Fréttablaðið - 22.09.2005, Blaðsíða 61
ATVINNA
FIMMTUDAGUR 22. september 2005 15
SMÁAUGLÝSINGAR
ATVINNA
FASTEIGNIR
Skapandi störf í glöðum hópi
Óskað er eftir leikskólakennurum/leiðbeinendum
til starfa í eftirtalda leikskóla hjá Reykjavíkurborg:
Austurborg, Háaleitisbraut 70 í síma 588-8545
Drafnarborg, Drafnarstíg 4 í síma 552-3727
Dvergasteinn, Seljaveg 12 í síma 551-6312
Funaborg, Funafold 42 í síma 587-9160
Geislabaugur, Kristinbraut 26 í síma 517-2560
Gullborg, Rekagranda 14 í síma 562-2455
Heiðarborg, Selásbraut 557-7350
Hlíðarborg, Eskihlíð 19 í síma 552-0096
Klettaborg, Dyrhömrum 5 í síma 567-5970
Kvarnaborg, Árkvörn 4 í síma 567-3199
Kvistaborg, Kvistalandi 26 í síma 553-0311
Laufskálar, Laufrima 9 í síma 587-1140
Laugaborg v/Leirulæk í síma 553-1325
Leikgarður, Eggertsgötu 12-14 í síma 551-9619
Lindarborg, Lindargötu26 í síma 551-5390
Rauðaborg, Viðarási 9 í síma 567-2185
Rofaborg, Skólabæ 6 í síma 567-2290
Sólhlíð, Engihlíð 8 í síma 551-4870
Stakkaborg, Bólstaðarhlíð 38 í síma 553-9070
Vesturborg, Hagamel 55 í síma 552-2438
Ægisborg, Ægisíðu 104 í síma 552-2438
Menntasvið Reykjavíkurborgar, Fríkirkjuvegi 1, 101 Reykjavík,
sími: 411 7000, menntasvid@reykjavik.is
Nánari upplýsingar um þessi störf og önnur störf í leikskólum
Reykjavíkurborgar eru einnig veittar í starfsmannaþjónustu
Menntasviðs í síma 411 7000. Laun eru samkvæmt kjara-
samningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög.
Umsóknareyðublað og nánari upplýsingar um laus störf er að
finna á heimasíðunni www.leikskolar.is.
Ef ekki fást leikskólakennarar til starfa verða ráðnir
starfsmenn með aðra uppeldismenntun og/eða
reynslu.
Hverfisgata 28
öll eignin- til sölu
Til sölu þetta reisulega
u.þ.b. 365 fm timburhús
í hjarta borgarinnar.
Í húsinu eru nú sex íbúðir í útleigu og auk þess í kjallara 2 íbúðarherbergi, geymslur og þvottahús.
Gott tækifæri að eignast heila húseign í Miborginni.
Allar nánari upplýsingar gefur Stefán Hrafn Stefánsson hdl, lögg.fasts. í síma 894-8905.
Bakaríið Kornið vantar fólk í afgreiðslu
Kópavogur 07:00 - 13:00 og 13:00 18:30
Borgartún 13:00 - 18:30 Laun samkomu-
lags atriði umsóknir á www.kornid.is og í
síma 864-1509
Starfsmenn á kassa
Okkur vantar hressa og þjónustulipra
starfsmenn á kassa í verslun okkar Smára-
torgi Kópavogi. Vinnutími skv. samkomu-
lagi. Uppl. veitir Einar í síma 525 3400.
Veitingahús!
Starfsmaður óskast í ca 80% vinnu.
Vinnutími frá 7-14 og 12-19. Uppl. í s.
843 9950.
Bílastjarnan óskar eftir starfskrafti til að
sjá um þrif og frágang bíla eftir viðgerðir.
Viðkomandi þarf að vera vandvirkur og
stundvís. Uppl. í s. 567 8686.
Járnbindingamenn. Vantar menn í járna-
bindingar. Næg verkefni + mæling = góð
laun. 894 3398 Ármann, 699 6060 Stein-
grímur
Starfsfólk óskast
Zinkstöðin í Hafnafirði óskar eftir starfs-
fólki, framtíðarstarf í boði. Nánari uppl.
veitir Ragnar í s. 896 5759 á skrifstofutíma.
Hárgreiðslumeist-
ari/Sveinn/nemi
Óska eftir nema á fyrsta ári og sveini/
meistara til starfa. Vinsamlegast hringið í
5513130 (Olga)/ 847 7690 (þórhildur)
eða skilið inn umsókn a Hárhönnun,
Skólavörðustíg 8.
Óskum eftir vönum háseta á Línubát
með beitningavél sem gerður er út frá
Reykjavík. Uppl. í s. 892 5374.
Starfsmenn óskast á hjólbarðaverkstæði.
Upplýsingar gefur Jón í Nesdekk s. 561
4110 nesdekk@internet.is
Garðabær bakarí
Strafskraftur óskast til afgreiðslustarfa
hálfan daginn. Uppl. í s. 891 8258 & 565
8070, Þóra.
Óska eftir aðstoð í eldhús og/eða af-
greiðslu á sv. 110. Áhugasamir hringi í
síma 567 9999.
Þrír vanir smíðavinir geta bætt við sig
aukavinnu. Uppl í s 864 7414
Nú færðu loksins hinar skemmtilegu
merkjamyndir á DVD, frábær danskur
húmor og erótík.undirtextar á norðurlanda-
málunum verð. 2.950. Gott úrval af erótísk-
um myndum til leigu og sölu Grensásvíd-
eó.is Grensásveg 24 pantanasími 568 6635
opið alla daga 15.00 - 23.00
Viltu kynnast fólki?
Fólk með sömu þarfir og þú er akkurat
núna að að spjalla saman á einkamal.is.
Einfalt og skemmtilegt að kynnast góðu
fólki. Einkamal.is
Einkamál
Atvinna óskast