Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 33
6. október 2005 FIMMTUDAGUR 31 Sími 5050 305 w w w . s a g a b o u t i q u e . i s Kominn í loftið Nýr haustlisti Saga Boutique með miklu úrvali af nýjum vörum. Tollfrjáls verslun skýjum ofar. Náðu þér í eintak af nýjasta Saga Boutique á söluskrifstofum Icelandair, á ferðaskrifstofum eða um borð í flugvélum Icelandair. A U G L Ý SI N G A ST O FA S K A PA R A N S Arinbúðin Stórhöfða 17 v/Gullinbrú (fyrir neðan húsið) Sími 567 2133 · www.arinn.is ELISSE Verð 124.900 br. 105.5 cm. h. 93.5 cm DRYDEN Verð 139.800 breidd 101.1 cm hæð 108.8 cm Rafmagns -arnar Vinadagur Vinirnir hittast og allir fá afslátt. Langur fimmtudagur í dag. Opið til kl. 23. Grípandi tímarit Tryggðu þér eintak á næsta blaðsölu- stað Áskriftarsími 586 8005 Leiðbeiningar um lagningu gólfefna, og val á lýsingu. Hönnun sumarhúsa og innlit í falleg sumarhús. Grænmeti, stafafura og lúpína. S&G 2dx15 050905 5.10.2005 11:53 Page 1 Hallsteinn Sigurðsson býr í stálgrindahúsi í Breiðholtinu og þar hefur hann heimilið og vinnustofuna undir sama þaki. „Ruggustóllinn er það hægindi sem ég sit oftast í þegar ég slappa af og læt fara vel um mig. Svo þykir mér líka gott að liggja í sófanum og lesa bók,“ segir Hallsteinn Sigurðs- son myndhöggvari þegar hann er spurður hvert sé hans uppáhalds húsgagn. Hann hlær þegar hann bætir við. „Ég hljóma auðvitað eins og óheyrilegur letingi sem ég er nú sjálfsagt.“ Það er nóg að gera í list- inni hjá Hallsteini. Hann er einn þeirra sem er með muni á sýningu í Hafnarborg, menningarmiðstöð Hafnarfjarðar og nú er hann far- inn að huga að nýjum verkum til að sýna í Sigurjónssafni á næsta ári. Húsið hans Hallsteins er stál- grindahús og tveir þriðju af því er vinnustofa en heimilið sem er á tveimur hæðum tekur einn þriðja. Hann segir föður sinn hafa verið betri en engan þegar smíði húss- ins stóð yfir á sínum tíma. „Pabbi vildi byrja klukkan sex á morgn- ana en ég sjö en svo sættumst við á milliveginn hálfsjö og oftast var verið að til tíu á kvöldin.“ Þess má geta að Sigurður faðir Hallsteins er bróðir Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara og Hallsteinn seg- ir mikla vinnusemi hafa einkennt þá báða. Ekki lítur hann sjálfur út fyrir að vera neinn letingi þó hann kalli sig það. Hann er að keppast við að ganga frá litlum afsteypum þegar Fréttablaðið lítur við. „Þet- ta er nú bara mín leið til að vinna fyrir brauði mínu,“ segir hann eins og afsakandi og bætir við. „Það er margt annað sem mig langar meira til að gera.“ Róandi að lesa í ruggustólnum frá pabba Margir fagrir munir verða til á vinnustofu Hallsteins. Hallsteinn slappar vel af í ruggustólnum sem er eitt þeirra húsgagna sem faðir hans smíðaði þegar hann var kominn á eftirlaun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.