Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 47

Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 47
19 SMÁAUGLÝSINGAR LAUGARDAGUR 10. september 2005 Tollkvótar vegna innflutnings á nautgripakjöti. Með vísan til 65. gr. og 65 gr. A, laga nr. 99/1993 um framleiðslu, verðlagningu og sölu á búvörum, með síðari breytingum og með vísan til reglugerðar, dags. 4. október 2005, er hér með auglýst eftir umsóknum um tollkvóta vegna innflutnings á nautgripakjöti, fyrir tímabilið 15. október 2005 til 30. júní 2006. Nánari upplýsingar liggja frammi í ráðuneytinu á skrifstofutíma frá kl. 9.00 - 16.00. Skriflegar umsóknir skulu berast til landbúnaðarráðuneytisins, Sölvhólsgötu 7, 150 Reykjavík, fyrir kl. 15.00 miðvikudaginn 12. október n.k. Landbúnaðarráðuneytinu, 5. október 2005. Ólafur Finnbogason sölumaður Sérhæð á Seltjarnarnesi Komin er í sölu falleg og vel skipulögð efri sérhæð á sunnanverðu Seltjarnarnesi. Eignin er 140 fm. þar af 32 fm. bílskúr sem er með hita og rafmagni. Sérinngangur: Komið er inn í rúmgott og bjart stigahús með góðu skápa- plássi. Fjögur svefnherbergi. Frá hjónaher- bergi er gengið út á flísalagðar svalir með fallegu ÚTSÝNI yfir sjóinn. Flísalagt baðher- bergi, nuddbaðkar, upphengt salerni, hiti í gólfi á baði, t.f. þvottavél og þurrkara. Eldhús með nýlegri kirsuberjainnréttingu. Háfur og ný tæki frá Raftækjaverslun Íslands. (NARDI.) Nýtt MERBAU parket er á íbúðinni. Að sögn seljanda er þak nýlegt, gluggar og gler í fínu standi. Búið er að gera við flestar sprungur utan á húsi en stefnt er á að lokafrágangur og málning verði kláruð næsta sumar. Íbúðin er laus í byrjun desember. Verð: 32,9 milljónir. Til leigu verslunarhúsnæði að Bæjarhrauni 12, Hafnarfirði. Samtals 660 fm. Laust. Opinn hugur ehf. sími 898-3420. Til leigu innkeyrslubil að Hjallahrauni 4, Hafnarfirði. Samtals 290 fm þar af ca. 90fm milliloft, auk kaffistofu, móttöku og wc. Allt nýmálað og tilbúið til afhendingar. Opinn hugur sími 898-3420. HVAÐ SKIPTIR ÞIG MÁLI ÞEGAR ÞÚ SELUR EIGNINA ÞÍNA? VIÐ BJÓÐUM: -Heiðarleg og vönduð vinnubrögð. -Persónulega þjónustu. -Þekkingu. -Þrír löggiltir fasteignasalar starfa hjá DP FASTEIGNUM. DP FASTEIGNIR ERU BYGGÐAR Á GRUNNI OG ÞEKKINGU DP LÖGMANNA Hús Verslunarinnar, Kringlan 7, 103 Reykjavík, S: 534 4400 HRAUNBÆR 74 3.HÆÐ - VERÐ 19,9 MILLJ. OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI KL. 18 OG 19 Gunnar Valdimarsson Viðskiptafræðingur Sími: 895-7838 / 534-4406 4 - 5 herb. 113,3 fm. Lagt fyrir þvottav. og þurrk. á baði. Stórt eldhús með borðkrók. Herb. í kjallara, sem mætti leigja. Stofa með útg. á vestursvalir. Hús og sameign mikið tekin í gegn Gróinn garður m/leiktækjum. www.draumahus.is D r a u m a h ú s e h f • H j a l t i P á l m a s o n h d l . o g S i g u r ð u r J . S i g u r ð s s o n , l ö g g i l t i r f a s t e i g n a s a l a r • M ö r k i n 4 • 1 0 8 R e y k j a v í k • S í m i 5 3 0 1 8 0 0 F a x 5 3 0 1 8 0 1 • w w w . d r a u m a h u s . i s • d r a u m a h u s @ d r a u m a h u s . i s Opið hús í kvöld að Nónhæð 4 210 Gbæ. Milli kl 18.30 - 19.30 ( Bjalla merkt Guðrún ) LÆKKAÐ VERÐ ! LAUS STRAX 16.700.000 Björt og opin 3ja herb 74 fm íbúð á jarðhæð á góðum stað í Garðabæ. Sérgarður með verönd. www.draumahus.is D r a u m a h ú s e h f • H j a l t i P á l m a s o n h d l . o g S i g u r ð u r J . S i g u r ð s s o n , l ö g g i l t i r f a s t e i g n a s a l a r • M ö r k i n 4 • 1 0 8 R e y k j a v í k • S í m i 5 3 0 1 8 0 0 F a x 5 3 0 1 8 0 1 • w w w . d r a u m a h u s . i s • d r a u m a h u s @ d r a u m a h u s . i s Opið hús í kvöld milli kl 20.00 - 21.00 að Galtalind 17 201 Kóp. ( Bjalla merkt 402 ) 28.900.000 Góð 133,3 fm (þ.a. geymsla í kjallara 6,1 fm.) 6 herbergja íbúð á 2 hæðum, 4. og 5. hæð. Stórar flísalagðar vestursvalir. www.draumahus.is D r a u m a h ú s e h f • H j a l t i P á l m a s o n h d l . o g S i g u r ð u r J . S i g u r ð s s o n , l ö g g i l t i r f a s t e i g n a s a l a r • M ö r k i n 4 • 1 0 8 R e y k j a v í k • S í m i 5 3 0 1 8 0 0 F a x 5 3 0 1 8 0 1 • w w w . d r a u m a h u s . i s • d r a u m a h u s @ d r a u m a h u s . i s Opið hús í kvöld að Hrísrima 8 112 Rvk. Milli kl 20.00 - 21.00 ( Harpa og Kolli ) 22.500.000 NÝTT Góð 4 - 5 herbergja 95,7 fm íbúð með sérinngangi. Allt 44-46 (18-20) rað 5.10.2005 17:13 Page 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.