Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 65

Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 65
FIMMTUDAGUR 6. október 2005 43 Hljóðfærahúsið Laugavegi 176 105 Reykjavík www.hljodfaerahusid.is info@hljodfaerahusid.is Sími 591 5340 Hljóðfærahúsið og Trommustúdíóið kynna Tveggja vikna trommu námskeið hefst þann 14. Október Kennarar eru: Jóhann Hjörleifsson Gunnlaugur Briem Benedikt Brynleifsson Þátttakendur fá nýja ke nnslubók á íslensku, trommukjuð a og geisladisk. Námskeiðið samanstendur af einka tímum, hóptímum og samspili. Allir þátttakendur fá sé rstök tilboð í Hljóðfærahúsin u! Innritun í síma 698 232 9 og í Hljóðfærahúsinu 591-5 340. Trommuleikur frá byrju n, nýja kennslubókin eftir Gull a og Jóhann er einnig fáanl eg stök og kostar 2.590,- Bókinni fylgir geisladis kur. með diskum 36.500,- Pacific EZ með stól og diskum 39.900,- Premier Olympic Kennslub ókin Trommu leikur frá byrju n fylgir! Kennslub ókin Trommu leikur frá byrju n fylgir! Í vikunni hófst bjórhátíð í vínbúðunum og stendur hún allan október. Einn af þeim bjórum sem eru sér- staklega kynntir þennan mánuðinn og fæst á kynn- ingarverði er Faxe Royal en þessi nýjasti meðlimur Faxe-fjölskyldunnar kom á markaðinn hérlendis síðsumars. Einhverjir kunna að kannast við bragðið af þessum ágæta bjór því hér er um að ræða sama bjór og hingað til hefur verið seldur undir nafninu Ceres Royal en Ceres og Faxe eru systurfyrirtæki. Þau tilheyra bæði Royal Unibrew sem er stærsti útflytjandi bjórs í Skandinavíu. Bjórinn er 5,6% að styrkleika og hefur notið mikilla vinsælda hér á landi líkt og í nágrannalöndum okkar, en nefna má að hann er vinsælasti bjórinn í Danmörku í flokki gullbjóra með áfengisinnihald frá 5 til 6,3 prósent. Faxe Royal er mildur og bragðmikill, í góðu jafn- vægi, engin remma. Hið sérstaka ger sem notað er við bruggun gerir þennan bjór svolítið „vínlegan“ með miklum karakter. Kynningarverð á bjórhátíð í vínbúðum 179 kr. í 50 cl dós. Faxe Amber er hátíðarbrugg sett á mark- að í tilefni af 100 ára afmæli Faxe-brugg- hússins. Lengi vel gátu menn aðeins fengið þennan bjór af krana á dönskum veitinga- stöðum en hann var settur á flöskur og dósir í tilefni afmælisins. Má segja að hann hafi slegið í gegn um leið. Þetta er rauðgul- brúnn bjór með lykt af sætu og humlum sem er ekki of mikil. Bragðmeiri bjór en venjulegur lagerbjór, þægilega beiskur og fylltur án þess að vera nokkuð uppáþrengj- andi eða sætur. Bjór sem rennur ljúft og kemur á óvart fyrir þá sem eru einungis vanir hefðbundnum lager. Bestur svolítið kældur. Fyrir þá sem eru orðnir leiðir á venjulegum lagerbjór er Faxe Amber til- valin tilbreyting! Kynningarverð á bjórhátíð í vínbúðum 149 kr. í 50 cl dós. BJÓRHÁTÍÐ: Faxe Royal og Faxe Amber á kynningarverði Hvernig er stemn- ingin: Á Kaffi Hljóma- lind svífur vinalegur andi yfir vötnum. Notuð húsgögn ganga í endurnýjun lífdaga og gefa staðn- um heimilislegan brag þannig að auðvelt er að ímynda sér að maður sé staddur í heimasókn hjá vina- fólki en ekki á kaffihúsi niðri í bæ. Staðurinn er reyk- og vínlaus og býður þráðlausa nettengingu fyrir fartölvur. Matseðillinn: Kaffi Hljómalind er grænmetisstaður sem legg- ur áherslu á lífrænar afurðir. Um þessar mundir er verið að fjölga réttum á matseðli en meðal þess sem þegar má panta sér er brauð með hummus eða ávaxtabrauð sem hvort tveggja er borið fram með salati, grillaðar samlokur með sólþurrrkuðum tómötum og sinnepi, ristað brauð með sultu og innan skamms verður boðið upp á linsubaunasúpu og grænmetis- lasagna. Vinsælast: Allir réttir njóta álíka mikilla vinsælda, en þótt skammt sé síðan byrjað var að bjóða upp á linsubaunasúpuna og lasagnað hafa þeir réttir nú þegar náð vin- sældum og hafa alla burði til að slá í gegn. Réttur dagsins: Enn sem komið er er ekki boðið upp á rétt dagsins en eftir því sem réttum á matseðli fjölgar styttist í að sérstakir rétti dagsins verði á boðstólum og er búist við því að það verði innan mánaðar eða svo. Áhersla á líf- rænar afurðir KAFFI HLJÓMALIND LAUGAVEGI 21, 101 REYKJAVÍK. VEITINGASTAÐURINN ÁSTARFLEYIÐ Ævintýrið hefst 20. Október Elísabet
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.