Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 68
Sadie Frost hefur bæst í hóp þeirra sem lýst hafa stuðningi við Kate Moss en Frost er einmitt afar góð vinkona fyrirsætunnar. „Hún er augljóslega góð vinkona mín og ég finn til með henni. Ég hugsa til hennar og það gleður mig að hún sé að einbeita sér að batanum. Ég óska henni alls hins besta,“ sagði Frost. „Ég hef verið upptekin af tískuverkefnum mínum síðan allt þetta gerðist hjá Kate og hef verið að einbeita mér að mínu eigin lífi.“ Charlize Theron fann ágætis leið til að sigrast á því stressi sem fylgdi því að leika konu sem var áreitt kynferðislega í vinnunni. Hún brá á það ráð að áreita sjálf mótleikarana sína á móti þegar tökur voru ekki í gangi. Myndin heitir North Country og leikur Theron einstæða móður sem þarf að þola endalaus leiðindakomment og áreiti frá karlkyns starfsfélögum hennar. „Þegar við vorum í pásum hefndi ég mín á strákunum og áreitti þá til baka. Það var bara fyndið og ég held að þeim hafi ekkert fundist það leiðinlegt,“ sagði Theron. BOOT CAMP CLIK Meðlimir Boot Camp Clik eru margreyndir í hiphop-senunni í Banda- ríkjunum. Hafa þeir unnið með mörgum af frægustu röppurum heimsins. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Sýnd kl. 4 í þrívídd Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd í Lúxus kl. 4, 6, 8 og 10 HUGSAÐU STÓRT SÍMI 564 0000 Sýnd kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára Sýnd kl. 4 ÍSLENSKT TALSýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára ��� -ÓHT Rás 2 ��� -HJ MBL ��� -SV MBL Sýnd kl. 4 og 6 Miðaverð 450 kr. ÍSLENSKT TAL Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. SÍMI 551 9000 400 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu Red Eye kl. 6, 8 og 10 Óskar & Jósefína kl. 6 Bewitched kl. 8 The Man kl. 10 Sýnd kl. 8 og 10.20 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15 Til að hafa stjórn á hrottum og illmennum er sett á laggirnar sérstök sveit sem kallar sig Night Watch! Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 16 ára ��� -ÓHT Rás 2 ��� -ÓHT Rás 2 ��� -HJ MBL ��� -SV MBL �������������� ���������������������������� Head-On / Beint á vegginn Sýnd kl. 6 05/06 / 6. Maí Sýnd kl. 6 Day Break / Dagrenning Sýnd kl. 8.15 Bed Stories / Rekkjusögur Sýnd kl. 10 Sýnd kl. 6 ÍSLENSKT TAL Óbeint framhald af þáttaröðinni Jesú og Jósefína sem var sýnd við miklar vinsældir á Stöð 2 síðustu jól. Skemmtileg ævintýramynd með íslensku tali. ������������������������������������������ ������������������� ���������� ���������� ������������ �������������������������� �������������������������������� �������������������������������� 50% afsláttur af ýmsum gjafavörum í október. Gott tækifæri fyrir jólin. Kristy Skúlagötu 13, Borgarnesi s.437 1234 Brúðkaupsnótt hjónanna Peter André og Jordan var víst ekki ástríðufull. Ástríðan fór út um glugg- ann þegar móðir og bróðir Jordan eyddu nóttinni hjá þeim. „Við fullkomnuðum ekki hjónabandið um nótt- ina,“ sagði Jordan. Við enduðum uppi í rúmi klukkan þrjú um nóttina að borða samlokur ásamt mömmu og bróður mínum.“ „Við fullkomnuðum þó hjónabandið innan sólarhrings eftir brúðkaupið,“ bætti Peter við og þótti mörgum nóg um upplýs- ingarnar. Mikið hiphop-partí verður haldið á Gauknum annað kvöld. Fram kem- ur meðal annarra hljómsveitin Boot Camp Clik en hana skipa þrír sjóðheitir rapparar; þeir Buckshot (Black Moon), Tek & Steele (Smif N Wessun) og Sean Price. Upphit- un verður í höndum Rögnu Cell 7, sem áður var í Subterranean, hins íslensk-amerískættaða Dj Platurn og Ramses. Boot Camp Clik eiga að baki fjölda platna og hafa unnið með listamönnum eins og 50 Cent, 2 Pac, Mary J. Blige, Destiny’s Child, Busta Rhymes og Aaliyuh. Að sögn tónleikahaldara er mikill fengur í komu sveitarinnar hing- að til lands, þar sem rapparanir innan hennar hafa átt mikinn þátt í byggingu hiphopsins undanfarin ár. Þykir sveitin ákaflega öflug á tónleikum. Gaukurinn er opnaður klukkan 23.00 og er 18 ára aldurstakmark. Aðgangseyrir er 1.500 krónur. Þrír sjóðheitir rapparar FRÉTTIR AF FÓLKI Lindsay Lohan lenti í árekstri í gær og var flutt á spítala í Los Angeles. Leikkonan slasaðist ekki mikið en fór þó á spítala ásamt bílstjóranum. Lohan hljóp inn í antíkbúð eftir slysið ásamt óþekktum farþega. Búðareigandinn Javier Ramirez segir Lohan hafa verið í sjokki. Lögreglan telur ekki að Lindsay hafi ætlað sér að stinga af heldur hafi hún verið hrædd um að papparassar myndu taka mynd af henni. SIGN Rokksveitin Sign hefur sent frá sér sína þriðju plötu, sem ber heitið Thank God for Silence. Sveitina skipa: Zólberg, Addi G. á gítar, Silli á bassa og Egill Örn á trommur. Hljómsveitin Sign sendi á dögun- um frá sér sína þriðju plötu, sem ber heitið Thank God for Silence. Sign hefur unnið að gerð nýjustu plötu sinnar með hléum í tvö ár en síðastliðið sumar barst sveitinni liðstyrkur þegar upptökustjórinn Mark Plati frá New York kom til að vinna að þriggja laga kynning- arplötu með henni. Mark hefur unnið með fjölda listamanna allt frá Prince til Philip Glass, David Bowie, Bee Gees, Al Green, Ninu Hagen, New Order og Suzanne Vega svo fáeinir séu nefndir. Mark tók vin sinn gítarleikarann Earl Slick með sér, en Slick er að margra mati goðsögn í lifanda lífi og hefur meðal annars unnið með David Bowie í yfir tuttugu ár og spilaði inn á Milk & Honey með John Lennon. Lögin sem þeir unnu með Sign enduðu öll á plötunni en þar á meðal er A Little Bit sem nú er í spilun í útvarpi. „Það skapaðist mjög gott samband á milli okkar þegar þeir komu hér í viku og Plati náði að undirstrika það sem skipti máli. Einfalda og draga fram kjarnann í því sem við erum að gera,“ segir Zólberg um samstarfið. „Það var innblást- ur fyrir okkur að sjá hvernig þeir unnu. Earl Slick samdi með mér gítarkafla í tvö lög. Hann er besti gítarleikari sem ég hef unnið með og við eigum örugglega eftir að vinna meira saman.“ Í tilefni af plötuútgáfunni held- ur hljómsveitin tíu útgáfutónleika hringinn í kringum landið undir yfirskriftinni Rás 2 rokkar hring- inn með Sign. Fyrstu tónleikarnir voru á Selfossi í gærkvöldi en í dag spilar sveitin í beinni útsend- ingu í Popplandi klukkan 15.10. Á morgun spilar Sign síðan á tvenn- um tónleikum á Gauki á Stöng. Þakka Guði fyrir þögnina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.