Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 66

Fréttablaðið - 06.10.2005, Blaðsíða 66
Ástarfleyið mun leggja úr höfn á næstu dögum og bíða eflaust margir eftir því að fá að fylgjast með fjórtán ástleitnum ungmennum þreifa fyrir sér við strendur Marmaris. Alls sóttu fimmhund- ruð manns um að taka þátt í Ástarfleyinu og því greinilega margir sem gætu hugsað sér að freista þess að finna ástina fyrir augum sjónvarpsáhorf- enda. Stjórnendur þáttarins hafa nú tekið viðtöl við fjörutíu manns og fékk Fréttablaðið leyfi til að birta myndir af þessum viðtalsefnum. Fjórtán aðilar, sjö stelpur og sjö strákar, munu verða vald- ir til að eyða tólf dögum um borð í Ástarfleyinu. Greinilegt er á umsækjendum hversu fjölmenn- ingarlegt samfélag Ísland er orðið. Í hópi umsækj- enda mátti finna fólk frá átta mismunandi löndum en þeir sem eru af erlendu bergi brotnir tala allir íslensku sem aðaltungumál. Hópurinn er afar fjöl- breyttur og í honum má finna fólk með háskóla- menntun, verkafólk, nema, bankastarfsmenn og þannig mætti lengi telja. Ástarkapteinninn Valdimar Flygenring mun sjá um að allt fari vel fram og stjórnar leikjum og stefnumótum. Hingað til hafa Íslendingar látið nægja að drekka sig fulla á börum og slefa í eyrað á álitlegum kosti. Forvitnilegt verður því að sjá hvort íslensku víkingarnir breyti um aðferð þeg- ar þeir sigla fyrir ströndum Marmaris eða hvort úr verður alls herjar sukk. Munu allar stelpurn- ar falla fyrir sama stráknum? Eru kannski ein- hverjir í hópnum of skyldir til að mega verða kærustupar? Verða særindi, slagsmál og nöldur daglegt líf eða mun eintóm rómantík einkenna Ástarfleyið? Það verður forvitnilegt að sjá þegar skipið leggur úr höfn. Finna þau ástina við strendur Tyrklands? 64 6. október 2005 FIMMTUDAGUR fiú getur fimmfaldað tíðni auglýsinganna þinna með samlesnum auglýsingum sem birtast á Bylgjunni, Talstöðinni, Létt 96,7, Fréttablaðinu og á visir.is. Þegar þú hringir og pantar auglýsingu líða innan við tvær klukkustundir þar til hún er komin í loftið. Daginn eftir birtist hún svo í smáauglýsingum í Fréttablaðinu og á visir.is. Margföld áhrif með samlesnum auglýsingum! Einfalt, fljótlegt og gríðarlega áhrifaríkt! Hringdu í síma 550 5000 og margfaldaðu tíðni auglýsinganna þinna Eitt símtal 550 5000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.