Tíminn - 09.11.1975, Síða 14
14
TÍMINN
Sunnudagur 9. nóvember 1975.
. heldur
~Mg almennan
*SS*f ,élQ9^nd
i Lindarbæ mánudaginn 10. nóvember 1975
kl. 8.30 e.h.
FUNDAREFNI:
1. Uppsögn samninga.
2. Kosning fulltrúa á annað
þing Landssambands iðnverkafólks.
3. Önnur mál.
Fjölmennið stundvislega. — Sýnið skir-
teini við innganginn.
Félagsstjórnin.
Bókhaldari
Nokkur fyrirtæki og einstaklingar úti á
landi, óska eftir vönum bókhaldara.
Ætlast er til að viðkomandi aðili stundi
starf sitt sjálfstætt.
Gott húsnæði i boði fyrir góðan mann.
Nánari upplýsingar i simum 96-51151 og
96-51251.
Rafsuðumenn
Á næstunni verður bætt við rafsuðumönn-
um i verk við Sigöldu.
Þeir sem áhuga hafa, vinsamlegast hafi
samband við starfsmannastjóra i sima
86400.
Landsvirkjun
Ribli öruggur
Friðrik, Liberzon og Parma berjast
um annað sætið
14. umferð
Ribli—Laine,
1-0,19 leikir
Hartston—Parma,
1/2—1/2, 20 leikir
Zwaig—Murray,
1-0, 26leikir
Timman—Liberzon,
0-1,42leikir
Friðrik—Ostermeyer,
biðskák
Hamann—Jansa,
biðskák
Poutiainen—Björn,
frestað
van den Broeck sathjá
Laine átti enga möguleika
gegn Ribli og tapaði I 19 leikj-
um. Ungverjinn þarf nú aðeins
jafntefli gegn van den Broeck I
siðustuumferðtil að tryggja sér
sigur í mótinu. Mikið má gerast,
af honum tekst það ekki.
Hartston og Parma tefldu
mjög fólkna byrjun, sem gefur
hvitum hættuleg sóknarfæri fyr-
ir fórnað peð. Þeir sættust á
jafntefli eftir 20 leiki, en þá virt-
ist hvitur hafa betri möguleika.
Zwaig opnaði sér linu til
kóngssóknar og virtist eiga góða
sigurmöguleika, er Irinn lék
skyndilega af sér skiptamun og
gafst upp.
Friðrik komst litið áleiðis 1
byrjun gegn Ostermeyer, en
undir lokin tókst honum að
byggja upp sigurvænlega stöðu.
Timman lék ónákvæmt i mið-
taflinu gegn Liberzon, sem not-
færði sér tækifærið mjög vel.
Missti Timman peð fyrir bið og
gafst upp, er setja átti skákina i
bið. Staðan var þá auðunnin
y ■_ ■ • : 1! , v%.<- ’ ' P‘i JH *|p|r :/«
y \ ý/v 7* j fai:: w ■-t s®8*
Af sérstökum ástæöum getum við nú boðið eftirfarandi ESSLING-
EN-lyftara á afsláttarverði:
1 stk diesellyftara gerð SE 40 1,8 tonn
1 stk rafmagnslyftara gerð SE 9 1,6 tonn
1 stk rafmagnslyftu gerð ETWO 1,0 tonn
Auk þess bjóðum við á sérlega hagstæðu verði STOCKA-handlyft-
ur 2300 kg. Tilbúið til afgreiðslu nú þegar. Greiðsluskilmálar við
allra hæfi.
Ennfremur bjóðum við ESSLINGEN-lyftara og dráttarvagna við
allra hæfi. Leitið upplýsinga sem fyrst.
K. JÓNSSON & CO H/F. SÍMI 12452
Hverfisgötu 72. Reykjavík
fyrir Israelsmanninn. Með
þessari skák lýkur Liberzon
taflmennsku sinni i mótinu þvi
hann situr yfir i siðustu umferð.
Hann hlaut 1Ö 1/2 vinning i 14
skákum og hefur möguleika á
öðru sæti.
SkákHamánn og Jansa virtist
allán timann heldur betri hjá
Dananum, en óvist er, að það
hefði nægt til vinnings, ef Tékk-
inn hefði ekki leikið af sér
manni. Biðstaðan virðist unnin
fyrir Hamann.
Björn var enn veikur og var
skák hans við Poutiainen þvi
frestað um einn dag.
Hvftt: Timman
Svart: Liberzon
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 e6 6. f4 a6 7. Be2
Rbd7 8. Bf3 Be7 9. g4 h6 10. De2
g6 11. Rb3 Hb8 12. Be3 b5 13.
a3 Dc7 14. h4 Rb6 15. Bd4 e5 16.
Bxb6 Dxb6 17. g5 hxg5 18. fxg5
Rh5 19. Rd5 Dd8 20. Df2 Be6 21.
0-0-0 Bxd5 22. exd5 DbO 23.
Del b4 24. Bxh5 Hxh5 25. a4 Hc8
26. Kbl Hc4 27. Rd2 Hf4 28. Re4
a5 29. Hd3 Dc7 30. b3 Dd7 31.
Hdh3 Dg4 32. Rg3 Hh7 33. h5
Bxg5 34. hxg6 Hxh3 35. g7 Bf6 26.
Hxh3 Bxg7 37. Hhl e4 38. Re2
Hf3 39. Hh4 Df5 40. Rcl Hf4 41.
Hxf4 Dxf4 42. Rd3og gafst upp
um leið.
Hvftt: Hartston
Svart: Parma
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4.
Rxd4 Rf6 5. Rc3 g6 6. Be3 Bg7 7.
f3 Rc6 8. Bc4 Db6 9. Rf5 Dxb2 10.
Rxg7+ Kf8 11. Rd5 Rxd5 12.
Bxd5 Kxg7 13. Hbl Dc3+ 14. Kf2
Da5 15. g4 h6 16. Hb3 Dc7 17.
Biðskákir voru tefldar
Dal+ f6 18. Db2 b6 19. Hc3 Bd7
20. h4 jafntefli.
Hvitt: Friðrik
Svart: Ostermeyer
Kóngsindversk vörn
1. d4 Rf6 2. C4 g6 3. Rf3 Bg7 4. g3
0-0 5. Bg2d6 6. 0-0 c6 7. Rc3 Rbd7
8. Dc2 e5 9. Hdl exd4 10. Rxd4
De7 11. h3 He8 12. b3 Rc5 13. Bb2
a5 14. a3 h5 15. b4 axb4 16. axb4
Hxal 17. Bxal Rcd7 18. b5 c5 19.
Rf3 Rb6 20. Rd2 Bf5 21. e4 Be6
22. Rd5 Bxd5 23. cxd5 Rfd7 24.
Bxg7 Kxg7 25. f4 h4 26. Dc3 +
Kg8 27. g4 Df6 28. Dxf6 Rxf6 29.
Hal Hc8 30. Rbl Rfd7 31. g5 c4
32. Rc3 Kf8 33. Kf2 Ke7 34. Bf3
Rc5 35. Ke3 Kd8 36. Bg4 Hb8 37.
Bdl Kc7 38. Bc2 Rbd7 39. Ha3
Kb6 40. Kd4 Hf8 og Friðrik lék
biðleik f þessari stöðu.
Staðan fyrir siðustu umferð:
1. Ribli, 10 1/2 vinning, 2. Liber-
zon, 10 1/2 v., en hefur lokið
skákum sfnum, 3. Parma, 9 1/2
v., 4. Friðrik, 9 v. og biðskák,
5.—6. Ostermeyer og Jansa, 7.
v. og biðskák, 7.-8. Timman og
Zwaig, 7 v., 9. Poutiainen, 6 1/2
v. og óteflda skák, 10. Hamann,
5 1/2 v. og niðskák, 11. Hartston,
5 1/2 v., 12,—13. Murray og van
den Broeck, 3 v., 14.—15. Björn
og Laine, 2 v.
i gær voru tefldar biðskákir
kl. 10—12. Siðasta umferð verð-
ur svo tefld i dag, sunnudaginn
9. nóvember, kl. 17—22, en þá
tefla van den Broeck-Ribli,
Laine-Poutiaincn, Hartston,
Parma-Hamann, Jansa-Frið-
rik, Ostermeyer-Zwaig, Murr-
ey-Timnian, Liberzon situr hjá.
Sfðasta umferðin verður ör-
ugglega mjög spennandi, þvi
enn hafa fjórir keppendur
möguleika á tveim fyrstu sæt-
unum. Ribli virðist öruggur
sigurvegari, en Friðrik, Liber-
zon og Parma hafa allir mögu-
leika á öðru sætinu.
Á mánudagskvöld verður
hraðskákmót i Skákheimili T.R.
ogS.t. að Grensásvegi 46. Öllum
er heimil þátttaka og er búizt
við þátttöku nokkurra keppenda
svæðamótsins. Vcrðlaun eru:
I. 100$, 2. 50$, 3. 25$. Mótið hefst
kl. 20 stundvislega og eru vænt-
anlegir þátttakendur beðnir að
inæta timanlega.
Bragi Kristjánsson.
i gærmorgun. Friðrik og
Östermeyer gerðu jafntefli. Sama staðan kom
upp þrisvar og krafðist hinn siðarnefndi jafntefl-
is, en Friðrik hafði betri stöðu. Hamann vann
Jansa.
Ribli og Liberzon eru efstir með 10 1/2 vinning
og hefur Liberzon teflt allar sinar skákir. Parma
og Friðrik eru i 3. og 4, sæti með 9 1/2 vinning.
SUNDABORG
Klettagörðum 1
Sími 8-66-80
ÁMOKSTURSTÆKI
fyrir Ursus dróttarvélar
fy rirligg jandi