Fréttablaðið - 04.11.2005, Síða 21

Fréttablaðið - 04.11.2005, Síða 21
FÖSTUDAGUR 4. nóvember 2005 Brynjólfur Bjarnason forstjóri Hulda Þórisdóttir doktorsnemi prófkjör sjálfstæðismanna í reykjavík fer fram í dag og á morgun www.gislimarteinn.is Þórunn Pálsdóttir fjármálastjóri Bjarni Benediktsson alþingismaður Gísla Martein í 1. sæti! Birgir Ármannsson alþingismaður Kristín Helga Gunnarsdóttir Fíasól í hosiló Fíasól er sjö ára gömul gleðisprengja sem nýtur lífsins fram í fingurgóma. Samt býr hún í hræðilega herberginu í Grænalundi þar sem draugahópur hangir undir rúminu hennar. Hún móðgar jólasveina og strætóbílstjóra og þarf að fara í hættulega fjallgöngu og veiðiferð að næturlagi. Fíasól í hosiló eru gleðisögur af duglegri stelpuskottu með líflegum myndum eftir Halldór Baldursson. Fleiri sögur um Fíusól sem heilluðu lesendur á öllum aldri í fyrra! Ef ég ætla að fara á óþekktan veg, spyr ég gjarnan þann sem farið hefur þann veg ráða, og trúi honum, ekki síst ef ekki er hægt að snúa til baka. Ég vil líkja sam- einingu sveitarfélaga við þennan veg. Þeir sem helst tala með sam- einingu hafa ekki farið þennan veg, hafa ekki reynslu og virðast ekki hlusta á viðvarinar þeirra sem reynsluna hafa. Þar sem sam- eining hefur orðið virðast allir minni hrepparnir sem sameinast hafa stórum byggðakjörnum vera óánægðir, ekki hafi verið staðið við fögur fyrirheit. Sameining lít- illa hreppa við stóra byggðakjarna þýðir valdaafsal litlu hreppanna, engin mál þeirra komast í gegn án samþykkis þeirra stóru. Engum þykir gott að missa sjálfstæði sitt, en við sameiningu glatast sjálf- stæði litlu hreppanna og þeir verða sem va ld a l au s a r nýlendur. Ég vil minnast á flutning g r u n n s k ó l - anna til sveit- arfélaganna, gott mál eða hvað? Á síðasta vetri var langt verkfall grunnskólakennara, sagt var að sveitarfélögin hefðu ekki bolmagn til að greiða hærri laun og ástæðan var að ríkið hefði ekki greitt nóg með skólunum. Það væri meira lánið fyrir alla aðila ef ríkið gæti losað sig við fleiri verk- efni til sveitarfélaganna á sömu kjörum? Eða hvað? Undarlegt að svo hagkvæmt sé að sameina að borga þurfi 2,4 miljarða með hagkvæmninni, hinir þurfi ekkert! Og svo að kjósa um sama málið tvisar á sex vikum, það er ósvífni! Það á ekk- ert skilt við frjálsar kosningar, þetta flokkast sem kúgun! Greinarhöfundur er rútubíl- stjóri í Mývatnssveit. Sameining sveitarfélaga JÓN ÁRNI SIGFÚSSON ����������� �� ����������������� �������� ��� �����
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.