Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 30
[ ] FASTEIGNIR HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA ATVINNA BRÚÐKAUP TILBOÐ O.FL SMÁAUGLÝSINGAR Flokkar Bílar & farartæki Keypt & selt Þjónusta Heilsa Skólar & námskeið Heimilið Tómstundir & ferðir Húsnæði Atvinna Tilkynningar SMÁAUGLÝSINGAR SÍMI: 550 5000 ÞÚ GETUR PANTAÐ SMÁAUGLÝSINGAR Á visir.is Ragnar Sær Ragnarsson, fyrrverandi sveitarstjóri Bláskógabyggðar og þátt- takandi í prófkjöri sjálfstæðismanna er matgæðingur sem kann að meta fisk, bæði hráan og eldaðan. Ragnar Sær kveðst hafa aðhyllst japanska matargerð síðustu mánuði, að minnsta kosti til spari. Hættir samt við að deila með okkur sushi og heldur sig þess í stað við íslenska lax- inn. „Lax sem er steiktur uppúr rice crispies er vinsæll réttur kringum mig og ég held að hvert heimili geti nýtt sér þá uppskrift á næstu dögum,“ segir hann. Honum finnst allur fiskur góður, hvort sem hann er salt- aður, reyktur eða ferskur, hrár eða eldaður. „Hann er líka fullur af vítamínum og frábær fyrir meltinguna,“ segir hann sannfærandi. Ragnar Sær kveðst nýlega hafa gengið í „mini, mini“ matarklúbb þar sem áhersla er lögð á japanskan mat og er í öðrum aðeins stærri klúbbi sem hefur hist í mörg ár og eldað meira fínni mat því eins og hann segir brosandi: „Það er alltaf gaman að elda góðan mat og ekki síður borða hann.“ Þegar grennslast er fyrir um áhuga Ragnars Sæs á sushi kemur í ljós að hann hefur farið tvær ferðir til Japans á átta mán- uðum. Fyrri ferðina fór hann til að kynna sér uppeldi og menntun barna og þá seinni með 40 krakka til að syngja á heimssýningunni. „Öllum Íslendingunum, yfir hundrað talsins, var boðið að borða á þekktum sushi-stað og Japanar voru svo sniðugir að fá nokkra úr hópnum í eldhúsið til að sjá um matargerðina. Við vorum dubbuð upp í viðeigandi fatnað og fengum band um hárið,“ segir Ragnar Sær sem hefur um fleira að hugsa þessa dagana en matarkúnstir því hann er þátttakandi í prófkjöri sjálfstæðismanna í borginni. Eldhúsið heima hjá Ragnari Sæ er allt nýtekið í gegn og hann er afar ánægður með dönsku HTH-innréttinguna sem hann fékk hjá Bræðrunum Ormson. Svo er hann með svart granít borðunum. „Það er einfaldleik- inn sem gildir á mínu heimili en ég hef aldrei átt svona fínt eldhús eins og núna,“ segir hann og bætir við. „Það verður gaman að takast á við eldamennskuna í því.“ Uppskriftina að laxinum er að finna á næstu opnu. ChristmasJólastemning � � � � � � � � � � � � ���������������� ����������� ����������������������������������������� J������������������������� ���������� ������������������������� ������������������������ �������������� Allur fiskur góður Ragnar hlakkar til að takast á við margs konar matargerð í nýja eldhúsinu. Góðan dag! Í dag er föstudagur 4. nóvember, 308. dagur ársins. Þegar pabbi segir „jafntefli“ þýðir það alltaf að and- stæðingarnir eru búnir að vinna! KRÍLIN Reykjavík 9.21 13.11 17.01 Akureyri 9.16 12.56 16.35 Súkkulaði Síríus á bók bls. 4 Kostakaup Bestu tilboð helgarinnar bls. 6 Börnin Margt í boði fyrir yngstu kynslóðina bls. 10
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.