Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 36
FÖSTUDAGUR 4. nóvember 2005 7 Í stórum fjölskyldum er mikil- vægt að hafa gott skipulag á þvottinum. Fullar körfur af óhreinum þvotti eru óárennilegar mjög eins og þeir vita sem sjá um að þvo þvott fjöl- skyldunnar. Mikill þvottur safnast iðulega upp í stórum fjölskyldum og í fjölskyldum þar sem þeir fullorðnu vinna mikið. Því er bæði mikilvægt og gott að hafa röð og reglu á þvotti og frágangi hans. Tíminn er pening- ar og ekki góð nýting á honum að eyða honum í mikið þvottafár. Gott er því að hafa eftirfarandi í huga. • Nokkrar þvottakörfur flýta fyrir þegar henda á í vél. Einfaldast er að hafa hvítan þvott í einni körfu og litaðan í annarri. Ef pláss er nóg er hægt að fyrirframflokka þvottinn enn nákvæmar. • Nauðsynlegt er að venja alla fjöl- skyldumeðlimi á að henda þvotti í þartilgerðar körfur, að yngstu börn- unum undanskildum. • Þvottaefni er misgott og mishag- stætt, gott er að kaupa það í lág- vöruverslunum og eiga alltaf nóg til. Ekki er gott að vera uppiskroppa með þvottaefni þegar þvottastund hefst. • Settu í vél um leið og komið er heim úr vinnunni, þá passar að taka úr vélinni þegar maturinn er búinn. • Þvottavélar með tímastillingu eru vitaskuld mjög sniðugar. Þá er hægt að setja í vél að kvöldi, láta hana hefja þvott snemma morguns þannig að hann sé tilbúinn til upp- hengingar áður en haldið er af stað í vinnu. • Um leið og þvottur er þurr er best að brjóta hann saman og setja á réttan stað. *Ekki eyða óþarfa tíma í að strauja en sniðugt er að taka frá eitt kvöld í viku til þess að ganga frá þvotti sem þarfnast straujunar við. Röð og regla í þvottahúsinu Leiðinlegt er þegar mikill þvottur safnast upp. T I L B O Ð S DA G A R 10 - 3 0 % A F S L Á T T U R Opið virka daga 11-18. Laugardaga 11-14.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.