Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 69

Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 69
 4. nóvember 2005 FÖSTUDAGUR20 ... að lengsti trefill sem einstaklingur hefur prjónað mældist 1.073,8 metra langur og 17,7 sentimetra breiður? ... að stærstu bómullarnærbuxur heims mældust 9,54 metra breiðar og 4,9 metra háar? ... að Laura Mitchell fegrunarfræðingur vaxaði 22 fótapör (16 karla og 6 konur) á einum klukkutíma og setti þar með met? ... að karlfyrirsætan Eddie Warke gekk alls 133,7 kílómetra á sýningarpöllum á þremur dögum á tískusýningu sem fór fram árið 1983 á Írlandi? ... að kvikmyndin Matrix Reloaded halaði inn þremur milljörðum króna á frumsýningardegi árið 2003? ... að lengsta einræða í leikinni mynd er 20 mínútna eintal leikarans Edwige Fuillere í frönsku myndinni Örninn er tvíhöfða sem sýnd var árið 1948? ... að umfangsmesta ljósmynd sem tekin hefur verið af nöktu fólki tók Spencer Tunic þegar sjö þúsund naktir sjálfboðaliðar sátu fyrir naktir á götu í Barcelona á Spáni? ... að lengsta heimildarmynd sem gerð hefur verið um einstakling er 13 klukkutímar og 52 mínútur og fjallar um Elvis Presley? ... að árið 1995 var fólksfjöldi heims 2,56 milljarðar? ... að árið 2005 var fólksfjöldi heims 6,31 milljarður? ... að stærsti fljótandi hluti jarðarinnar er ytri kjarni hennar sem er 2.259 kíló- metra þykkur? ... að Babu Chhiri Sherpi frá Nepal dvaldist á toppi Everest fjalls í 21 tíma án þess að nota súrefnisflöskur? Flestir fjallgöngumenn eyða minna en klukku- tíma þar. ...að Tamae Watanabe er elsta konan til að komast á tind Everest þá 63 ára og 177 daga gömul? ... að gleraugnakani er með stærsta gogg sem um getur? Að meðaltali er goggurinn 34 til 47 sentimetra langur. ... að höggkraftur roðaspætunnar jafnast á við árekstur á 20,9 kílómetra hraða? ... að við kjöraðstæður getur förufálki komið auga á dúfu í átta kílómetra fjarlægð? ... að á því sjö mánaða tímabili sem steypireyðskýr hefur kálfinn á spena getur hún tapað allt að fjórðungi af líkamsþyngd sinni? ... að stærsti spendýrakjálki sem vitað er um var fimm metrar á lengd og tilheyrði búrhval sem var nærri 25,6 metrar á lengd? ... að búrhvalir eru stórtenntustu hvalirnir? ... að Periplaneta Americana hita- beltiskakkalakkinn, var mældur á 5,4 kílómetra hraða á klukkustund? Kakka- lakkinn fer þá 50 líkamslengdir á hverri sekúndu. Haustveðrið hefur sýnt á sér margbreytilegar hliðar á síðustu dögum. Það fékk þetta stóð á Kjalarnesi að reyna. Mynd/Vilhelm SJÓNARHORN VISSIR ÞÚ ...
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.