Fréttablaðið


Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 97

Fréttablaðið - 04.11.2005, Qupperneq 97
SÍMANÚMER FRÉTTABLAÐSINS: 550 5000, fax: 550 5099 Ritstjórn: 550 5005, fax: 550 5006, ritstjorn@frettabladid.is DREIFING: dreifing@posthusid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is Veffang: visir.is VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 550 5000 SÚSÖNNU SVAVARSDÓTTUR BAKÞANKAR Föstudagur - frí frá krabba-meininu samkvæmt styrktar- félagi Ljóssins, endurhæfingar og stuðningsmiðstöðvar fyrir fólk sem hefur greinst með krabba- mein og aðstandendur þeirra. Það eitt að hægt sé að taka frí frá krabbameini eru stórtíðindi í sjálfu sér. MÉR varð hugsað til dagbókar vinkonu minnar sem missti mann- inn sinn úr krabbameini fyrir stuttu. Ást sína sýndi hún með því að taka sér frí frá vinnu og annast hann mánuðum saman - jafnvel þótt heilbrigðisþjónustan gerði henni það nánast ómögulegt. ÞAÐ sem henni þótti þó erfiðast var að fara með manninn sinn á göngudeild krabbameinsdeildar Landspítalans. Biðstofan var allt- af full af veikasta fólki landsins sem sat þar og beið og beið, hvort sem það gat hangið eitt og sjálft á stól eða ekki. Einu sinni voru þau mætt klukkan níu að morgni. Klukkan fimmtán mínútur í ellefu fór vinkona mín öskureið upp á deild til þess að leita að lækninum sem átti að sinna þjáðum göngu- deildarsjúklingunum en var hundskömmuð fyrir frekjuna og sagt að læknirinn hefði bara nóg að gera. Hún fékk ekki að tala við hann en var gefinn tími næsta dag vegna þess að hún þurfti að fara með manninn heim til þess að gefa honum lyf. Næsta dag var staðan óbreytt. EITT af því sem við getum staðið frammi fyrir ef við fáum krabba- mein er að hafa ekki stjórn á þvagláti og hægðum. Ef það ger- ist á heilbrigðiskerfið að skaffa okkur bleiur. Vinkona mín sótti um þær til Tryggingastofnunar. Leyfi barst eftir þrjá mánuði. Ávísun á bleiur í heilt ár. Maður- inn lést nokkrum vikum seinna. Ef vinkona mín hefði eitthvert viðskiptavit myndi hún taka út ársbirgðirnar af bleium og selja þær fólki sem bíður eftir slíku leyfi á meðan sá krabbameins- sjúki þjáist og grætur yfir því að missa allt í rúmið sitt. ÞETTA eru aðeins tvö dæmi úr dagbók sem minnir helst á hroll- vekju eftir Stephen King. Ég ætla ekki einu sinni að byrja á kaflan- um um samskipti við líknardeild- ina - en það gæti verið fróðlegt að gera könnun á því hversu margir sjúklingar þar hafa verið kven- kyns og hversu margir karlkyns. Getur verið að mökum krabba- meinssjúkra sé mismunað eftir kyni? Frí frá krabbameini?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.