Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 2
2
TÍMINN
Laugardagur 20. desember 1975,
Kristni-
haldið
sýnt
nyrðra
eftir jól
Lokið er 21. sýningu á Kristni-
haldi undir Jökli hjá L.A. Uppselt
var á allar sýningar og oft viku
fram i timann. Um fimm þiisund
manns hafa séð leikinn. Reiknað
var með að Gisli Halldórsson færi
til annarra starfa um jólin, en nú
hefur tekizt að fá þvi frestað,
þannig að unnt verður að sýna
Kristnihaldið a.m.k. tvisvar,
þann 3. jan. og sunnudag 4. jan.
Þessi mikla aðsókn veldur nokkr-
um breytingum á starfsáætiun
leikhússins, t.d. má reikna með
þvi, að barnaleikritið Rauðhetta
verði að færast fram til 7. febrú-
ar, en það var áætlað að sýna um
miðjan janúar. Glerdýrin, leikrit
Tennessie Williams, sem Gisli
Halldórsson er að setja á svið,
ætti að verða tilbúið um miðjan
janúar. Flugfélag Islands hefur
nú komið á leikhúsferðum á leið-
inni Reykjavik—Akureyri og i
ráði mun vera að Flugfélag
Norðurlands taki slikt einnig upp
á sinum flugleiðum.
GIsli Halldórsson I hlutverki Jóns Prlmusar. Júiius Oddsson og Saga
Jónsdóttir I hlutverkum sinum.
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra efnir til slmahappdrættis I ár að vanda. Að þessu sinni eru vinningar
fimm bllar af gerðinni Austin Mini. Simahappdrættið byggist á því, að þeir, sem skráðir eru fyrir sima,
fá senda miða með sama númeri og simanúmer þeirra og fylgir glrógreiðsluseöill með, og er þvi hægt
að borga miöana i pósthúsum, bönkum og sparisjóðum. Dregið verður I slmahappdrættinu á Þorláks-
messu og þurfa þeir sem fengið hafa miða að koma þeim I fyrrnefndar stofnanir fyrir lok þess dags. Að
drætti loknum verður hringt I þá heppnu og þeim tilkynnt að þeir hafi unnið bll I happdrættinu.
A Þorláksmessu mun fylgja fylgjandi mynd. Hjólið, sem
Tímanum sérstakt jólablað drengurinn er meö, verða fyrstu
Barna-Timans. verðlaun I eldri flokknum og hitt
verða fyrstu verölaun I yngri
í Barna-Tim anum veröur flokknum. önnur verðlaun I
fjölbreytt efni til að stytta eldri flokknum verða segulband
stundirnar þangað til jólahátið- frá Radióbúðinniog ferðaútvarp
in gengur I garð og einnig verða I yngri flokknum frá Karnabæ
verðlaunagetraunir i blaðinu. en þessir gripir sjást á m vndun-
Getraunirnar verða tvær, um til hliðar. Auk þess verða
önnur fyrir börn 10 ára og yngri svo hljómplötur til verðlauna,
og hin fyrir börn 11 ára og eldri. og verða það plöturnar, sem
Fyrstu verðlaun I báðum hópum telpan er með á myndinni hér
verða glæsileg reiðhjól frá l'yrir neðan. Plöturnar eru frá
Fálkanum og sjást þau á með- Faco.
t-C
——
<>■. * Æi.
Verðlaunagetraunir í
iólablaði Barna-Tímans