Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 38

Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 21. deseniber 1975. íf.ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ 3*11-200 Stóra sviðiö: GÓÐA SALIN í SESÚAN Frumsýning annan jóladag kl. 20. Uppselt. 2. sýning laugardag 27. des. kl. 20. 3. sýning þriðjudag 30. des. kl. 20. CARMEN sunnudaginn 28. des. kl. 20. Uppselt. föstudaginn 2. jan. kl. 20. SPORVAGNINN GIRND laugardaginn 3. jan. kl. 20. Litla sviðið: MILLI IIIMINS OG JARDAR sunnudaginn 28. des. kl. 15. Miðasala 13,15—20. Simi 1-1200. CENTURY hita- blásarar Fyrirliggjandi ÞÚR^ SlMI Bisaa-ARMULATI ao MS 3* 1-66-20 r SKJ ALDIIAMRAR 2. jóladag kl. 20,30. SAUMASTOFAN laugardag 27. 12, kl. 20,30. SKJ ALDIIAMRAR sunnudag 28.12. kl. 20,30. EQUUS eftir Peter Shaffer. Þýðandi: Sverrir Hólmars- son. Leikmynd: Steinþór Sig- urðsson. Leikstjóri: Steindór Hjör- leifsson. Frumsýning þriðjudag 30.12, kl. 20,30. 2. sýning nýársdag kl. 20,30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14 i dag. Simi 1-66-20. 3* 1-13-84 ÍSLENZKUR TEXTI. Jólamyndin 1975: Nýjasta myndin með Trinity-bræðrunum. Trúboðarnir Two AAissionaries Bráðskemmtileg og spenn- andi alveg ný, itölsk-ensk kvikmynd i litum. Myndin var sýnd s.l. sumar i Evrópu við metaðsókn. Aðalhlutverk: Terence Hill, Bud Spencer. Nú er aldeilis fjör i tuskun- um hjá Trinity-bræðrunum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I áuglysíð” I í TÍMANUM Barnasýning kl. 3: Teiknimyndasafn Opið til 1 í kvöld Paradís JÚDAS //; i \ KLÚBBURINN flo^curtflucú. 32. X Komið og hlustið á STUART AUSTIN i Oðali i kvöld ■"Óðal opið /öll kvöld Ný Ijóðabók: Gleymd stef en geymd ALMENNA bókafélagið gefur út nýja ljóðabók eftir prófessor Simon Jóh. Agústsson, sem nefn- ist Gleymd stef en geymd. Pró- fessor Simon orti allmikið á ung- lings-og háskólaárum sinurn, en lagði siðan ljóðagerð algerlega á hilluna. 1 þessari Ijóðabók hans eru 38 kvæði, öll ort á timabilinu 1926—’36, flest úti i Frakklandi. Er hér um að ræða úrval Ijóða hans frá þessum tima. 3*3-20-75 Frumsýning i Evrópu. Jólamynd 1975. ókindin JAWS She was the first... Mynd þessi hefur slegið öll aðsóknarmet i Bandarikjun- um til þessa. Myndin er eftir samnefndri sögu eftir Peter Benchley.sem komin er út á islenzku. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aðalhlutverk: Roy Scheider, Robert Shaw, Richard Drey- fuss. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ath. Ekki svarað i sima fyrst um sinn. Curcoft tigrisdýr heimshafanna Hörkuspennandi sjóræn- ingjamynd i litum. Sýnd kl. 3. GHDRieS BRonson sione KiLLen ÍSLENZKUR TEXTI. Æsispennandi og viðburða- rik ný amerisk sakamála- mynd i litum. Leikstjóri: Michael Vinner. Aðalhlutverk: Charles Bron- son, Martin Balsam. Mynd þessi hefur allsstaðar slegið öll aösóknarmet. Bönnuð börnum. Ilækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Elvis i villta vestrinu Spennandi litkvikmynd með islenzkum tcxta. Sýnd kl. 2. GAMLA BIÖ » Simi 11475 AAannránið The Price Hin bráðskemmtilega og af- ar spennandi bandariska sakamálamynd, gerð eftir sögu Irvings Wallace, með Paul Ncwman og Elke Sommer, i aðalhlutverkum. Sýnd kl. 5 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Hláturinn lengir lifið með skopleikurunum Laurel og Hardy Gög og Gokke Barnasýning kl. 3. Tonabíó 3*3-11-82 Demantar svikja aldrei Diamonds are forever Ein bezta James Bond myndin, verður endursýnd ■aðeins i nokkra daga. Þetta er siðasta Bond myndin sem Sean Connery lék i. Leikendur: Sean Connery, Jill St. John. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.20. Teiknimyndasafn Kl. 3. Afburða góð og áhrifamikil litmynd um frægöarferil og grimmileg örlög einnar frægustu blues stjörnu Bandarikjanna Billie Holli- day. Leikstjóri: Sidney J. Furic. ÍSLENZKUR TEXTI. Aðalhlutverk: Diana Ross. Billy Dec Williams. Sýnd kl. 5 og 9. Mánudagur 22. des. Sýnd kl. 5 og 9. Barnasýning kl. 3: Hve glöð er vor æska 3*1-15-44 “PURE DYNAMITE!" ISLENZKUR TEXTI. Hin æsispennandi Oscars- verðlaunamynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við metaðsókn. Endursýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14. ára. Barnasýning kl. 3: Hrekkjalómurinn Mjög skemmtileg gaman* mynd i litum með George C. Scott i aðalhlutverki. hdfnnrbíó 3* 16-444 Jólamynd 1975 Gullæðið Einhver allra skemmtileg- asta og vinsælasta gaman- myndin sem meistari Chap- lin hefur gert. ögleymanleg skemmtun fyrir unga sem gamla. Einnig hin skemmtilega gamanmynd Hundalif Höfundur, leikstjóri, aðal- leikari og þulur Charlie Chaplin. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. .1 Í.VVvi. $ irA m *'Ti\ . *. A ; v* • i'.L '•* ;C $ m Skólatannlækningar Vegna fækkunar tannlækna hjá skólatannlækningum Reykjavikurborgar verða nokkrar breytingar á þjón- ustu skólatanniækninga næstu sex mánuði frá þvi sem veriö hefur. Skólatannlækningar munu annast þjónustu við aldurs- flokkana 6-12 ára I skólum borgarinnar, með þeim undantekningum, að 11 og 12 ára nemendur i eftirtöld- um skólum þurfa að leitatil tannlæknastarfandi á eigin stofum: Árbæjarskóli Austurbæjarskóli Breiðholtsskóli Fellaskóli Fossvogsskóli Laugarnesskóli Melaskóli Reykjavik, 19. desember 1975, k k W. 4* gs i i- •ÍV'Í. •Vv y X\ Heilbrigðismálaráð Reykjavikurborgar 5*

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.