Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 9

Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 9
Sunnudagur 21. desember 1975. TÍMINN 9 -■■ JÆÉÉlÍBB *"*;v • . ‘V* IgWilÍPIJfSi .11» ni i Hverjum sem tekst að fanga „Nessie”, skrintslið i Loch Ness, verða veitt verðlaun sent nema 5 milijónum marka. Verðlaunin eru tryggð lijá Lloyds. i Skotlandi næðist. „Whisky fyrirtækið Cutty Sark, hefur heit- ið verðlaunum hverjum þeim, sem næði Nessie, og hefur tryggt sig hjá Lloyd’s gegn þessum ósennilega atburði. Tryggingin er einu skilyrði háð: „Nessie” verð- ur að vera flutt til London og rannsökuð af þekktum dýrafræð- ingi. Brezkur maður að nafni Edward Bransby frá Derby lagði grundvöllinn aðfrægð Lloyd’s. 18. febrúar 1688 lét hann birta aug- lýsingu i fréttablaðinu London Gazette, þar sem hann lýsti eftir bólugröfnum, riðvöxnum manni með hatt, sem hafði stolið frá honum fimm vasaúrum. Hann hét fundarlaunum þeim, sem gæti veitt upplýsingar, sem gerðu hon- um kleift að nálgast eignir sinar, ogskyldi sá hinn sami snúa sér til Lloyd’s kaffihússins. Þetta kaffihús i Tower street var á sinum tima einskonar fréttamiðstöð þar sem brezkir út- gerðarmenn og kaupmenn komu til að semja um vöruflutninga og tilkynna um komur skipa og einn- ig til að tryggja skip, farma og áhafnir gegn skemmdum og slys- um. Á þessum fyrstu árum Lloyd’s trygginganna, sem i tvær aldir hélt sig eingöngu við skipa- útgerð,skapaðistreglanum jafna ábyrgð svo og undirskriftarregl- an. Hverjum ogeinum var frjálst að leggja undir eins og honum sýndist. Fór það eftir þessari upphæð, hve stór hver hlutur varð, er skipin komu óskemmd i höfn i Englandi og tryggingar- upphæðinni var skipt upp. Þeir, sem höfðu fengið tryggingarum- boð, gengu um meðal veitinga- hússgestanna með óformlega pappira og leituðu að undir- skrifendum. Það gerðist einnig með óformlegum hætti. Á eyðu- blaðið sem á voru ritaðar nánari upplýsingar um þaðsem tryggja átti, merkti undirskrifandinn við þá fjárupphæð, sem hann treysti sér til að ábyrgjast. Þessi viðskipti, sem byrjuðu þarna i dimmu kaffihúsi i' Tower street i byrjun gullaldar brezku heimsverzlunarinnar, halda áfram enn þann dag i dag i Lloyd’s kauphöllinni i Lime Street, og fylgja i meginatriðum frumreglunum. 1 marmaralögðum sal, sem venjulega er kallaður „herberg- ið” fara viðskiptin fram likt og á grænmetismarkaði. Hver bás er aðsetur eins kaupsýslumanns eða félags, sem hundruðir einstakra undirskriftamanna hafa hallað sér að. Básarnir eru um 250. Langflestir eru þeir, em hafa einbeitt sér að skipatryggingum, eða 70 talsins, þá koma 30 i sam- bandi við bilatryggingar og 20 i sambandi við flugvélatryggingar. Hinir sem eftir eru að tryggja allt annað, sem hægt er að tryggja, eða vilji er fyrir hendi til að tryggja : Fætur balletstjörnunn- ar Rudolfs Nurejews, demanta Liz Taylor, eru tryggðir hjá þeim gegn þjófnaði og einnig myndir rússneskra einsetumarfha, sem voru á sýningu á Washington. í Lloyd’s kauphöllinni fundust menn, sem voru fúsir til að skrifa undir vátryggingarskirteini hjá bónda sem vildi liftryggja dýr sin gegn yfirgnæfandi hávaða frá þotum i lágflugi. Krafa 40 með- lirna kjálkaskeggsfélagsins i Derbyshire, var samþykkt með ósvikinni brezkri kimni Þeir tryggðu yfirskegg sin. Ef skeggj- unum hefði verið stolið eða kvikn- að hefði i þeim, hefði Lloyd’s þurft að borga hverjum um sig 20 pund. 7000 einstakir undirskrifendur skipta nú með sér áhættunni, þeir verða að eiga sjálfir i kringum niu milljónir króna og verða að leggja fjórar milljónir i Frainlciðendur ameriska geimbilsins vátryggðu hann hjá Lioyds gegn óhappi. Farartækið vann ágætlega og vátryggjendurnir fóru vel út úr þeim viðskiptum. Miiljarðatjón varö, þegar fellibylurinn Betsy fór yfir Florida: Lloyds borgaði allt þaki. GLERB0RGAR einangrunarglerið er framleitt í einni fullkomnustu glerverksmiðju sinnar tegundar á Norðurlöndum, ef ekki í Evrópu. Kynnið ykkur verð og gæði.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.