Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 22
22
TÍMINN
Sunnudagur 21. desember 1975.
Sunnudagur 21. desember 1975
DAC
HEILSUGÆZLA
Slysavaröstofan: slmi 81200,
eftir skiptiboröslokun 81212.
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100,
Hafnarfjöröur, simi 51100.
Kvöld, nætur og helgidaga-
varzla apóteka i Reykjavlk,
vikuna 19. des. til 25. des. er I
Ingólfs apóteki og Laugar-
nesapóteki. Það apótek, sem
fyrr er nefnt, annast eitt
vörzlu á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um.
Sama apotek ánriast nætur-'
vprzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.
9 aö morgni virka daga, en til
kl. 10 á sunnudögum, helgi-
dögum og almennum fridög-
um. Athygli skal vakin á þvi,
aö vaktavikanhefst á föstudegi
og að nú bætist Lyfjabúð
Breiðholts inn i kerfið i fyrsta
sinn, sem hefur þau áhrif, aö
framvegis verða alltafsömu
tvöapotekin um hverja vakta-
viku I reglulegri röð, sem
endurtekur sig alltaf óbreytt.^
Reykjavik-Kópavogur.
Á laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar, en læknir er tii
viðtals á göngudeild Land-
spltala, simi 21230.
Hafnarf jörður — Garða-
hreppur.Nætur-og helgidaga-
varzla upplýsingai:, á slökkvi-
stöðinni, simi 51100.
Upplýsirigar um lækna-' og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
.Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30.
Laugard og sunnud. kl. 15 til
16.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
til 17.
Upplýsingar um laikna- e
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kópavogs. Apótek er opið öll
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokað.
llcilsu verndarstöj Reykja-
vikur: Ónæmisaðgerðr fyrir
fullorðna gegn mænusótt fara
fram i Heilsuverndarstöð
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafið með ónæmisskirteini.
Vaktmaöur hjá Kópavogsbæ.
.Bilanasimi 41575, simsvari.
Ralmagn: 1 Reykjavik’ og
Kópavogi I sima 18230. 1
Háfnarfirði, simi 51336.
LÖGREGLA OG
SLÖKKVILIÐ
. Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reiö, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan,'
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreið, simi
51100.
Bilanavakt borgarstofnana.
Simi 27311. Svarar alla virka
daga frá kl. 17 siðdegis tii kl. 8
árdegis og á' helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekiðerviö tilkynningum um
bilanir á veitukerfum borgar-
innarog i öðrum tilfellum sem
borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Félagslíf
| Sunnud. 21/12. Grótta — Sel-
I tjarnarnes. Brottför kl. 13 frá
B.S.I., vestanverðu. Fararstj.
Einar Þ. Guðjohnsen. — Úti-
vist.
Áramótaferö i Húsafell. 31/12.
5 dagar. Gist i góðum húsum,
sundlaug, sauna, gönguferðir,
myndasýningar ofl. Fararstj.
Þorleifur Guðmundsson. Upp-
lýsingar og farseðlar á skrifst.
Lækjarg. 6, simi 14606. — Úti-
vist.
Sunnudagur 21. desember, kl.
13.00.: Gönguferð. Arnarnes —
Rjúpnahæð — Vatnsendahæð.
Fararstjóri: Þorvaldur
Hannesson. Verð kr. 400,-
greitt við bilinn. Brottfarar-
staður Umferðarmiðstöðin
(að austanverðu). — Ferðafé-
lag íslands.
31. desember kl. 7.00. Ára-
mótaferð i Þórsmörk. Far-
miðar seldir á skrifstofunni.
Ferðafélag Islands, Oldugötu
3, simar: 19533—11798.
Tilkynning
Frá Mæörastyrksnefnd:
Gleðjið bágstadda. Jólasöfnun
Mæðrastyrksnefndar Njáls-
götu 3.
Hjálpræðisherinn:
Jólapottar Hjálpræðishersins
komu út á götur borgarinnar i
gær, þetta hefur veriö fastur
liður i starfi Hjálpræðishers-
ins hér i bæ. Einkunnarorð
söfnunarinnar er: Hjálpiö
okkur aö gleðja aöra.
Minningarkort
Minningarkort sjúkrasjóös
Iönaðarmannafélagsins á Sel-
fossi fást á eftirtöldum stöö-
um: 1 Reykjavik, verzlunin
Perlon, Dunhaga 18, Bilasöu
Guðmundar, Bergþórugötu 3.
A Selfossi, Kaupfélagi Ar-
nesinga, Kaupfélaginu Höfn
og á simstööinni i Hveragerði,
Blómaskála Páls Michelsen. 1
Hrunamannahr., simstööinni,
Galtafelli. A Rangárvöllum,
,Kaupfélaginu Þór, Hellu.
’ Mirinfrigarspjöíd Bárna-
spitalasjóös Hringsins fást á
eftirtöldum stööum: Bóka-
verzlun Isafoldar, Au.stur-
stræti 8, Skartgripaverzlun
jóhannesar Norðfjörð, Lauga-
vegi 5, og Hverfisgötu 49. Þor-
steinsbúð Snorrabraut 60,
Vesturbæjar-apótek, Garðs--
Apótek, Háaleitis-Apótek,
Kópavogs-Apótek. Lyfjabúð
Breiðholts* Arnarbakka 4-6.
Bókabúö Olivers Steins. -
Minningarkort. Minningar-
kort menningar og minningar-
sjóðs kvenna fást á eftirtöld-
um stöðum: Skrifstofu sjóðs-
ins að Hallveigarstöðum, s.-
18156. Lyfjabúð Breiðholts
Arnarbakka 4-6s. 73390. Bóka-
búð Braga Hafnarstræti 22 s.
15597 og hjá Guðnýju Helga-
dóttur Samtúni 16 s. 15056.
Minningarkort Kvenfélags
Bústaöasóknar fást á eftir-
töldum stöðum: Garðs-
apóteki, Sogavegi 108, Bóka-
búð Fossvogs, Grimsbæ,
Austurborg, Búðargerði,
Verzl. Askjör, Asgaröi, Máli
og menningu, Laugav. 18.
Minningarspjöld
Ddmkirkjunnar eru afgreidd
hjá kirkjuverði Dóm-
kirkjunnar, i verzluninni
Emmu, Skólavörðustig 5,
verzluninni öldunni öldugötu
29 og prestskonunum.
SIGL-
FIRÐINGA
BÓK
SÖGUFÉLAG SiGLl FJARÐAR
Siglfirð-
ingabókin
Sögufélag Siglufjarðar hefur
hafið útgáfu árbókar um sigl-
firzka sögu og önnur siglfirzk
málefni, og ber hún nafnið Sigl-
firðingabók. Aður hefur félagið
gefið út þrjár bækur, en það eru
Siglufjarðarprestar, ómar frá
tónskáldsævi og Siglufjörður.
Ætlunin er að Siglfirðingabók
komi út framvegis 20. mai ár
hvert, á afmælisdegi Siglu-
fjarðarkaupstaðar, og er þegar
hafinn undirbúningur að næstu
útgáfu.
Meðal efnis i þessari fyrstu ár-
bók, sem nýlega er komin út, er
grein um Snorra Pálsson
verzlunarstjóra, ritgerð um þró-
un hákarlaútgerðar við Norður-
land, æviþættir fólks á Hvanndöl-
um og I Héðinsfirði og lýsing á
félagslifi á Siglufirði fyrir hálfri
öld. Þá er upprifjun i fréttastil á
helztu atburðum áranna 1971 og
1972. Alls eru efnisatriði bókar-
innar um tuttugu.
Siglfirðingabók ’75 er prentuð I
Siglufjarðarprentsmiðju og bund-
in þar i vandaða litprentaða kápu.
Bókin er gefin út I takmörkuðu
upplagi. Dreifingu bókarinnar á
Siglufirði annast ritari Sögu-
félagsins, Þ Ragnar Jónasson,
en i Reykjavik fæst hún I bóka-
verzlunum Lárusar Blöndal I
Vesturveri og á Skólavörðustig. I
ritnefnd Siglfirðingabókar eru
Gunnar Rafn Sigurbjörnsson,
Sigurjón Sigtryggsson og Gisli
Sigurðsson.
Lablaða
hérgula
— ný skdldsaga
eftir Einar
Guðmundsson
LABLAÐA HÉRGULA nefnist
ný skáldsaga eftir Einar Guð-
mundsson. Fjallar hún á nýstár-
legan hátt um mannleg vanda-
mál, ástir og örlög. Höfundur fet-
ar litt troðna stigu i islenzkri
skáldsagnagerð og slær á ýmsa
óvenjulega strengi. Brugðið er út
af aðferðum hefðbundinnar sögu-
ritunar, þannig að rangan er látin
visa út og öfugt, söguhetjurnar
standa mestmegnis utan við at-
burðarásina, eða eru jafnvel ekki
með i bókinni, ef svo er hægt að
oröi komast.
Höfundurinn, Einar Guð-
mundsson, er tæplega tvitugur
Reykvikingur. Hann hefur verið
meðlimur þess hóps listafólks
sem kallaði sig SÚM. Áöur hefur
Einar gefið út skáldsöguna
,,Harry the caveman” og nú einn-
ig i ár, ásamt þjóðverjanum Jan
Voss, samtalsbók með isl/þýzk-
um texta,
„Lablaða hérgula” er 136 bls.
að stærð gefin út á kostnað
höfundar, en Letur s.f. fjölritaði.
AUGLÝSIÐ
A
I
TÍMANUM
Lárétt:
1) Átt. 5) Mjólkurmat. 7)
Reglur. 9) Haf. 11) Eins. 12)
Kyrrð ,3) Fæða. 15) Dok. 16)
Fugl. 8) Karkur.
Lóðrétt:
1) Skekkjan. 2) Fljót. 3) öfug
röð. 4) Öfug röð. 6. Jurtir. 8)
Óskert. 10) Sturli. 14) Rödd.
15) Þvottur. 17) Blöskra.
Ráðning á gátu nor. 2109.
Lárétt:
1) Umslag. 5) Áls. 7) DDR. 9)
Kál. 11) Rá. 12) AU. 13) Iða.
15) örn. 16) Far. 18) Liðuga.
1) Undrið. 2) Sár. 3) LL. 4)
Ask. 6) Blunda. 8) Dáð. 10)
Aar. 14) Afi. 15) öru. 17) Að.
A
Jólavaka —
Kópavogur
Jólavaka eldri bæjarbúa verður haldin i
Félagsheimili Kópavogs, 2. hæð i dag kl
15.
Dagskrá
1. Jólalög sungin og leikin.
2. Skemmtidagskrá á vegum 11 ára bekkj-
ar i Kópavogsskóla.
3. Jólahugvekja, séra Þorbergur
Kristjánsson.
4. Ræða, Þorleifur Jónsson.
5. Einsöngur, Ólöf Harðardóttir.
Góðar veitingar.
Félagsmálastofnun Kópavogs.
+
Útför föður okkar
Þórðar Guðmundssonar
skipstjóra, Vifilsgötu 21,
verður gerð frá Dómkirkjunni á Þorláksdag klukkan
13,30.
Þeim sem, vildu minnast hans er bent á Byggðasafnið að
Görðum á Akranesi.
Sigurjón Þórðarson, Guömundur Þórðarson.
Bróðir okkar
Hrafnkell Finnbogason
Snorrabraut 34
lést að heimili sinu 12. desember s.l.
Bálför hefur farið fram i kyrrþey aðósk hins látna.
Björg Finnbogadóttir,
Þorbjörn Finnbogason,
Danival Finnbogason.
Innilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur hlýhug og vin-
semd við andlát og útför
Birgis Gunnarssonar
Börn og systkini hins látna.
Þökkum innilega áuðsýnda samúð og hlýhug, viö andlát og
útför eiginkonu minnar, móður, tengdamóður og ömmu.
Helgu Tómasdóttur,
Hátúni 4
Þakkir eru og færðar, læknum og hjúkrunarfóiki við
sjúkradeildina Hátúni 10 B, þar sem hún naut hlýju
og umönnunar siðustu ævistundirnar.
Jón Sæmundsson,
Theodór A. Jónsson, Elisabet Jónsdóttir,
Ragnar S. Jónsson, Christa Jónsson
og barnabörn.