Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 35
Sunnudagur 21. desember 1975.
35
TÍMINN
i'rii b^óð'^
O G
KA\L/ á þA KInU
Kalli býr uppi á þaki á báu sambýlishiísi i
Stokkhólmi. Par á hann litið hús. sem er falið á
bak við stóran reykháf. Kalli á þakimi er góður
vinur I.itla bróður, sem á heima i þessu borgar-
hverfi skammt frá Kalla. Kynning þeirra varð
með þeim hætti, að einn góðan veðurdag kom
Kalli allt f einu fljúgandi inn um gluggann til
‘Litla bróður, þegar hann var að dunda i herbergi
sinu. Síðan setti hann gufuvél Litla bróður i
gang, þvi að Kalli er besti vélamaður i heimi.
Haunar er hann sá besti i hverju sem er, ef við
þá getum trúað þvi, sem hann segir sjálfur. Og
l.itli bróðir er ekki i neinuin vafa um það. Hon-
um finnst Kalli vera bestur i öllu. Að minnsta
kosti er liann besti leikfélagi i heimi.
Bókaútgáfan Fróði
Svæðið, einsog það kemur til með aö lita út. Reynir Vilhjálmsson
garðarkitekt gerði teikninguna.
Jarðýtan rótar til i grunni athafnasvæðis siglingaáhugamanna.
Timamvnd: Gunnar
Siglingaklúbbarnir í Hafnarfirði
og Garðahreppi fó athafnasvæði
BH—Reykjavik — Þessa dagana
eru að hefjast af fullum krafti
framkvæmdir við aö skapa sigl-
ingaklúbbunum i Hafnarfirði og
Garðahreppi aöstööu, og verður
hún i Garðahreppi viö Arnarvog,
austan við Ránargrund. Er þar
lægi gott og fjaran afliðandi,
þannig aðsgott er að setja hvers
konar báta fram, en bakkarnir
hinsvegar brattir og háir, þannig
. að talsverö jarðvinna er fram-
undan.
Pétur T,h. Pétursson, formaður
Siglingaklúbbsins Þyts i Hafnar-
firði, skýrði okkur frá þessum
framkvæmdum og þvi sem á döf-
inni er i starfi siglingaklúbbanna
syðra.
Þarna uppi á bökkunum er
nauðsynlegt að lækka landið sam-
kvæmt teikningum til þess að fá
afliðandi halla og mynda skjól-
garð umhverfis skemmu, sem
þarna ris og verður aðsetur sigl-
ingamanna.
Skemman er 140 fermetrar að
stærð, og verður þar aðstaða fyrir
smiðar og geymsluaðstaða fyrir
áhöldin, en umhverfis skemmuna
er gert ráð fyrir mikilli girðingu,
þar sem bátarnir sjálfir verða
geymdir. Hefur siglingaklúbbun-
um verið úthlutað allstöru svæði
þarna i þvi skyni að þar skapist
rúmgott athafnasvæði.
Siglingaklúbburinn þytur hefur
starfað i Hafnarl'irði um nokkurt
skeið, og leitin að athafnaplássi i
landi hefur tekið þó nokkur ár. t
sumar gerðist það, að samstarf
tókst milli Hafnarfjarðar og
Garðahrepps um samvinnu á
þessu sviði, og hafa bæjar- og
sveitarstjórn stutt vel við bakið á
starfseminni. Garðahreppur m.a.
með þvi að leggja fram þetta
land, og Hafnarfjörður með þvi
aðleggja til 140 ferm skemmu og
3 báta. Hefur verið ákveðið, að
stofnkostnaðurinn verði greiddur
af bæjar- og sveitarstjórn, og
verði honum skipt til helminga.
Auk þess er verið að reyna að
koma þvi i kring, að starfsmaður
yerði launaður til að byrja með,
meðan verið er að koma starf-
seminni af stað, en að öllu öðru
leyti standi klúbbarnir undir
rekstrinum og viðhaldi eigna.
Siglingaklúbbarnir i Jíafnar-
firði og Garðahreppi hafa veriö
byggðir upp með ákaflega frjáls-
legu sniði, og rúma bæði trillu-
bátaáhugamenn og hraðbáta-
áhugamenn, og nú er unnið kapp-
samlega að þvi, að því er Pétur
Th. Pétursson sagði okkur, að
afla stærri bátunum aðstöðu i
Hvaleyrarlóni, og standa góðar
vonir tíl þess.
Pétur Th. Pétursson tók það
sérstaklega fram i viðtalinu við
okkur, að Siglingaklúbburinn
Þytur i Hafnarfirði væri opinn
æskulýðsfélögum, sem hefðu
áhuga á sjávariþróttum, og gætu
þau, með þvi að gerast aðilar,
fengið aðgang að aðstöðunni fyrir
sina báta, undir stjórn ákveðins
ábyrgðarmanns.
Til dæmis ætti skátafélagið
Hraunbúar fulltrúa i stjórn Þyts,
sem þeir skipa sjálfir.
Þessi skipan mála er mjög at-
hyglisverð, og er hér um að ræða
nýjar hugmyndir til að gera
æskulýðsfélögunum kleiftaðgera
starf sitt fjölbreyttara. Framtiðin
ein getur skorið úr um það, hvort
þessar hugmyndir eiga rétt á sér.
En siglingaaðstaða erdýr, svo og
bátasmiðaaðstaða, og þvi verður
að leita samvinnu sem flestra um
uppbyggingu og rekstur slikrar
starfsemi. Pétur kvað nauðsvn-
legt að hafa starfsmann -þarna,
þvi að ætlunin væri að halda
starfseminni uppi þrjá tima á dag
fimm daga vikunnar. Yrði reynt
að stefna að þvi að byrja þann 1.
júni með námskeiði, en vonandi
yrði aðstaðan þarna komin i
gagnið eitthvað fyrr, eða i byrjun
mai.
Pétur kvaðst vilja undirstcika
hina hentugu aðstöðu þarna, þar
sem lygnt væri yfirleitt inni á
sundunum', eða öllu heldur hæfi-
legur andvari til siglinga, og*ékki
mikil hætta á þvi að misjafnlega
vanir siglingamenn gætu farið sér
að voða.
Hin frábæru CONSTRI raðleikföng eru nú orðin
landsþekkt, enda viðurkennd þroskaleikföng eftir-
sótt á þarnaheimili.
CONSTRI FÆST I VERZLUNUM UM LAND ALLT
Verzlunin ÓBInn, Akranesl
Verzlunarfél. Grund, GrundarflrBI
Kf. HvammsfjarBar, BúBárdal
Kf. Húnvetninga, Hvammstanga
Kf. SkagflrBinga, SauBárkróki
Bókav. Þórs Stefánssonar, Húsavfk
Björn Björnsson hf„ NeskaupstaB
Verzlun Harald Johansen, SeyBlsf.
Verzlunin GarBarshólml, Keflavlk
Kf. BorgfirBlnga, Borgarnesi
Patreks Apótek, PatreksflrBi
Verzlunln Glmll, Blönduósi
Kf. SkagfirBlnga, VarmahllS
Amaro, Akureyrl
Kf. VopnflrSinga, VopnaflrBi
Kf. A.-Skaftfellinga, HornaflrSi
Verzlun H. B„ Selfossl
□ouúiawrv, LeikfangahúslS, SkólavörBustig 10
y 1 ‘ Roöi, Hverflsgötu 98
MiklS úrval af D. V. P. brúðum og tístudýrum.
ESKIFELLHF.
SÍMI 24 8 96
Auglýsið í Tímanum
Kaupiö bílmerki
Landverndar
,Verjum
,88gróÖur)
verndurm
^andp^f
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensínafgreiöslum og skrifstotu
Landverndar Skólavöróustíg 25
Framkvæmdarstjóri
Þormóður rammi h.f., Siglufirði, óskar að
ráða framkvæmdastjóra.
Umsóknir um starfið sendist formanni
stjórnarinnar, Ragnari Jóhannessyni,
Hliðavegi 35, Siglufirði.
Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1976.
Þormóður rammi h.f.
Siglufirði.
LITLI BROÐIR OG KALLI A ÞAKINU
ASTRID
LINDGREN
Astrid Lindgren er löngu heimsfræg
fyrir bækur sínar um Linu Langsokk.
Nú hefur þessi hugmyndaríki höfund-
ur skapaö nýja ævintýrapersónu,
Kalla á þakinu, sem er furðulegur ná-
ungi og getur flogið eins og fugl.