Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 12
12 /vwn TÍMINN Sunnudagur 21. desember 1975. RAFSTILLING rafvélaverkstæði DUGGUVOGI 19 Sími 8-49-91 Gerum við allt í rafkerfi bíla og stillum ganginn OLDHAAA RAFGEYAAAR Auglýsið í Tímanum Vorblót úr gleri EITT af þvi þýðingarmesta fyrir listir i landinu er þao hversu tekst að tengja listina daglegu lif i manna. Bækur þarf að gefa út, tónlist þarf að flytja og ljóð þurf a að komast á tungu þjóðarinnar. Annars er allt unnið fyrir gýg. ¦ Hér er þó ekki einvörðungu um listþörf að ræða, heldur einnig þýðingu listamanna fyrir samfélagið. Með myndlistir gegnir svip- uðu máli. Opinber verkefni listamanna eru fá, helzt að gera minnismerku um einhver mikil- menni eða stjórnmálamenn og stöku sinnum er eitthvað gert i bönkum til að undirstrika fjár- hagsstöðu þeirra. Listasafn Is- lands kaupir eina og eina mynd, en er fjárvana annars mestan hluta ársins. Áð einstaklingar taki listina i sina þágu til almannaþarfa er heldur sjaldgæfara. Að visu er stundum málverk i húsakynn- um félaga og einstaklinga, þar sem almenningur ber þau augum, en mikið skortir þó á að listamenn fái áhugaverð tæki- færi til þess að prýða umhverfi stofnana einstaklinga og félaga — með örfáum undantekn- ingum þó. Nýlega var opnuð veitingabiið i hótelinu Esju i Reykjavik þar sem hundruð manna geta mat- azt á þeirri ögurstund atvinnu- lifsins, sem við nefnum matar- tima. Þar var gerð einhvers konar undantekning frá regl- unni. Þarna var komið fyrir stóru myndlistarverki, gler- mynd eftir Leif Breiðfjörð. list- málara og glersmið.' Miklum fjármunum er á stundum varið i veitingahiis, eða veitingasali, og þá oft hugs- að meira um að gestirnir geti „gúffað" i sig rétti dagsins, með sæmilega beittum hnifum og göfflum. og að eldhús og salar- kynni séu eftir settum heil- brigðisreglum, en að list og lyst þurfi að fara saman hefur minna verið hugsað um á stundum. Þetta er bagalegt þvi að oft henta slfkir staðir mjög vel fyrir myndlistarverk. Mynd Leil's Breiðfjörð i Esju- bergi er 5x1.50 m að stærð og er sett saman úr sjö einingum glers, sem eru misjafnlega breiðar. Myndin ber nafnið VORBLÓT. og gerði listamað- urinn frumdrög hennar úti i Englandi i vor, er hann sótti námskeið i glersmiði hjá hinum viðkunna glermy ndasm ið Patrick Reyntines. Þetta er stærsta glermynd sem Leifur hefur gert, og er henni fyrir komið i samráði við arkitekt hússins og hótelstjórnina. Til mála hafði komið að velja myndinni stað þar sem dags- birtu nýtur. Frá þvi var horfið, og er myndin upplýst með raf- ljósum og þvi nýtur hún sin dag og nótt. Islendingar hafa átt marga góða listamenn, sem unnið hafa glermyndir, t.d. Gerði Helga- dóttur, en Leifur Breiðfjörð er hins vegar fyrstí myndlistar- maðurinn, sem vinnu slikar myndir hér heima, en til þess þarf talsverðan búnað og gott verkstæði. Leifur er aðeins þri- tugur að aldri, og er vonandi að honum — og öðrum i þessari grein verði skópuð áðstaða til glervinnu með nægjanlegum viðfangsefnum. Það var stjórn Flugleiða og st.iórn Hótels Esju, sem hug- myndina áttiaðþviaðfá Leif til þess að gera þetta listaverk, og eiga þessir menn heiður skilið fyrir framtakssemina. .lónas Guðmundsson HAPPDRÆTTI FRAMSÓKNARFLOKKSINS1975 Nr. 39502 BÍLALEIGAN EKJLLFord Bronco Land-Rover Cherokee Blazer Fiat VW-fólksbilarl Nýtt vetrarverö. SÍMAR: 28340-37199. Laugavegi 118 Rauðarárstígsmegin ERDIR 1976: Horðurlönd: Danmörk, Sviþjóð og Nor«gur fyrir 2.....IHfk000'00 ' upmannahöfn fyrir 2. HállsmánaSardvöl m/máltiðum á gistihúsl 130.000,< ínarlönd fyrir 2 .'.'¦. '¦ ". . ... ... '".'' ... . . . .120.000,1 K|||Éíeyjar fyrir 2 ... .............I2íí.00e,i KOTlrieyiar fj^r 2 . . . NorSurlönd fyrir i . . . Mallorca fyrir 2 ,...............^ SOWO.OO, MalloitS%ir t'- .:...........B^HS 80^00,00 Kaupmannahöfn. Vfkudvöl fyrir 2 ....;,.... BF||^80.000,00 Kaupmannahöfn. Vlkudvöl fyrir 2............80.000,00 Costa Bniva á Spánl fyrir 2 . . . . Wrff*. 60.000,00 Costa Brava 6 Spéni fyrir 2 . . B . • • 60.000,00 Dregið 23. desem Verð miðans kr. 200,00 1.200.000,00 OLDI UTGEFINNA MJÐA 42000 ~- UPPLÝSINGAR: RA t ÍMI 24483. DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental m QA . Sendum 1-74-92 Þeir, sem hafa fengið heimsenda miða með giró- seðli, eru vinsamlega beðnir að gera skil i næstu peningastofnun eða pósthúsi eða senda greiðsluna til skrifstofu happdrættisins, Rauðarárstig 18. Drætti verður ekki frestað. Skrifstofan er opin kl. 9-6 virka daga, nema laugar- daga kl. 9-12. Miðar eru seldir þar og i afgreiðslu Timans, Aðalstræti 7, og er þar einnig tekið á móti uppgjöri.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.