Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 8
/ Iff f
TÍMINN
Sunnudagur 21. desember 1975.
Ariö 1933 brann gufuskipið L’Atlantique. Þaö var vátryggt hjá Lloyds.
Hverjum klukkan glymur
oyd's
og
borgar
fljótt"
..Lloyd’s tryggir allt og borgar
fljótt”, segir máltækið og hjá
Lloy d's i London er hvert tjón eða
hagnaður tilkynnt með klukkna-
slætti.
bað gerðist á mánudegi 29.
september stuttu fyrir kl. 9 að
kvöldi. Stjarna kvöldsins, 73ja
ára gömul kona steig upp á svið
konunglega leikhússins i Sydney
og hrasaði. Hún fálmaði
árangurslaust eftir leikhústjöld-
unumsértil haldsogdatt: Starfs-
ferill Marlene Dietrich var á
enda. Hún braut á sér lærlegginn,
og enn einu sinni færði hann henni
mikla peninga. Fætur hennar
voru nefnilega vel tryggðir.
,,Hún er einstæð listakona, við
dáumst mjög að henni og reynum
að verða eins rausnarlegir og
mögulegt er”, fullyrtu
vátryggjendur fótanna, i stærsta
try ggingafy rirtæki heims:
Lloyd’s i London. Ekki er vitað
hve hátt fæturnir voru tryggðir.
En hvort sem það var fyrir 2
milljónir marka eða aðeins brot
af þvi, getur Marlene verið viss
um að fá það greitt hjá Lloyd’s.
Þvi hver sem hefur tryggingu hjá
Lloyd’s gegn hættu á beinbrotum,
skipssköðum, flug- eða
HLJÓDFÆRAVERZLUNIN
| 1
FRAKKASTIG 16 SIMI 17692
-«vo--. . -
....siöfin
síuil vem
Við bjóðum yður að
veljaúr úrvali okkar af
japönskum „Kimbara”
og finnskum „Landola”
gítörum
Klassískir, western
og byrjenda gítarar.
HÉÉfiI
.
sjóræningjum, skartgripaþjófum,
eða mannránum hefur hingað til
ævinlega fengið peningana sina
greidda i skaðatilfellum. „Loyd’s
tryggir allt og borgar fljótt”, svo
sem dæmin sanna.
1799, þegar brezka freigátan
„Lutine” sökk úti fyrir hollenzku
eyjunni Terschelling með farm af
gull- og silfurmynt að verðmæti
einnar milljónar enskra punda.
1860, þegar kýr trylltist i
farþegasal „Great Eastern”,
stærsta skipi sins tfma, og olli
miklum skemmdum.
1906, þegar jarðsk jálfti og eldar
lögðu San Francisco i rúst.
1912, þegar Titanic, sem talin
hafði verið ósökkvandi rakst á
isjaka og tók með sér 1503
farþega i hafið.
Tryggingarupphæðin var um
ein og hálf milljón sterlings-
punda.
1970, þegar palesti'nuskæruliðar
sprengdu þrjár langfleygar þotur
i loft upp i jórdönsku eyðimörk-
inni.
Lloyd’s hefði lika borgað, ef
geimvagninn, sem amerisku
geimfararnir óku um á tunglinu,
hefði bilað.
Lloyd’s þyrfti einnig að borga,
ef skrimslið i vatninu i Loch Ness
Þegar Marlene Dietrich lék i „biáa englinum”, sem var ein af hennar
fyrstu myndum, voru fætur hennar hátt tryggöir. i siöustu ferö sinni til
Astraliu braut hún á sér iærlegginn. Hún var flutt á börum til sjúkra-
húss. Núna þurfa Lloydsmenn aö borga.