Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 25

Tíminn - 21.12.1975, Blaðsíða 25
Sunnudagur 21. desember 1975. TtMINN 25 Svala Valdimarsdóttir les þýöingu sina á „Malenu og hamingjunni” eftir Maritu Lindquist (6) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur 10.25: Gisli Kristjánsson les erindi um mjaltir eftir Sigtrygg Björnsson kennara á Hól- um. A bókamarkaöinum kl. 11.00: Umsjón: Andrés Björnsson. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynning',.r. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál” eftir Joanne Greenberg. Bryndis Vig- lundsdóttir les þýðingu sina (18) 15.00 Miðdegistónleikar. Fidelio-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 2 i a-dúr eftir Juan Arriaga Filharmoniusveitin i Oslo leikur tónlist eftir Johan Svendsenum „Zorahayda”, austurlenzka helgisögn, Odd Gruner-Hegge stj. Kir- sten Flagstad og kór syngja helgisöngva. Filharmoniu- sveit Lundúna leikur með Sir Adrian Boult stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir) 16.20 Popphom. 17.00 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Úr sögu skáklistarinnar. Guðmundur Arnlaugsson rektor segir frá sjötti i þáttur. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Pétur Þorsteinsson mennta- skólanemi talar. 20.00 Mánudagslögin 20.30 Gestir á tslandi 21.00 Barry Tuckwell og Vladimir Ashkenazy, leika saman á horn og pianó. Adagio og allegroi As-dúr op. 70 eftir Robert Schumann og Sónötu i Es-dúr op. 28 eftir Franz Danzi. 21.25 Minnisstæður maður, samverustund með Pétri Ottesen. Birgir Kjaran flytur frásöguþátt. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Einar Benediktsson og Pétur Gautur Heimir Pálsson lektor flytur erindi. 22.45 Hljómplötusafnið. i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. BillilBI Sunnudagur 21. desember 1 í)75 17.00 Það eru komnir gestir. Árni Gunnarsson tekur á móti Asa i Bæ, Jónasi Arna- syni. Jónasi Guðmundssyni . og um 30 nemendum Stýrimannaskólans. Stjórn upptöku Tage Ammendrup. Þessi þáttur var áður á dagskrá 2. nóvember sl. 18.00 Stundin okkar. Nýr, tékkneskur teiknimynda- flokkur hefst um litla hest- inn Largo. sem býr i' fjöl- leikahúsi. Þrjú á palli og Sólskinskórinn syngja. Misha lendir i fleiri ævintýrum og bækurnar hans Hrossa lenda i bráðri hættu, þegar bókaormur kemur i heimsókn. Hinrik og Marta búa til sólúr, og loks er kvöldvaka undir stjórn Eliasar Jónassonar. Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigriöur Margrét Guömundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar. 20.35 Hátiðardagskrá Sjón- varpsins. Kynning á jóla- og 'áramótadagskránni. Um- sjónarmaður Björn Baldursson. Kynnir Gisli Baldur Garöarsson. Stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.25 Valtir veldisstólar. Breskur leikritaflokku.r. 7. þáttur. ,,Kæri Nikki" Árið 1904 var Vilhjálmur annar Þýskaiandskeisari vold ugastur þjóðhöfðingja á meginlandi Evrópu. Hann hafði fjórar milljónir manna undir vopnum. og þýski flotinn óx óðfluga. Vilhjálmur hafði mikil áhrif á hinn unga og veikgeðja Rússakeisara. Nikulás ann- an. og atti honum út i . styrjöld við Japani. t þess- um þætti er greint frá hinum gifurlegu afleiðingum stv r jald a rin nar f y rir rússneskt þjóðlif. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 2 2.25 D r a g s p i 1 U) þa n i ð. Danskir og sænskir lista- menn flytja gömul lög og ný harmonikulög. Kynnir er Niels Karl Nielsen. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nordvision-Danska sjón- varpið) 22.50 Að kvöldi dags Séra Hreinn Hjartarson flytur hugvek ju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 22. desember 1975 20.00 Fréttir og veður ,20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 iþróttir, Umsjónar- maður Bjarni Felixson. 21.15 Vegferð mannkynsins. Fræðslumynd um upphaf og þróunarsögu mannsins. 10. þáttur. Innri • veröld. Þýð- andi og þulur Óskar Ingi- marsson. 22.05 Svona fór um sjóferð þá. Breskt sjónvarpsleikrit. Tveir ungir piltar sjá stóran eirketil á reki á Temsá og langar að ná honum. í myndinni leikur hópur 14-16 ára unglinga, en tveir þeirra áttu hugmyndina að sögunni sem gerist i heima- högum þeirra — fátækra- hverfi i London. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.55 Dagskrárlok. Hver einn bær á sína sögu Gisli Brynjólfsson: Mannfólk mikilla sæva Staöhverf ingabók Það vekur fyrst athyglina á þessari bók, hversu til hennar er vandað að búningi. Kápan falleg, band og pappir af góðri gerð. Og sé henni flett blasir ,við fjöldi mynda. Sumir kunna að halda að efnið varði þá litlu, þar sem um er að ræða sögu hverfis, sem komið er i auðn. En það er bæði forvitni- legt og umhusunarvert: Þar við bætist að frásögnin er skýr og skemmtileg. Auðvelt er að styðja það rökum. Þótt Islandsbyggð sé ung á heimsmælikvarða er alkunnugt, að fjöldi býla og jafnvel heilar byggðir hafa lagzt i eyði á liðn- um öldum. Einnig siðustu ára- tugina, t.d. Hornstrandir og mestur hlutir Laxárdals i Húna- vatnssýslu. Flestir, sem fara um slikar slóðir hverfa huga til þeirra daga og þess fólks, sem lifði þar lifi sinu forðum, þvi vist er að: „Hver einn bær á sina sögu sigurljóð og raunabögu.” Margur vildi gefa mikið fyrir vitneskju um margt af þvi, sem þarer grafið i þögninni og aldrei verður uppvakið. Ósjaldan er liðnum mönnum talið til saka og vesaldóms að hafa ekki skráð sögu sins tima að nokkru ráði, eins og t.d. átti sér stað herlendis á 14. og 15. öld. Okkur, sem höfum lifað mestu ævintýraöld sögunnar og fjöl- breyttasta fræðitimann er skylt að girða fyrir slik hallmæli. Þvi er Staðhverfingabók mikilsverð fræðibók. Og þar að auki er hún skemmtileg. Grindavik er þjóðkunnur út- róðrarstaður frá fornu fari, einnig af Tyrkjaránssögu og gamalli höndlun. Staðarhverfið litlu utar, er af flestum nær ókunnugt, enda likast vin i eyðimörk, umgirt hrauni á þrjá vegu en útsænum á einn. Göt.urnar ógreiðar i báðar áttir og mannaferðir löngum litlar. Prestssetrið Staður með hjálcg- um sinum var eina höfuðsetrið. Prestar tolldu þar flestir illa, þvi helzt þurftu þeir að vera miklir formenn sér til búbjarga. Nú er þarna allt i eyði. Höfundur bókarinnar, séra Gisli Brynjólfsson hefur unnið mikið fremdar og nytjaverk nieð þvi að bregða ljósi yfir byggðina. sem var. Umhverfið og mannlifið. Lýsa bæjunum, sem lengst stóðu og segja nokkuð frá fólkinu. sem siðast VORU BRETAR AÐ MINN- AST AFMÆLIS? _• z •.. Þessa desemberdaga fyrir 48 árum unnu ibúar Látra- byggðarinnar i Barðastrandar- sýslu frægasta björgunarafrek, sém islenzk saga greinir frá. er þeir björguðu áhöfn brezka togarans Dhoon frá Fleetwood, sem strandað hafði undir Látra- biargi. Björgun af sjó var vonlaus vegna hafróts. Eini ’nugspnlegi vegur skipbrotsmanna til Hfsins var upp mörg hundruð metra háau bjargvegginn, sem búinn var klakastakki vetrarins. Og þess aleið — upp bjargið til bæja — selfangaði hin hugdjarfa björgunarsveit Bretana. Fjölmiðlar viða um heim fylgdust dag eftir dag með þess- ari samfelldu, þriggja sólar- hringa löngu baráttu björgunar- sveitarinnar við það að ná hin- um hröktu mönnum úr dauðans greipum. Og þessi áður óþekkta sveit varð i einni svipan heimsfræg fyrir björgunarafrekið, sem sið- ar var kvikmyndað. Sú mynd hefur verið sýnd viða um heim og mörgum kunn. Br-etakonungur sæmdi þá menn, sem lögðu sig i mestu lifshættuna við björgunina, æðstu heiðursm erkjum, er Bretar veita fyrir hetjudáðir á sjó. Voru brezk stjórnvöld að minnastafmælis þessa einstæða björgunarafreks, þegar þrjú skip þeirra i m-ynni Seyðisfjarð- ar, innan viðurkenndrar land- helgi, gerðu itrekaðar tilraunir til að sigla niður Þór, — björgunar- og gæz.luskip -ís- lendinga? Trúlega. — „Vin^tt- an” þeirra birtist stundum i furðulegustu aðgerðum. En ættum viðlslendingar ekki lika að minnast þessa afmælis á eftirtektarverðan hátt? Jú, tvi- mælalaust. Og_engir gætú gert það betur, og þannig að heims- athygli vekti, en einmitt hetjurnar gömlu frá Látra- byggðinni. Þær eiga völ á áhrifamiklum leik i þvi tafli, sem islenzka þjóðin þreytir nú við brezka ofbeldið um tilveru sina, — leiknum þeim að endur- senda Bretadrottningu heiðurs- merkin. Jóhanues Björnsson, Vtri-Tungu. háði þarna harða lifsbaráttu og hopaði ekki af hólmi, þótt erfitt væri að græða grýtta jörð og gjöfull ægir heimti ósjaldan dýran toll. Höfundur hefur aflað sér mikilla heimilda, gamalla og nýrra, gengið dyggilega á fjöruna og bjargað miklum viði undan sjó. Landslagi er lýst af ihygli, greint frá atvinnuhátt um, drepið á ókosti og áfelli. Sagt gerla frá hverju býli og getið fjölda manna i máli og myndum. Prestssetrið á Stað og hjáleigur þess koma að sjálf- sögðu mest við sögu, og prestarnir sem það sátu. Ekki er vitaö með vissu hvenær Staður varð prests- setur, en kunnugt er um fjóra presta i kaþólskum sið. Saga 26 presta — lúterskra — er stutt- lega rakin eftir efnum og á- stæðum. Sá fyrsti er Bjarni Sumarliðason, sem kemur i brauðið 1575. Siðastur var sr. Brynjólfur Magnússon d. 1947. Mikilsháttar atgjörvismaður og skörulegur predikari. Sr. Geirs Bachmanns er hvað itarlegast getið. Var hann og vel gerður á margan hátt. Lengstverður orðstirOdds V. Gislasonar á lofti. Hann var at- gervismaður til likama og sálar eldhugi, óvenjumikill hugsjóna- maður, óeigingjarn, hraustur og hugrakkur. Lét sér annt um fá- tæka og aðra nauðþurftarmenn, en snéri baki við stórbokkum. og hirti litt um auðsæld, eða efstu sæti. Hann var afburða for maður, brautryðjandi slysa- varna og björgunarmála hér- lendis. Hann og Anna dóttir Vilhjálms Ketilssonar auðga i Kotvogi felldu hugi saman. Faðir Onnu þvertók fyrir ráðhaginn. En Oddur sótti hana með leynd. Þau eignuðust 11 börn. Á efri árum lögðu þau leið sina til Vesturheims. Séra Gisli Brynjólfsson hefur átt sumarsetu á Stað sl ár og viðað þar að sér miklu efni Hann er glöggskyggn og ber myndir sinar upp að birtunni. Ekki leynist að hann er skemmtinn að eðlisfari og bros- leg orð og athafnir fara ekki framhjá honum. Honum er lagið að krydda með sliku lýsingar sinar og gera þær þeim mun minnilegri. Teygir aldrei lopann, hitt er frekar. að saknað sé itarlegrar frásagnar um sumt, en rúmið er tak- markað. Nokkrir smáþættir eru ofnir i efnið-ér og þar til frekari fróð- leiks og skemmtunar þ.á.m. ljóð eftir Kristin Rey og annar kveðskapur. Getið er i íormála þeirra manna, sem mest hafa aðstoðað höfundinn og lagt til nokkuð af elninu. Vafalaust er hér um að ræða eina af veigamestu og ekki siður fegurstu bókum þessarar jólavertiðar. útgeíendur örn og örlygur hafa ekkert sparað til að gera hana sem bezt úr garði Og þegar þess er gætt að höfundurinn gegnir annasömu starfi, má með sanni kalla hana afreksverk. Gunnar Arnason Landhelgisplatan með lögunum 200 mílurnar og Ég sé þig í draumi 200 MÍLURNAR Lagog.tcxti: Björn Þórariowgn ÞIG í DRAUMI . - - „Pél. ttr *tiaUmr »» frit u« Hinlónrutdji>«»st t«l«wl*. StfltuAui ktnM*vn- ■ i t*Ö»ftor > t UJbra ofl «•«»» Landhelgisplatan er tilvalin jólagjöf. Landhelgisplatan á erindi til allra sent fagna útfærslunni i 200 mflur. Land- helgisplatan er 2ja laga og kostar ekki mikið. Kaupið landhelgisplötuna strax á morgun. Fálkinn H/F sér um dreifingu. Útgefendur.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.