Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 12

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 21. marz 1976 fpggj Haniurinn er eftirsótt herfang. Libby McGahan, virftir fyrir sér ham, sem er seidur fyrir um þaf) bil 4.000.- kr. Hátiöleg skrtibganga áftur en „blófthótiftin” hefst. Kondórarnir verfta aft fá sér reifttúr á tudda áftur en þeir eru iátnir lausir. ,,E1 Condor pasa” (Kondórinn flýgur hjá), hét dægurlag frá Suft- ur-Amen‘ku, sem náöi sérstak- lega miklum vinsældum f Banda- rikjunum. Texti lagsins fékk fólk til aö leiöa hugann aö „vultur gryphus”, stærsta fleyga fugli jaröarinnar, en tæplega til aö hugleiöa örlög þessa risahræ- gamms. Hjónin Jerry og Linda McGahan bera hins vegar hag kondórsins fyrir brjósti. Jeriy vinnur að doktorsritgerð við háskólan i Wisconsin i Bandarikjunum. Þau hjón rannsökuðu lif og hátterni kondóranna i tvö ár, og dvöldu til þess i Kólumbiu og Perú. „National Geographic Society” veitti þeim stuðning og lét þeim t.d. Libby myndavél i té til rann- sóknarstarfanna. Hjónin komu ekki aðeins með visindalegar staöreyndir til baka frá dvöl sinni, heldur einnig sannfæring- unaum að hindra bæri útrymingu hrægammanna með öllum ráó- um. Þeim fannst vænt um þá eftir að hafa kynnzt þeim. Sérstaklega kynntust þau einum þeirra, sem þau tóku i fóstur og kölluðu Gronk. Hann viðurkenndi hjónin alveg sem fósturforeldra sina. Það tók þau fimm mánuði aö finna kondórhreiður. Það var ekki fyrr en þau höfðu grafið sér byrgi i Rio Pasto-dalnum að þau uppgötvuðu skúta, þar sem kven- kondór hafði verpt einu eggi. Það gera þeir á tveggja ára fresti, og það tekur þá átta ár að verða kyn- þroska. Unginn er sex mánuði i hreiðrinu, en er miklu lengur háð- ur foreldrum sirium. En foreldrar Gronks yfirgáfu hann fljótt. Sennilega hafa þau orðið vör við návist mannanna. Jerry klifraöi þvi niður eftir klettaveggnum og náði Gronk og fór með hann heim i búðirnar. Þegar sama kvöldiö var unginn, sem var tæplega eins árs gamall, búinn að viðurkenna Jerry McGahan sem uppeldisföð- ur sinn! Seinna sat hann meira að segja i kjöltu hans eins og kjöltu- rakki. Þegar vegalagning gegnum Suður-Ameriku virtist ætla að hrekja kondórana i Kolumbiu úr umhverfi sinu, en þeir eru 200 að tölu, fluttu McGahan hjónin sig yfir á Paracas-skagann i Perú til að halda þar áfram athugunum sinum. Kondórinn lifir einnig i Ecuador, Bóliviu, Argentinu og Chile. A Paracas-skaganum lærði Gronk að fljúga. Þau bundu lfnu i hann, svo hann hrekti ek'ki undan sléttuvindunum. Þó að kondór- arnir séu fleiri i Perú en i Kolum- biu eru þeir þar i meiri hættu. Þeir eru drepnir af þvi að þeir leggjast á sjávarfuglana, sem framleiða Gúanó-áburðinn, sem er mikil útflutnirigsvara i Perú. En veiðimennirnir láta sér ekki nægja að skjóta þá kondóra, sem eru að eltast við fuglana á eyjun- um, sem eru aðalvarpsvæðin, heldur fara þeir til meginlandsins og skjóta þar eins marga kondóra og þeir komast i tæri við. Þegar Jerry McGahan sagði einum I o Björgun K

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.