Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 39

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 21. marz 1976 TÍMINN 39 Ánægjulegir tónleikar á Egilsstöðum JK-Egilsstöðum. Tónleikar voru haldnir hér i kirkjunni sl. fimmtudagskvöld, til ágóða fyrir orgelsjóð. Að tónleikunum stóðu kirkjukórinn, Tónkórinn, lúðra- sveit og nemendur tónlistarskól- ans. Voru tónleikarnir fjölsóttir og fóru yel fram og voru áheyr- endur mjög ártægðir með þessa kvöldstund. Allveruleg upphæð safnaðist sem varið veröur til kaupa á nýju orgeli i kirkjuna. Veiðibann i Reykjafjarðaról SJAVARÚTVEGSRAÐUNEYT- IÐ hefur gefið út reglugerð, sem bannar allar veiðar meö botn- vörpu og flotvörpu i Reykjafjarð- arál á svæði, sem aö vestan markast af linu, sem dregin er 50 gráður réttvisandi frá Horni og aö austan af 20 gráðum20’0 v. lgd. Friðunarsvæði þetta, sem sett er að tillögu Hafrannsóknastofnun- arinnar, er tilkomið vegna þess að rannsókn, sem stofnunin gerði 15.-17. þ.m., sýndi að afli togara á þessu svæði var einkum smáfisk- ur, þriggja og fjögurra ára. Svæði þetta verður lokað i óákveðinn tima, en Hafrannsóknastofnunin mun fylgjast með ástandi fisks á svæðinu eftir þvi sem framast er unnt. fAIASftAiM Skrifborðs- sett allar stærðir Svefnbekkir Toddy- sófasettin STlL-HÚSGÖGN AUDBREKKU 63 KÓPAVOGI SÍMI 44600 AUGLÝSIÐ í TÍMANUM Sími 26933 Nu gefum viö ut SÖLUSKRÁ Eignamarkaóarms halfsmanaöarlega. KAUPENDUR- AT HUGID! Hringið og við sendum söluskrana hvert a land sem er. Nv söluskra komin út. Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 Þjóðmálanómskeið Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir þjóðmála- námskeiði að Rauðarárstig 18, Reykjavik 26.-28. mars. Aðalheiöur Geröur Eysteinn Pétur Bjarnfreös Steinþórsdóttir, Jónsson, Einarsson, dóttir, Halldór E. Sævar Einar Magnús Sigurðsson, Sigurgeirsson, Agústsson, ólafsson. Dagskrá: Föstudag 26. marz kl. 20.00. Efnahagsmál og þjóðhagsstærðir. Málshefjendur: Hannes Pálsson, bankastjóri og Halldór As- grímsson, alþingismaður. Laugardagur 27. marz kl. 10.00,Islenzka flokkakerfið. Málshefjendur: Kristján Benediktsson, borgarráðsmaður og Jón Sigurösson framkvæmdastjóri. Laugardagur 27. marz kl. 15.00 Konur á vinnumarkaðinum. Málshefjendur: Aðalheiður Bjarnfreðsdóttir form. Starfs- stúlknafélagsins Sóknar, gestur námskeiðsins og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi. Sunnudagur 28. marz kl. 10.00 Framsóknarstefnan. Málshefjendur: Eysteinn Jónsson fyrrv. r^ðherra og Pétur Einarsson stud. jur. Sunnudagur 28. marz kl. 15.00.Tekjuskipting og skattamál. Málshefjendur: Halldór E. Sigurösson ráðherra og Sævar Sigurgeirsson endurskoðandi. Sunnudagur 28. marz kl. l8.00.Horfur I islenzkum stjórnmálum. Málshefjendur: Einar Agústsson ráðherra og Magnús Ólafs- son form. SUF. öllum er heimil þátttaka I námskeiði þessu og veru væntanleg- ir þátttakendur beðnir að tilkynna þátttöku I sima 24480. Stjórnandi námskeiðsins verður Magnús Ólafsson form. SUF. Félagsmálaskólinn. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags.- heimili sinu Sunnubraut 21, sunnudaginn 21. marz kl. 16. Þetta er siðasta vistin i fjögurra-kvölda keppni. Veitt verða heildarverðlaun og venjuleg spilaverðlaun. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Reykjavík Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinrt að Hótel Esju mánudaginn 22. marz kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. Nánar auglýst siðar. Hafnarfjörður — Framsóknarvist Annað spilakvöld I þriggja kvölda keppni verður næsta fimmtu- dag 23. marz i Iðnaðarmannahúsi við Linnetsstig kl. 20:30. Siðasta keppniskvöldið veröur 8. april. Aðalverðlaun sólarlanda- ferö á komandi hausti. Að auki kvöldverðlaun. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Framsóknarfélögin i Hafnarfirði. Páskaferðin 10. apríl til Vínarborgar Þeir, sem eiga pantaða miða i páskaferðina til Vinar eru beðnir vinsamlega að greiða þá sem fyrst á skrifstofu fulltrúaráðsins Rauðarárstig 18, simi 2 44 80. Rangæingar — Framsóknarvist Framsóknarfélag Rangárvallasýslu heldur spilakvöld i Félags- heimilinu Hvoli, Hvolsvelli, sunnudaginn 21. marz kl. 9. (3 kvöld). Góð kvöldverðlaun. Heildarverðlaun eru sólarlandaferð fyrir tvo. Steingrimur Hermannsson, ritari Framsóknarflokksins flytur ávarp. Stjórnin. Hafnarfjörður — Fulltrúaráð Aðalfundur Fulltrúaráðsins veröur þriðjudaginn 23. marz n.k. kl. 20.30, að Strandgötu 11. Fundarefni: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ragnheiður Svein- björnsdóttir bæjarfulltrúi skýrir frá nýgerðri fjárhagsáætlun bæjarins. 3. Markús A. Einarsson gerir grein fyrir störfum bæj- armálaráðs. 4. Onnur mál. — Stjórnin. Félagsmálanámskeið Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir almennu félagsnámskeiði 19.-21. marz og verður það haldið að Rauðarárstig 18, Reykjavik. Dagskrá: Sunnudagur 21. marzkl. 10. Erindi um flokka tillagna og af- greiðslu þeirra, umræður og fyrirspurnir. Kl. I5rætt um undirbúning funda og fundarskipan. Kl. I8erindi um félagslög.stjórn og gögn félags og um reikn- inga, umræður og fyrirspurnir. Stjórnandi námskeiðsins verður Pétur Einarss. Námskeiðið er öllum opið, en væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilkynna þátttöku i sima 24480. Félagsmálaskólinn. Kópavogur Freyja, félag framsóknarkvenna, heldur fund fimmtudaginn 21. marz kl. 20.30 að Neðstutröð 4. Stjórnin. \ TfT • l.0 Snæfellingar WkZr Æ Framsóknarfélögin á Snæfellsnesi gangast fyrir spilakvöldi laugardaginn 10. april kl. 21 i félagsheimilinu Stykkishólmi Avarp: Halldór E. Sigurðsson ráðherra. Dans á eftir. - Kópavogur Fundur veröurum utanrikismál mánudaginn 22. marz i Félags- heimili Kópavogs kl. 20:30. Frummælandi veröur Einar Agústs- son utanrikisráðherra. Allt framsóknarfólk velkomið. Stjórnin 1 Aðalfundur Miðstjórnar Aðalfundur Miðstjórnar Framsóknarílokksins 1976 verður haldinn að Hótel Sögu i Reykjavik 7.-9. mai.Miðstjórnarmenn eru minntir á að hafa samband við flokksskrifstofuna ef þeir geta ekki mætt.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.