Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 13

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 13
Sunnudagur 21. marz 1976 TÍMINN 13 ondórsins Gronk viöurkenndi Jerry eftir nokkra tima, sem fóstra sínn. Libby og Jerry McGahan við athuganir sinar á hinum sjaldgæfu - Andesfjallakondór I Rio Pasto dalnum. Hér fundu þau svæði, sem kondórinn heldur sig á, en vegalagning er að hrekja hann þaðan lika. 1B ■ er fullkomin, sjálfvirk saumavél með lausum armi og innbyggðum fylgihlutakassa Með aðeins einum takka má v.elja um 17 sporgerðir: Beint vanalegt spor Beint reygjanlegt spor Zig-zag Satinsaum Skelfald Blindspor til að sauma tvöfalda efnisbrún við leggingarborða Teygjanlegan skelfald Overlock Parísarsaum Þrepspor Teygjufestispor Blindfaldspor Rykkingarsaum Oddsaum Tungusaum Rúðuspor Þræðingarspor. HÚN VEGUR AÐEINS UM 12 KG. MEÐ TÖSKU Necci Lydia 3 er sérlega einföld í meðförum Auk þess má gera hnappagöt festa á tölur og sauma út eftir vild. Fullkominn íslenzkur leiðarvisir fylgir. Verð aðeins krónur 43.350 Býður nokkur betur? Góð greiðslukjör.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.