Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 14
14
TtMTNN
Sunnudagur 21. marz 1976
Simi 8-15-88/
Hallarmúla 2.
Opið á
laugardögum.
Ford Granada 1975 2,2 millj.
Ford Mustang 1974 1700 þús.
Ford Mustang Grandé 1972 1450 þús.
Ford Mustang 1968 600 þús.
Ford Mustang 1968 850 þús.
Ford Falcon 1967 520 þús.
Austin Mini 1974 560 þús.
Austin Mini 1975 650 þús.
Fiat 128 1974 720 þús.
Fiat 127 1974 550 þús.
Chevrolet Malibu 1972 1150 þús.
Chevrolet Malibu 1970 800 þús.
Chevrolet Maiibu 1973 1820 þús.
Chrysler New Yorker 1973 1800 þús.
Cortina 1600 XL 1975 1350 þús.
Cortina 1600 XL 1974 1100 þús.
Cortina 1600 L 1973 850 þús.
Cortina 1600 L 1972 700 þús.
Cortina 1300 XL 1971 550 þús.
Citroen GS station 1974 1250 þús.
Citroen GS 1973 800 þús.
Chevrolet Vega 1972 850 þús.
Chevrolet Camaro 1971 1200 þús.
Dodge Dart Swinger 1972 1250 þús.
Dodge Dart Swinger 1973 1400 þús.
Dodge Sportsman 10 manna 1973 1550 þús.
Datsun 100A 1972 600 þús.
Datsun 1200 1972 670. þús.
Datsun 180B 1975 138U þús.
Mercury Monarc 1975 2,3 millj.
Morris Marina 1974 850 þús.
Mazda 818 1974 ekinn 16 þús. km 985 þús.
Mazda 929 1976 ekinn 1 þús. km 1600 þús.
Mazda 929 4ra dyra 1974 1350 þús.
Mercury Cougar 1971 1250 þús.
Lada station 1974 650 þús.
Toyota MK II 2000 1973 1150 þús.
Toyota Corolla Coupe 1974 1100 þús.
Toyota Cecilia 1974 1425 þús.
Volvo 144 1972 1150 þús.
Volvo 144 1973 1400 þús.
Volvo 145 1973 1570 þús.
Volvo 144 1974 1750 þús.
Fjórhjóladrifsbilar:
Ford Bronco 8 cyl. Sport 1974.
Blazer 1973 1900 þús.
Range Rover 1973 2,1 milij.
Alvöru sportbilar:
Simca Matra Bagheera 1974 3ja sæta störglæsileg sport-
bifreið 1980 þús.
Chevrolet Corvette 1969 427 cup. Sá allra fijótasti.
Hvað skyldi
vera í
sýningar-
gluggunum?
Hvernig væri að athuga málið
um helgina?
VALHÚSGÖGN H.F.
Ármúla 4 — Sími 2-22-75
Bundinn viö 30 metra
langa linu lærði „fóstur-
sonurinn” Gronk að
fljúga.
veiðimannanna, að ekki væru
nema fimmtiu kondórar eftir i
Kalifomij, sagði hann hlæjandi,
að hann skyti 50 á ári. Tala skot-
inna kondóra er nokkurs konar
vinnuseðill veiðimannanna. Ef
enginn kondór kémur út i eyjarn-
ar, fara þeir til meginlandsins.
Það eru fleiri ástæður fyrir þvi
að kondórinn er drepinn i Perú.
Hamur hans er álitinn tákn orku
og heilbrigðis og hann selst á 4500
isl. kr. Möluð bein kondórsins eru
gott meðal við gigt, samkvæmt
þjóðtrúnni, innri hluti magahúð-
arinnar er við brjóstkrabba, og ef
kondórfjaðrir eru i sænginni er
ekki hætta á að fá martröð. Aug-
un eru borðuð steikt og eiga þau
að bæta sjónina, blóðið er drukkið
til þess að lengja lifið, hjartað er
gott við öllu, og úr vængjabeinun-
um er hægt að búa til flautur.
théraðinu Callejón de Huaylas
ermurkað lifiðúr lOtil 15 kondór-
um i febrúar hvers árs. Hátiðin
heitir: „Að rifa kondórinn i
marga hluta”, eða „Plokkun kon-
dórsins”. Lifandi kondór er
hengdur upp á höfuðið og látinn
hanga niður. Riðandi menn berja
svo i hann þangað til hann drepst.
Þá tekur einn af mönnunum um
háls kondórsins og slítur tunguna
úr honum með tönnunum.
Ahorfendurnir slástsvo um fjaðr-
irnar, sem eru eftirsóttir vemd-
argripir. Indiánarnir hafa gleymt
þvi, að þetta var siður Spánverj-
anna, þegar þeir höfðu unnið
sigur yfir Inka guðunum.
Önnur helgiathöfn, „blóðhátið-
in”, á að tákna sigur Inka-andans
yfir spænsku innrásarmönnun-
um. t Cotabambas eru kondórar
bundnir á bak nautum ár hvert i
desember, Nautin eru dýr, sem
Spánverjarnir komu með til Suð-
ur-Ameriku. t tiu minútur höggva
kondórarnir reyrðir á bak naut-
anna i hrygg þeirra, áður en þeim
er sleppt.
Jerry og Libby McGahan hafa
tekið sér fyrir hendur að koma á
fót friðunarsvæði fyrir þessa góð-
lyndu hreinlátu fugla. Þeir eru
tengiliður við heiminn, eins og
hann var fyrir einni milljón ára.
Þessi grein stuðlar ef til vill lika
að þvi að gera björgun kondór-
anna mögulega. öðrum ibúum
Andesfjallanna, Inkunum, varð
ekki bjargað....
(Þýtt og endursagt MM.)
Aðstoðarmann
vantar strax að svinabúinu Minni-Vatns-
leysu.
Upplýsingar hjá bústjóra i sima 92-6617.
HESTAMENN
Mikið úrval af reiðtygjum t.d.:
Höfuðleður, taumar, istaðsólar, nasa-
múlar, stallmúlar, piskar, hringamél,
istöð og fleira og fleira.
Sportvöruverzlun Ingólfs Óskarssonar
Hólagarði í Breiðholti * Sími 7-50-20
Mikiö félagslíf í Skaga
fjarðardölum
AS-Mælifelli.Nýlega er lokið i fé-
lagsheimilinu Árgarði námskeiði
i leirmunagerð á vegum kvenfé-
lags Lýtingsstaðahrepps og ung-
mennafélagsins Framfarar. Frú
Emma Hansen frá Hólum var
leiðbeinandi, og rómuðu yfir 20
þátttakendur kennslu hennar
mjög.
Þá stóð kvenfélagið fyrir
skemmtun gamla fólksins i
byggðinni um siðustu helgi, og
var hún bæði mikið sótt og vel til
alls vandað. Meðal annars hefur
kirkjukórinn æft Litaniu séra
Bjarna Þorsteinssonar undanfar-
ið, og var hún sungin við þetta
tækifæri undir stjórn Björns
Ólafssonar organista á Krithóli
fimmta sinni hér i sveit, en sam-
koman hófst með messugerð á
Mælifelli.
Fyrir skemmstu gaf ung-
mennafélagið út blað, og mun
annað i undirbúningi.
Fullorðinsfræðsla hefur staðið
undanfarnar vikur i Árgarði, og
kennir Guðrún Lára Asgeirsdóttir
ensku, og er þátttaka mikil, bæði
hér i sveit og úr Seyluhreppi.
Félagslifið er fjölskrúðugt svo
sem vant er um þetta leyti árs,
Jörð til sölu
Jörðin Hvalnes i Skefilstaðahreppi fæst til
kaups og/eða ábúðar n.k. vor.
A jörðinni er 23ja hektara tún, nýlegt steinhús, silungs-
veiði i vötnum, reki og grásleppuveiði.
Vélar og bústofn getur fylgt.
Nánari upplýsingar gefa Búi Vilhjálmsson, Hvalnesi, simi
Skefilstaði, og Egill Bjarnason, Sauðárkróki, simar 5181
og 5224. '
Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna
öllum.