Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 34

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 34
34 TÍMINN Sunnudagur 21. marz 1976 jgf3§ | Timinn óskar þessum brúðhjónum til IIIUIIi. ^ fff hamingju á þessum merku tímamótum i TTTI7TT-tí1íTt’ i É1! 11 w æviþeirra. HHhiiilmiiiniiniiiiliiliiiliiillllllllll 11111 ■ ■ó No. 19. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. ölafi Skúlasyni, Ölafia G. Ottósdóttir og Hreinn Ó. Sigtryggsson. Heimili þeirra er að Dvergabakka 30, Rvk. (Ljósmyndast. Þóris.) No. 20. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Hreini Hjartarsyni, Þóra Margrét Friðriksdóttir og Agúst Borgþórsson. Heimili þeirra er að Heimagötu 30, Vestmannaeyjum. (Ljósmyndastofa Þóris) No. 21. Nýlega voru gefin saman i Langholtskirkju af sr. Sig- urði Hauki Guðjónssyni, Jóna Gylfadóttir og Smári Matthiasson. Heimili þeirra er að Asgarði 28 Rvk. (Ljósmyndastofa Þóris). No. 22. Nýlega voru gefin saman i Háteigskirkju af sr. Andrési Ölafssyni, Esther Þorvaldsdóttir og Guðjón Kristleifs- son. Heimili þeirra er að Bergþórugötu 9, Rvk. (Ljós- myndastofa Þóris). No. 23. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkjunni af sr. óskari J. Þorlákssyni, Auður Búadóttir og Finnbogi Þor- steinsson. Heimili þeirra er að Hraunbæ 130, Rvk. (Ljósmst. Þóris). No. 24. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af sr. Arna Páls- syni, Kristjana Laufey Asgeirsdóttir og Guðmundur Gunnarsson. Heimili þeirra er að Höfðabraut 3, Akra- nesi. (Ljósmyndastofa Þóris). No. 25. Nýlega voru gefin saman i Bústaðakirkju af sr. ólafi Skúlasyni, Ashildur Kristjánsdóttir og ólafur Theódórsson. Heimili þeirra er að Hófgerði 5, Kópa- vogi. (Ljósmyndastofa Þóris). No. 26. Nýlega voru gefin saman i hjónaband af séra Grimi Grimssyni i Laugarneskirkju, Jóhanna Geirsdóttir og Gunnar Hauksson. Heimili þeirra er að Austurbergi 16, Rvk. (Ljósmyndast. Þóris). No. 27. Nýlega voru gefin saman i Háteigskirkju af séra Jóni Þorvarðssyni, Erna Valdimarsdóttir og Stefán Stefánsson. Heimili þeirra er að Miðvangi 41, Hafn. (Ljósmst. Þóris)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.