Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 21. marz 1976 25 ar Guðmundssonar, Jón Þórarinsson stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 22. marz 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30,8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Jón Bjarman (a.v.d.v.). Morgunstund barnanna kl. 8.45: Gunnvör Braga heldur áfram sög- unni um „Krumma bola- kálf” eftir Rut Magnúsdótt- ir (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnað- arþáttur kl. 10.25: Öttar Geirsson ráðunautur talar um áburð og áburðarefni. islenzkt málkl. 10.40: End- urtekinn þáttur Asgeirs Blöndals Magnússonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Ingrid Haebler leikur „Kinderszenen”, tónverk fyrir pianó op. 15 eftir Schu- mann / Yehudi Menuhin, Robert Masters, Ernst Wallfisch, Cecil Aronowitz, Maurice Gendrin og Derek Simpson leika Strengjasext- ett nr. 2 i G-dúr op. 36 eftir Brahms. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur. Olga Sig- urðardóttir byrjar lestur- inn. 15.00 Miðdegistónleikar. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leika „Cockaigne” forleik op. 40 eftir Elgar og Pianó- konsert nr. 3 i c-moll op. 37 eftir Beethoven. Einleikari: Claudio Arrau. Stjórnandi: André Previn. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.00 Ungir pennar. Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 17.30 Að tafli. Guðmundur Arnlaugsson flytur skák- þátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kol- beinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Páll V. Danielsson forstjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.35 Svipleiftur úr sögu Tyrkjans. Sverrir Krist- jánsson sagnfræðingur flyt- ur f jórða og siðasta erindið i þessum flokki. 21.210 Frá tónlistarhátiðinni i Prag i fyrrasumar. Ivan Moravec og Tékkneska fil- harmoniusveitin leika Sin- fóniskt tilbrigði fyrir pianó og hljómsveit eftir César Franck, Erich Leirisdorf stjórnar. 21.30 Útvarpssagan: „Siðasta freistingin” eftir Nikos Kaz- antzakis. Kristinn Björns- son islenzkaði. Sigurður A. Magnússon les (7). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (30). 22.25 Myndlistarþáttur i um- sjá Þóru Kristjánsdóttur. 22.50 Frá tónlistarhátið nor- rænna ungmenna i Helsinki i fyrra. Annar þáttur. Flutt verða verk eftir Olli Kortek- angas, Björn Kruse, Hans Peter Rasmussen og Harri Wessman. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. llllBBBB Sunnudagur 21. mars 18.00 Stundin okkar Gúrika kemur i heimsókn. Sýnt verður ævintýri um þvotta- björn og sagt frá Múhameð, sem á heima i Marokkó. Sýnd brúðumynd um litinn, tryggan hund og húsbónda hans og loks litið inn til Pésa, sem er eirin heima og má engum hleypa inn. Umsjónarrrienn Hermann Ragnar Stefánsson og Sig- riður Margrét Guðmunds- dóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Dagskrá og auglýsingar 20.35 Atján grænar eyjarFær- » eysk mynd um lifsskilyrði i Færeyjum. M.a. rætt við Atla Dam lögmann, Erlend Patursson lögþingsmann og Pál Patursson kóngsbónda i 21.10 Draumaheimur Betu Tékknesk sjónvarpsmynd. Beta er 15 ára gömul. Móðir hennar deyr af barnsförum, og hún verður að hætta x skóla til að annast föður sinn og nýfæddan bróður.Þýðandi ðskar Ingimarsson. Kirkjubæ. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.05 Gamalt vin á nýjum belgjum Italskur mynda- flokkur um sögu skemmtanaiðnaðarins. 2. þáttur. 1916-1930 Meðal þeirra, sem koma fram i þessum þætti, eru Mina, Raffaella Carra, Nino Taranto og Moira Orfei. 21.45 Skuggahverfi Sænskt framhaldsleikrit i 5 þáttum. 2. þáttur. Efni 1. þáttar: Brita Ribing barónsfrú flyst til Stokkhólms við fráfall eiginmanns sins og tekur á leigu herbergi i fjölbýlis- húsi. Nábúar hennar eru fá- tækar verksmiðjustúlkur. Barónsfrúin telur, að maður hennár hafi ekki látið eftir sig neinar eignir, en i ljós kemur, að hann átti geysi- legar áfengisbirgðir, sem verkfræðingur einn hyggst komast ýfir fyrir litið fé. Þýðandi Óskar Ingimars- son. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.30 Að kvöldi dags Sigurður Bjarnason, prestur aðvent- safnaðarins, flytur hug- vekju. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 22. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.10 Draumaheimur Betu Tékknesk sjónvarpsmynd. Beta er 15 ára gömul. Móðir hennar deyr af barnsförum, og hún verður að hætta i skóla til að annast föður sinn og nýfæddan bróður. Þýðandi Óskar Ingimars- son. 22.25 Heimsstyrjöldin siðari 10. þáttur. Kafbáta- hernaðurinn I þessum þætti erm.a. greint frá siglingum skipalesta bandamanna yfir Atlantshaf og árásum þýskra kafbáta á þær. Þýð- andi og þulur Jón O. Ed- wald. 23.15 Dagskrárlok. Eyðir þú 150.000- tileinskis? i i i i Athuganir okkar sýna að 10 hjóla bifreið, með meðal rekstur og rneðal endingu á hjólbörðum, sparar 150.000.— krónur á ári við að kaupa BARUM hjólbarða undir bifreiðina. Sparið þúsundir— kaupið Smum Vörubílahjólbaröa VÖRUBILAHJÓLBARÐAR STÆRÐ VERÐ 1100-20 frákr. 49.180.- 1000-20 frá kr. 44.230.- 900-20 frá kr. 39.430.- 825-20 frá kr. 30.790.- I l I TÉKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á ÍSLAND/ H/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR GARÐABÆR: NYBARÐI H/F GARÐABÆ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.