Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 22

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 21. marz 1976 /* Sunnudagur 21. marz 1976 DAG Heiisugæzla Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skiptborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafn- arfjörður, simi 51100. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla f Reykjavfk vikuna 19. til 25. marz er f Reykjavfkur Apóteki og Borgar Apóteki. Þaö apótek sem fyrrer nefiit, annast eitt vörzlu á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Sama apótek annast nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídög- um. Athygli skal vakin á þvi, að vaktavikan hefst á föstu- degi. llafnarfjörður — Garöabær: N'ætur og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöð- inni. simi 51100. l.æknar: Reykjavik — Kópavogur. Magvakt: Kl. 08:00-17:00 mánud.-föstudags. ef ekki næst i heimiiislækni. simi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17:00-08:00 mánud-föstud. simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til föstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnud. kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnu- daga er lokað. Ileilsuverndarstöð Reykjavík- ur: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafiö með ónæmisskirteini. Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabif- reið. simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabif- reið, simi 11100. - llafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliö simi 51100, sjúkrabifreiðsimi 51100. Bilanatilkynningar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i síma 18230. t Hafn- arfirði i sima 51336. Ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið við tilkynningum um bilanir i veitukerfum borg- arinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Félagslíf Aðalfundur Fuglaverndarfé- lags tslands verður i Norræna húsinu fundarherbergi, laug- ardaginn 27. marz 1976 kl. 2 e.h. Venjuleg aðalfundarstörf. Fundarstjóri Jón A. Gissurar- son, f.v. skólastjóri. L.O.G.T. Svava nr. 23. Skemmtifundur 21.3. kl. 14. Kvenfélag Lágafellssóknar: Námskeið í hnýtingum hefst þriðjudaginn 23. marz. Þær konur sem ætla aö taka þátt i námskeiðinu hafi samband viö Kristinu í sfina 66189 kl. 7-10 siödegis. Skaftfellingafélagið verður meö kaffiboð fyrir aldraða Skaftfellinga sunnudaginn 21. marz kl. 15 i Hreyfilshúsinu við Grensásveg. Sunnudagur 21. marz kl. 13.00 Gönguferö um Selfjall að Lækjarbotnum. Fararstjóri: Kristinn Zophoniasson. Verð kr. 500 gr.v. bilinn. Lagt upp frá Umferðamiðstöðinni (að austanverðu). Ferðaíélag tslands. Sunnud. 21/3. kl. 13 1. Búrfellsgjá i fylgd með Gisla Sigurðssyni, sem gjör- þekkir þetta svæði. Létt ganga. 2. Helgafell. Einar Þ. Guð- johnsen leiðbeinir um meðferð áttavita og fjallavaðs, og fer yfir grundvallaratriöi i klifur- tækni. Brottför frá B.S.l. að vestanverðu. Otivist Kvenfélag Frikirkjusafnaðar- ins i Reykjavik. Aðalfundur verður mánudaginn 22. marz kl. 20,30 i Iönó uppi. Venjuleg aðalfundarstörf. Afmæli 60ára er i dag, 21. marz Helga Hansen Kleppsvegi 68. Hún tekur á móti gestum á heimili sinu siðdegis. Tilkynning Frá samtökum astma og ofnæmissjúklinga. Skrifstofan Suðurgötu 10 opin alla fimmtudaga kl. 5-7 simi 22153. Frammi liggja bæklingar frá Norðurlöndum um nokkur gagnleg ráð gegn astma ofnæmi. Aðalfundur félagsins verður haldinn 6. marz að Norðurbrún 1, kl. 3. Þeir sem hafa áhuga á heilsubótarferð til Kanarieyja 24. april, hafi samband við skrifstofuna. Félagsstarf eldri borgara: Aætlað er að fara i Þjóðleik- húsið föstudaginn 19. marz, sýnd verður Carmen. Væntan- legir þátttakendur gjöri svo vel að láta vita I sima 18800 frá kl. 9 til 12og I sima 86960 kl. 13 til 17 fyrir 12. marz næstkom- andi. Söfn og sýningar Kjarvalsstaðir.Sýning á verk- um Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánu- daga kl. 16-22. Aðgangur og sýningarskrár ókeypis. KVennasögusafn íslands að Hjarðarhaga 26, 4 hæð til hægri, er opið eftir samkomu- lagi. Simi 12204. Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74, er opið alla daga nema laugardaga júni, júli og ágúst frá kl. 1.30-4. Aðgangur er ókeypis. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 I Breið- firðingabúð. Simi 26628. Listasafn Einars Jónssonarer opið daglega kl. 13.30-16. Minningarkort „Samúðarkort Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra eru til sölu á eftirfarandi stöðum :' Skrifstofu félagsins að Háa- leitisbraut 13, simi 84560, Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar, Hafnarstræti 22, sími 15597, Steinari Waage, Domus Medica, Egilsgötu 3, simi 18519, Hafnarfiröi: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, simi 50045 og Sparisjóð Hafnarfjarðar, Strandgötu 8- 10, sími 51515.” Minningarkort Styrktarfélags vangefinna. Hringja má i skrifstofu félagsins Laugavegi 11. simi 15941. Andvirði veröur þá innheimt til sambanda meö giró. Aðrir sölustaðir: Bóka- verzlun Snæbjarnar, Bókabúð Braga og verzl. Hlín, Skóia- vörðustig. Minningarkort kapellusjóðs, séra Jóns Steingrimssonar fást á eftirtöldum stöðum:, Skartgripaverzlun Email Hafnarstræti 7, Kirkjufelþ Ingólfsstræti 6, Hraöhreinsun Austurbæjar Hliðarvegi 29, Kópavogi, Þórður Slefdnss.on. Vik i Mýrdal og séra Sigurjón Einarsson Kirkjubæjar- klaustri. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- ' töldum stöðum: A skrifstofu ' Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, slmi 36418 . Hjá Rósu 1 Sveinbjarnardóttur, Sogavegi ,130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigríði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. ’Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfiröi. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stööum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju-' fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mift- vangur 65. Minningarkort óháða safnaðarinsfást á eftirtöldum stöðum: Verzl. Kirkjumunir, Kirkjustræti 10, simi 15030. Rannveigu Einarsdóttur Suðurlandsbraut 95E, Simi 33798. Guðbjörgu Pálsdóttur, Sogavegi 176. Simi 81838 og Guðrúnu Sveinbjörnsdóttur, Fálkagötu 9. Simi 10246. Minningarsjóður Mariu Jóns- dóttur flugfreyju. Kortin fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun- inni Oculus Austurstræti 7, Lýsing raftækja verzlun Hverfisgötu 64 og Mariu ólafsdóttur Reyðarfirði. Minningarsþjöld Háfeigs-' kirkju eru afgreidd hjá Guð-, funu Þorsteinsdóttur Stangár-1 holti 32, simi 22501, Gróu Guð- jónsdóttur Háaleitisbraut 47, simi 31339, Sigriði Benonis- dóttur Stigahlið 49, simi 82959' og bókabúðinrii Hliðar Miklu- J)raut 68. Minningarkort til styrktar kirkjubyggingu I Arbæjarsókn fást I bókabúð Jónasar Egg- ertssonar, Rofabæ 7 simi 8-33- 55, i Hlaðbæ 14 simi 8-15-73 og i Glæsibæ 7 simi 8-57-41. / ÍDSS 2173 2173. Krossgáta Lárétt Lóðrétt 2) Kál. 3) MIV. 4) Öbeit. 5) Lamin. 7) Óli. 8) III. 9) Ili. 13) 111. 14) Inn. 1) Kjarna. 6) Eyju. 10) Leit. 11) Samtenging. 12) Táning. 15) Goð. Lóðrétt 2) Eldur. 3) Gyðja. 4) Stökur. 5) Sigriður. 7) Stuldur. 8) Máttur. 9) Fljót. 13) Týr, 14) Fljót. Ráðning á gátu No. 2172. Lárétt 1) Skúmi. 6) Bólivia. 10) El.. 11. LM. 12) IIIIIII. 15) Flóni. 4. t ' ■ ■ <? • /1 li /V E |: J| < Fcer blllinn fulla skoóun? Það kostar vonbrigði og óþarfa fyrirhöfn að fá ekki strax fulla skoðun á bílinn. Hjá því er hægt að komast. Komið með bílinn í hina fullkomnu GM þjónustumiðstöð okkar. Við bendum á, yður að kostnaðarlausu, hvað vissara væri að lagfæra fyrir skoðun, — og vinnum að sjálf- sögðu verkið ef óskað er. Höfum alla nauðsynlega GM varahluti fyrirliggjandi. SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Verzl:84245-84710 Vélvirkjar Óskum eftir að ráða vélvirkja á verkstæði okkar að Ármúla 5. Upplýsingar um starfið veitir Karl Ágústsson. BflflDER ÞJÓNUSTAN HF. Ármúla 5 - Reykjavlk - Simi 8SS11 — Hallgrimur J. J. Jakobsson, söngkennari, Hjarðarhaga 24, verður jarðsunginn i Fossvogskapellunni miðvikudaginn 24. marz, kl. 15.00. Þeim sem vildu minnast hans, er bent á esperantóhreyf- inguna á tslandi vegna alþjóðaþingsins 1977. Margrét Arnadóttir, Ilrafn Hallgrimsson, Guðrún Hailgrlmsdóttir, Jakob Hallgrimsson, Valgerður Hallgrimsdóttir, tengdabörn og barnabörn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.