Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 29

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 29
Sunnudagur 21. marz 1976 TÍMINN 29 ¦mnmTiiiiimiiiin *vv* %r\v Þessu lýsir sá fjölmenntaöi listamaður Hjörleifur Sigurös- son i sýningarskrá þegar hann segir á þessa leiö: „Mörgum hefur reynzt torvelt viðfangsefni að skilgreina verk Ásgrims Jónssonar. Hann er einn helzti frumkvöðull nútima- listar ;i fslandi, sótti uppistöðu mynda sinna til stórbrotinnar náttúru landsins, færði þjóðsög- ur okkar i nýjan og spennandi búning og blandaði straumum evrópskar menningar saman við reynslu sina. En þessi vit- Hin mikla gjöf Ásgrims A þessari sýningu eru ein- vörðungu myndir, sem málar- inn ánafnaði islenzku þjóðinni eftir andlát sitt, og verið hafa i húsi hans við Bergstaðastræti, svo og gjafir sem safninu hafa borizt. Um réttmæti þess má deila, hvort fleira hefði mátt taka með. Þó er þaö nokkurs virði, að fá að sjá alla hina miklu gjöf og berja hana aug- um, gera eins konar eignakönn- Mjaðveig Mánadóttir neskja segir næsta litið um af- rek málarans og forsendur þeirra. Þegar ég varð heimagangur i kjallara Asgrimssafns fyrir nokkrum árum veitti ég þvi at- hygli, að sérhver mynd — litil eða stór — lifðióvenjulega sjálf- stæðu lifi. Hun var ekki aðeins númer i röðinni. Þetta gat varla hafa sprottið af þvi, að málarinn gældi si og æ við nýjar aðferðir eða fyrirmyndir, öðru nær. Ás- grimi dugöu fjöllin og uppblást- urinn við Húsafell i Borgarfirði, strýturnar og balarnir i Svar- faðardal, mosagjárnar og vatnsflöturinn á Þingvelli ein- staklega vel og lengi með nokkrum innskotum". Við þetta er litlu að bæta. un fyrir almenning, en nóg um það. Þétta er mikil sýning og merkiíeg og eiga þeir, sem að henni/stóðu, þakkir skilið. Hérhefur verið stiklað á stóru um listaverk þau sem eru á sýningunni. Aðlokum verður þá að minna rækilega á þá stað- reynd, að þarna er auðvitað að- eins að finna hluta af lifsverki málarans. Menn geta i það ó- endanlega deilt um, hvað beri að taka með á sýningu — og hvað ekki. EJkki er unnt að krefjast þess, að myndir i.einkaeign séu sýndar á opin- berum sýningum. Það sem mestu ræður er það hvaða sjón- armið sýningarnefnd — eða sýningin — á að hafa. Sú skoðun á vafalaust rétt á sér, að allar myndir málarans séu jafn rétt- háar. Það er útaf fyrir sig fróð- legt lika, að fá að sjá tilraunir, bæði þær sem heppnast og eins lika þær sem misheppnast. Að gefa mynd af lifsverki málarans með ströngu úrtaki er i raun og veru það sama og að gefa ranga mynd, „glansmynd". Mér per- sónulega finnst aö vatnslita- myndir hans séu ef til vill það bezta sem hann gerði. A.mk. munu f áir leika það eftir honum að mála slikar myndir. Einkan- lega á ég við eldri myndirnar, hinar nýrri eru „venjulegri" og tilviljanakenndari, en það er önnur saga. Liklega verða menn aldrei sammala til fulls um það hvað taka á meö og hverju ber að hafna. Ásgrimssafn. Eru sér- söfn rétta leiðin? Að lokum þetta. Eftir dauða Asgrims Jónssonar var hús hans gert að safni þar sem myndir hans eru almenningi til sýnis. Þetta safn gefur tilefni til hugleiðinga. Sumum, þar á meðal mér, er það til efs aö það sé rétt stefna, að gera hiis mál- ara að safni eftir að þeir eru all- ir. Slik söfn gera i rauninni ösköp litið gagn umfram önnur listasöfn. Að visu hefur frú Bjarnveig Bjarnadóttir unnið ó- metanlegt starf fyrir listaverk Asgrims Jónssonar, en það sama hefði hún getað gert t.d. i Listasafni íslands. Það er fyrst og fremst af hagkvæmnisástæð- um sem mér, finnst hugmyndin um sérstöðu i sérstökum húsum i rauninni vera fjarstæða. Jafn- vel Thorvaldsenssafnið i Kaup- mannahöfn megnar ekki að gegna þvi hlutverki sem þvi var ætlað. Þar var a.m.k. um tima atvinnuleysiskontór, þar sem atvinnuleysingjar komu til skráningar, en siðan að þeir fengu annan kontór hefur verið mjög hljótt i safninu, og þar slæðist inn ein og ein hræða meðan önnur söfn búa við ágæta aðsókn. Ég teldi það framtiðarverk- efni fyrir Listasafnið nýja, að þar yrði búið um Asgrim Jdns- son og aðra merka frumherja i sérstökum sölum, þar sem verk þeirra og ævi væri kynnt. Ég vona að enginn skilji þessi orð min sem árás á Asgrims- safn, en mér lizt bara ekki á blikuna, ef það á að verðá fram- tiðarstefna að gera hús allra málara, sem viðurkenningar hafa notið, að söfnum, — allt á að vera á einum stað m.a. til samanburðar. Svo má við og við efna til sérstakra stórsýninga á verkum þeirra, þegar merkileg tilefni gefast. Þess i milli má gefa út um þá bækur,- þar sem sagt er frá ævi þeirra og kjörum og birtar eru litmyndir af merkilegum verkum þeirra, al- menningi til fróðleiks og glöggvunar. Jónas Guðmundsson 1'tasl.os liF • er núflutt á XÍÍUÍ GRENSASVEG 5-7 goða voruvalw m sama góoa þjónustan NÝ/R OG GAMLIR VIÐSKIPTAVINIR,- VERIÐ VELKOMNIR Á GRENSÁSVEG! PL.sl.os lll' Oddur SigwÓ'sson, sími 82655 l-K'l ¦ l'IEAMAII Auglýsícf iTímanum Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgisgæzlunnar segir: ,,Ég hef átt Trabant bifreið frá J967 og aðra frá 1974. Að mínu áliti er Trabant ein bezta smábifreið, sem ég hef ekið." -i WSIwa ^•' Vorum að fá sendingu af Trabant-bifreiðum VERÐ KR. 525.000 Innifalið í verði: Ryðvörn og frógangur Verð til öryrkja: Fólksbifreið kr. 364.000. Lán kr. 150.000. Útborgun kr. 214.000. TRABANTUMBOÐIÐ INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg, símar 84510 og 84510

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.