Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 17

Tíminn - 21.03.1976, Blaðsíða 17
Sunnudagur 21. marz 1976 TÍMINN 17 I irún i 14 ;x á írá. I Karnabæ kafaði Vigdís Pálsdóttir niður í poka og kom upp með nafn Herbjörns Þórðarsonar, Snæhvammi, Breiðdal, en hann er 6 ára og nú eigandi ferðaútvarpstækis, sem verður sent til hans i AUÐBREKKU 44 - 46 KOPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR ..Tilboð, sem ekki verður endurtekið... SKODA 100 -630.000- til öryrkja ca. kr. 460.000.- I tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.- til öryrkja ca. kr. 492.000.- SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.- til öryrkja ca. kr. 538.000.- SKODA 110R Coupé verð ca. kr. 797.000.- til öryrkja ca. kr. 600.000.- TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F Nýr formaður Flugbjörgunar svejtarinnar í Reykjavík á árinu og minntist þeirra, er lét- á sér til endurkjörs, en hann hefur ust I flugslysum á árinu 1975. verið formaður Flugbjörgunar- I skýrslunni kom fram, að út- sveitarinnar i Reykjavik s.l. 15 köll höfðu orðið sex sinnum á ár- ár. inu. Fundurinn þakkaöi Sigurði frá- Félagsstarfið stóð með miklum bær störf i þágu sveitarinnar. blóma, og var félagsheimilið not- ( 1 stjórn voru kosnir: Ingvar F. að tæplega 300 sinnum. ‘ Valdimarsson, formaður. Gústav Æfingar vorú margar, m.a. Óskarsson, varaformaður. Einar fóru nokkrir félagar gangandi á Gunnarsson, ritari. Gunnar Jó- skiðum frá Akureyri til Þing- hannesson, spjaldskrárritari. valla. Einnig má geta þess, að i Árni Edwinsson, meðstjórnandi. april n.k. verður farin gönguferö Magnús Hallgrimsson, meö- á skiðum frá Egilsstöðum til ‘ stjórnandi. Páll Steinþórsson, Reykjavikur. i varastjórn. Arni Guöjónsson, llok skýrslu sinnar gat formaö- varastjórn.. Helgi Ágústsson, urinn þess, að hann gæfi ekki kost varastjórn. > * ■ m—i^i' imwM—■m AÐALFUNDUR Flugbjörgunar- sveitarinnar i Reykjavik var haldinn I félagsheimilinu i Naut- hólsvik fyrir nokkru. Fráfarandi formaður, Sigurður M. Þorsteins- son.fluttiskýrslu um starfsemina <3 Flugbjörgunarsveitarmenn á leið yfir Eyjafjallajökul. • Timamynd Gunnar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.