Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 3
Sunnudagur 28. marz 1976
TÍMINN
3
Ingvar Gíslason,
alþingismaður,
fimmtugur
Ingvar Gislason
alþingismaður er fimmtugur 1
dag. Ingvar fæddist að Nesi i
Norðfirði 28. marz 1926 og eru
foreldrar hans hjónin Fanný
Ingvarsdóttir Pálmasonar
alþingismanns og Gisli
Kristjánssson . Jónssonar
verzlunarmanns,
Ingvar tók stúdentspróf
frá Menntaskólanum á Akur-
eyri vorið 1947 en nam
siðan sagnfræði við Háskóla
islands og háskólann i Leeds.
Siðar stundaði hann nám i iög-
fræði við Háskóla islands og
lauk þaðan prófi 1956.
Ingvar skipaði 4. sæti á lista
Framsóknarmanna i Norður-
landskjördæmí eystra 1959 og
varð þá fyrsti varamaður
flokksins i kjördæminu. Við
lát Garðars Halldórssonar á
Rifkelsstöðum árið 1961 tók
hann sæti á Alþingi og hefur
setið þar siðan
Ingvar Gisiason
Kona Ingvars er Ólöf Auður
Erlingsdóttir Pálssonar yfir-
lögregluþjóns i Reykjavik.
Þau eiga fimm börn.
SÉRSTAKT TILBOÐ
Ifitilnner
penlngar
BEaupunkt SJÓNVÖRP
sem ættu að kosta kr. 92.650
seljast gegn staðgreiðslu á
KR. 85.000
Afborgunarskilmólar: Verð kr. 89.500
Útborgun kr. 30.000
Eftirstöðvar til 8 mónaða
unnai k.f.
auk eftir-
talinna
umboðs
manna
REYKJAVÍK - AKUREYRI
Akranesr Verzlunin Bjarg
Borgarnes: Verzlunin Stjarnan
Búðardalur: Einar Stefánsson
Patreksfjörður: Baldvin Kristjánsson
Bildudalur: Verzlun Jóns Bjarnasonar
Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson
Sauðárkrókur: Kaupfélag Skagfirðinga
Siglufjörður: Gestur Fanndal
Húsavik: Bókav. Þór. Stefánssonar
Hornafjörður: Verzlunin Kristall
Vestmannaeyjar: Verzlunin Stafnes
Selfoss: G. Á. Böðvarsson
Keflavik: Verzlunin Stapafell.
Blaupunkt
SJÓNVÖRP
Sérstök langdrægni
Tóngæði sérstök
OG SVO OFANGREINT
TILBOÐ
Skoda 30 ára
— heldur upp á afmælið með því að
gefa afslátt
Ef til vill hægt að
græða einn
fingur á manninn,
sem slasaðist í
Þorlákshöfn
—Starfsfólk Glettings
hefur safnað 200.000
honum til styrktar
PÞ-Sandhóli. Silast liðinn þriðju-
dag varð vinnuslys i fiskverkun-
arstöðinni Glettingi i Þorláks-
höfn. Þar lenti tvitugur maður
Jón Þór Sigursteinsson frá Merki,
Borgarfirði eystra, með vinstri
hendina i þýzka hausingarvél og
tók framan af hendinni fyrir
framan úlnlið, en þumalfingur
varð einn eftir. Talið er að ef til
vill sé hægt að græða visifingur
við hendina, en fingurinn er nú
geymdur i kviðarholi piltsins. Til-
drög þessa hörmulega slyss voru
þau, að járn hafði brotnað við hnif
hausingarvélarinnar og var Jón
Þór að aðgæta það og hafði stöðv-
að vélina, er siðan fór i gang
aftur og olli þessu hörmulega
slysi. Jón Þór hóf búskap að
Merki i haust er leið, og var þessi
för til Suðurlands þvi i brýnu fjár-
öflunarskyni þótt raunin hafi orð-
ið sú, að hann ber örkuml til ævi-
loka af þessari för.
I gær fór fram skyndifjársöfnun
meðal starfsfólks i Glettingi og
söfnuðust rúmlega 200.000 krónur
meðal 34 starfsmanna, en nokkrir
voru fjarverandi vegna veikinda.
öryggiseftirlitið hafði athugað
vélina, sem slysinu olli, fyrir ver-
tið, og taldi hana vera i lagi.
FB-Reykjavik. Á einni viku
seldust 88 Skoda-bilar, og þar af
seldust hvorki meira né minna en
30 bilar einn daginn, að þvi er
Ragnar Ragnarsson hjá Tékk-
neska bifreiðaumboðinu sagði
okkur og sagðist hann ekki rnuna
eftir annarri eins sölu i þau 11 ár,
sem hann hefði starfað hjá fyrir-
tækinu.
Og hver er svo ástæðan fyrir
þessari miklu sölu? Hún mun lik-
Tega helzt vera sú, að Skoda-bilar
eru nú boðnir á 80 þúsund króna
lægra verði en vera ætti i tilefni af
þvi að fyrirtækið heldur upp á 30
ára afmæli sitt um þessar
mundir, og einnig eru liðin 30 ár
frá þvi fyrsti Skodinn kom til
landsins.
Verðlækkunin gildir fyrir þær
fjórar tegundir Skoda, sem
hingað eru fluttar, en i þessari
miklu sölu voru i fyrsta skipti
seldir Skodar til bilaleigu. Það er
bflaleigan Geysir, sem keypti 24
Skoda af gerðinni Skoda 110L.
Ekki er byrjað að afgreiða
þessa Skodabila, sem nú hafa
verið seldir og verður ekki byrjað
á þvi fyrr en eftir mánaðamótin.
Mun nokkur timi liða, ánur en
þeir komast allir á götuna, þvi
Ragnar sagði, að með góðu móti
gæti umboðið ekki afgreitt meira
en um eitt hundrað bila á mánuði
með ryðvörn og öðru þvi, sem af-
greiðslunni fylgir.
Þá sagöi Ragnar ennfremur, að
búizt væri við, að fimmþúsund-
asti Skodinn kæmi til landsins
áður en langt liður, sennilega i
mai, þótt ekki væri hægt að segja
fyrir um það með fullri vissu enn.
er heimilis-
PRÝÐI
HOOVER tauþurrkarar
Stærð: Hæð 85 sm, breidd 59 sm, dýpt 55 sm.
Hleðsla: 3,5 kg, af þurrum þvotti.
Þurrkkerfi: Tvö, annað fyrir náttúrulegan vefn
að en hitt fyrir gerviefni.
Ilitastig: 55 C, 75 C.
Timastillir: 0 til 110 minútur.
öryggi: Öryggislæsing á hurð, 13 A rafstraums
öryggi.
Tauþurrkarinn er á hjólum.
Allur stjórnbúnaður er, staðsettur að framan.
FALKINN
Suðurlandsbraut 8
Síml 8-46-70
Hoover-
verksmiðjurnar
ábyrgjast
varahluti
i 20 ár,
eftir áð
framleiðslu
sérhverra
tegunda
er hætt
HOOVER þvottavélar
IStærð: HxBxU. 85X59x55 sm.
Þvottamagn: 5 kg af þurrum þvotti.
Þvottakerfi: 12 til 16algjörlega sjálfvirk þvotta-
kerfi.
Vatnsinntak: Heitt og kalt (blandar), eða ein-
göngu kalt vatn.
Vatnshæðir: Vélarnar velja á milli vatnshæða.
Sápuhólf: Skúffa sem skipt er i 3 hólf, forþvott-
ur, aðalþvottur og bætiefni.
Hitastig: 30 gr. C, 40 gr. C, 60 gr. C, og 95 C.
örvggi: öryggislæsing á hurð, vatnsöryggi á
sápuskúffu. 13 A rafstraumsöryggi. Þvotta-
tromla úr ryðfriu stáli.
Vélarnar eru á hjólum.
Allur stjórnbúnaður er staðsettur að frama. Þær
falla þvi vel i innréttingar eða undir borð.
Einnig má sameina þvottavél og tauþurrkr.ra á
þann liátt að skorða þurrkarann ofan á vélina.