Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 37

Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 37
Sunnudagur 28. marz 1976 TÍMINN 37 VIKING VANTAR NYTT NAFN — hluthafar orðnir 500 og hlutafjárloforð eru um 76 milli. kr. Mó-Reykjavik — Okkur vantar nýtt nafn á félagið, sagði Arn- grímúr Jónsáon hjá flugfélaginu Víking hf. i viðtali við blaðamann Timans i gær. — Það er til skráð flugfélag sem heitir Vikingsflug. Nú vilja eigendur þess ekki una þvi að við nefnum okkar félag Viking og hafa þvi farið fram á það, að á það verði látið reyna fyrir dóm- stólum hvort félagið á rétt til nafnsins. Við viljum hins vegar ekki standa i sliku i upphafi okkar ferils og höfum þvi ákveðið að breyta nafninu. Ekki er þó ennþá ákveðið hvaða nafn verður fyrir valinu, en við óskum eftir tillögum fólks um nafn. Þurfa þær að berast okkur Jörð Ungur reglusamUr fjölskyldumaður, ósk- ar eftir að leigja eða kaupa jörð, helst með jarðhita. Einnig kemur til greina garð- yrkjustöð. Tilboð óskast send Timanum fyrir 1. mai merkt Jörð 1460. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á taugalækningadeild frá 1. mai n.k. i sex mánuði. Vaktaþjón- usta læknisins verður samkvæmt vaktaþ jónustu lyf lækn'ingadeildar. Umsóknir, er greini aldur; menntun og fyrri störf ber að senda skrifstofu rikisspitalanna fyrir 20. april n.k.. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir taugalækningadeildar. AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á lyflækningadeild hið fyrsta. Upplýsingar m.a. um ráðningar- tima og umsóknarfrest veitir yfir- læknir deildarinnar. MEINATÆKNAR óskast til starfa á rannsóknardeild nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig óskast meina- tæknir til afleysinga i vor og sumar. Nánari upplýsingar veitir yfirlæknir deildarinnar, simi: 24160. KÓPAVOGSHÆLIÐ. IÐJUÞJÁLFI (ergoteherapeut) óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari un^iýsingar veitir forstöðumaður liæiisins. KRISTNESHÆLIÐ. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar eða eftir samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- konan, simi: (96) 22300. KLEPPSSPÍTALINN. FÉLAGSRAÐOJAFI óskast á deild spitalans fyrir áfengissjúklinga, Vifilsstaðadeild, frá 1. mai n.k., eða fyrr. Nánari upplýsingar veitir yfir- læknirinn, simi: 16630. Umsóknum, er greini aldur, menntun og fyrri störf, ber að senda skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 20. april n.k. Reykjavik, 26. mars 1976 SKRIFSTOFA RIKISSPÍTALANN A EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 hið bráðasta, en nafn félagsins verður ákveðið um helgina. Simi okkar er 27177. Nú er hlutafjárloforð i flugfé- laginu orðin um 76 milljónir króna og hluthafar orðnir um 500. Hlutir eru mjög misstórir frá 5 þúsund krónum upp i 10 milljónir. Nokkrir aðilar hafa gefið loforð fyrir yfir einni milljón króna hlutafjár. Arngrimur sagði að nú væru að nást hagstæðir samningar við Oliufélagið og Samvinnutrygg- ingar um að kaupa flugvélarnar, en ekki verður þó hægt að skýra frá verði og greiðsluskilmálum fyrr en á mánudag. Hins vegar er orðið ljóst að af kaupunum verður og kaupir fé- lagið allar vélarnar. Ákveðið er að ein þeirra verði rifin i vara- hluti en búið er að semja um skoðun hinna vélanna tveggja i Israel. Arngrimur sagði að i framtið- inni yrði félagið rekið á svipaðan hátt og Air Viking hefði verið rek- ið, þ.e.a.s. að reynt yrði að taka að sér sem mest af flugi fyrir hér- lenda aðila auk þess sem leitað yrði að mörkuðum erlendis. Hins vegar yrði reynt að endurbæta reksturinn. Lukku- reitirnir dregnir út A mjólkursölustöðum fást svo- nefnd eldhúsalmanök, sem Mjólkursamsalan i Reykjavik gefur út. Aftan á blaði hvers mánaðar er númeraður lukkureitur. Árs- fjórðungslega eru dregin Ut 21 númer. Dráttur hefur nú farið fram. Upp komu númerin: 172 3474 5063 6544 7224 7657 9639 10211 11449 14062 14675 16019 18822 19787 20263 20746 21475 22729 23181 28043 22164 Þeir sem eru svo heppnir að eiga lukkureit með einhverju þessara númera, eru beðnir að hafa samband við söludeild Mjólkursamsölunnar i sima 10700. Tíminn er peningar Skíðabakterían er afbragðs fermingargjöf Gefið fermingarbarninu skíðanámskeið i Kerlingarfjöllum i sumar. sldðanámskeiðin í sumar: Nr. Frá Rvik. Tegund námskeiðs Lágm. gj. 1. 22. júni 6 d. Ungl. 12-16 ára 19.800 1 ) 2. 27. júni 6 d. Ungl. 12-16 ára 19.800 1) 3. 2. júli 6 d. Fjölskyldunámsk. 21.000 4. 7. júlí 6 d. Fjölskyldunámsk. 21.000 5. 12. júll 7 d. Almennt námskeið 23.900 6. 18. júlí 7 d. Almennt námskeið 23.900 7. 24. júli 7 d. Almennt námskeið 23.900 8. 30. júlí 5 d. Almennt námskeið 17.900 9. 3. ágúst 6 d. Fjölskyldunámsk. 21.000 10. 8. ágúst 6 d. Fjölskyldunámsk. 21.000 11. 13. ágúst 6 d. Ungl. 14-18 ára 19.800 1) 12. 18. ágúst 6 d. Ungl. 14-18 ára 19.830 1) 13. 23. ágúst 7 d. Þjálf un f. keppnisfólk 2) DFargjald 2) Sérverð. Hópafsláttur fyrir innifalið. þrótfafélög. Bókanir og miðasala: Aíh.biðjið um u pplýsi ngtibækl i ng. FERDASKRlFílTOrA HAFNARSTRÆTI í1 Skíðaskólinn í Kerlingarfjöllum VESTUR-ÞÝZK GÆÐAFRAM LEIÐSLA BOLF er með framhjóladrif og sterka, endingargóða og líflega 50 eSa 75 ha, vatnskælda vél, sem er óvenju sparneytin. Benzineyðsla 7—8 I á 100 km. Uppherzla einu sinni á ári eða eftir 15 þús km akstur. Ársábyrgð, óháð akstri. OOLF er rúmgóður 5 manna bíll með stórt farangursrými (allt að 1000 I). Stórar lugudyr að aftan, sem auðvelda hleðslu. GOLF er fallegur og hagkvæmur fjölskyldubíll. Komið, skoðið og kyonist GOLF Sýningarbílar á staðni

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.