Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 31
Sunnudagur 28. marz 1976
TÍMINN
31
ITTIS- ÁL 25 26 . 27 28 29 30 31 32 33 34 36
34 %
36
NAFN:
HEIMILISF:
Levis ALevrs
laugavegi 89-37
hafnarstræti 17
Vinsamlegast sendið mér Levi’s gallabuxur I þeirri stærð
sem merkt er við.—
LEVÍS
GALLABUXUR
SNIÐ522
Laura Nyro — Smile
Columbia PC33913 — FACO
★ ★ ★ ★ "j-
eru byggðir á eigin reynslu, og
gefa þvi nokkuð skýra mynd af
höfundinum. Textar hennar
eru með skáldlegum blæ, en
sagðir á einfaldan hátt og á ein-
földu máli.
Hjónaband hennar er farið út
um þúfur, nýr elskhúgi er fund-
inn — og um hvoru tveggja yrkir
Laura, og lögin eru „Stormy
Love” og „Midnight Blue”.
Þótt platá þessi vinni sifellt á,
finnst mér herzlumuninn vanta
til þess að platan geti talizt
virkilega góð. Laura Nyro er
hins vegar óneitanlega það
merkileg, að islenzkir poppunn-
endur mættu að ósekju gefa
henni dálitinn gaum.
G.S.
♦♦•♦♦♦
' i
::::::
♦♦••♦♦
•♦♦♦•♦
•••••♦
♦••♦♦♦
•♦♦♦♦♦
♦♦♦♦••
•♦••••
♦♦•♦•♦
«•♦••♦
Vinsœldalisti
jiljil LP-plötur
Bandaríkin jF’ *
•♦••••
♦♦♦•••
♦•♦•••
♦♦♦♦♦•
♦♦♦•••
♦•••••
••••••
••••••
♦•••••
♦•••♦•
••••♦•
«««
♦♦♦♦••
«•♦♦••
♦•••••
1 Eagles —Their Greatest Hits 1971-1975....
2 Peter Frampton — Frampton Comes Alive ..
::
20 23 L.ynyrd Skynyrd — Gimme Back My Bullets......... 6
3 4 Carole King — Thoroughbred . 8 ♦••♦•♦ »♦♦♦♦•
4 7 Paui Simon — Still Crazy After AIl These Years .23 :B«: ♦♦♦♦•♦ •••♦•♦ •••♦♦♦ •••♦♦♦
5 5 Bob Dylan — Desire
6 6 David Bowie — Station To Station «:«:
7 8 Bad Company —■ Run Whith The Pack ••♦•♦• ••••♦•
8 9 Queen — Á Night At The Opera •♦•••• •••♦♦•
9 10 Gary Wright — The Dream Weaver .32 •*••♦* •••••♦
10 3 Fleetwood Mac •••••• •••••♦
11 12 Waylon Jennings, Willie Nelson, Jesse Colter, Tompail Giaser — The Outlaws ... . 8 ♦••♦*• •♦•♦•• ••••♦• •••••♦
12 13 Rufus Featuring Chaka Khan :««:
13 15 Phoebe Snow — Second Childhood . 7 •♦•••♦ •••♦♦♦
14 18 The Eagles — One Of These Nights .40 •♦•♦♦♦ ••♦•••
15 11 Ainerica — History (Greatest Hits) . 19 •••••• •••••♦ •♦•*•♦
16 16 Earth, Wind And Fire — Gratitude . 17 ••♦••• •••♦••
17 19 Nazareth —Hair Of The Dog .26 ••••♦• •♦•♦♦♦
18 20 The Salsoul Orchestra . 18 •♦♦••♦
19 17 Janisian — Aftertones . 10 •••••♦ ♦♦•»»» •••♦•♦
••••••••♦••••••••••••••••••»••••• ••••••••••••••••••••••••••••••••• ••••••♦••••♦••••••••*•••••••••••• ••••••••••••••• ••••••••••••••• ::::: ••••♦••••••••••♦••••♦••••••••♦♦•♦•••♦•*♦«•♦•• •••••••••••••••••••••••••••♦••••••••••^•••••«
platan „So Fine” þar sem þeir
fluttu gömul country- og rokk-
lög, en sem sagt ekkert frum-
samið eða nýtt. Nú eru allar
áhyggjur foknar út i veður og
vind, þvi nýja platan þeirra
„Native Son” er i hópi beztu
platna þeirra.
„Native Son” er að nokkru
leyti framhald af „Mother
Lode” (firnmta platan þeirra
1974) og má segja að hér full-
komni þeir þann stil sem
byrjaði að mótast á „Mother
Lode”, einhvers konar sam-
bland af soul- og contryrokki,
sem kalla mætti „funky” West-
Cost-rokk. En þó þeir gerist æ
meira „funky ” er ekki öll platan
þannig. Þar eru einnig róleg og
melódisk lög i hefðbundnum
Loggins og Messina stil, — og
rokkari upp á gamla mátann.
Söngur þeirra félaga er góður
að vanda og falla raddir þeirra
vel saman. Hljóðfæraleikurinn
á plötunni er stórgóður enda
valinn maður i hverju sæti og
má þar nefna Larry Sims, Vince
Loggins og Messina
Denham og fiðlusnillinginn
Richard Greene.
Native Son er mjög vel gerð
og áheyrileg plata, sem á eftir
að endurreisa nafn Loggins og
Messina eftir „So Fine”
íeilsporið. G.G.
Bandariska söngkonan, tón
skáldið og textahöfundurini
Laura Nyro er efalitið næi
óþekkt hér á landi. t heimaland
sinu og viðar er hún hins vegai
vel kunn fyrir plötur sinar sér
staklega þó plötuna „New Yori
Tendaberry” sem talin er mei
merkari plötum siðustu ára
Laura Nyro hefur ekkert látið .
sér heyra i fjögur ár, eða frá þvi
hún gaf út plötuna „Gonna Take
A Miracle” árið 1972. Frá þeim
tima hefur Laura setið i helgum
steini.
Laura kveður sér nú aftur
hljóðs með plötunni „Smile” og
tekur upp þráðinn þar sem frá
var horfið. Tónlist Lauru Nyro
er nokkuð sérstök og fullyrða
má að orðið „léttmeti” eigi alls
ekki við um hana.
Hins vegar er tónlist hennar
heldur ekki þung eða „tormelt”,
— og fer hún raunar bil beggja.
Þótt tónlistin sé i mjög persónu-
legum búningi (söngurinn á
mikinnhlut þarað máli) er ekki
hægt að segja aö hún sé að sama
skapi mjög frumleg. Það kemur
fátt á óvart, nema þá helzt út-
setningar laganna, sem eru oft á
tiðum harla óvenjulegar. Tón-
listin er aö verulegu leyti flutt
með órafmögnuðum hljóðfær-
um, — á stundum er hún jazz-
kennd, og athygli vekur, að
nokkuð er um impróviseringar I
enda laga.
Laura Nyro þykir mjög per-
sónulegt skáld, textar hennar
Loggins and Messina — Native
Son
Columbia — PC 33578/FACO
★ ★ ★ ★ +
Eftir hálf máttlausa plötu „So
Fine” sem kom út seint á
siðasta ári vaknaði sú spurning
hvort Loggins og Messina væru
að syngja sitt siðasta. Þeir
höfðu haft nærri ár til plötu-
gerðar og árangurinn var
'póÍTKOTfý) ‘
AU6L7SU«_
FRÍMERKI í STAÐ
FERÐAR í BÆINN
I
10353 12861 13303