Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 6

Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 28. marz 1976 „Norska húsiö” byggt 1828 (Stykkishólmi) Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga 116 ✓ tbúðarhiis Árna Thorlaciusar útgerðarmanns, siglingamanns, veðurathuganamanns og kaup- manns i Stykkishólmi var á sinni tið eitthvert hið stærsta og vandaðasta á Islandi — og eina tvilyfta húsið næstu 40 árin, fyrir utan latinuskólann i Reykiavik. Yfirsmiður var Jón Bankastræti 1, Reykjavik 1975 Hjaltalin. ,,Ef ég ætti og færa i sitt upprunalega form. alla veröldina skyldi ég búa i Hefur Hörður Agústssom yfir- norska húsinu”, hrökk upp úr umsjón með þvi verki. samtimamanni i nágrenninu. Áformað er að þetta merkilega Sumarið 1828 sigldi Arni galeas gamla hús hýsi byggðasafn i sinum til Noregs að sækja framtiðinni. timbur i húsið og var aðeins Litum i kringum okkur i hálfan mánuð i ferðinni. Þetta Reykjavik. Húsið að Hverfis- „noreka hús”, eins og jafnan er götu 12 byggði hinn alkunni sagt, var afar vandað, bjálka- læknir Guðmundur Hannesson byggt úr 10”xl” bjálkum, þiljað 1910 eða 1911, að nokkru leyti i utan á bjálkana og siðan marg- tilraunaskyni, þar sem tjargað að utan. Þakið var lika sameinað er timburhús og úr timbri, smurt með stálbiki. steinhús, en gjall notað til Gluggar hvitmálaðir og 12 smá- einangrunar — og loftupphitun rúður i hverjum þeirra. Enginn hagnýtt. Bogagluggi á norð- þakgluggi, svo kolamyrkur var vesturhorni og þótti undur á háaloftinu. Að norðanverðu mikið. Skúr fyrir hestakerru niðri var sölubúðin, er siðar var undir tröppunum, smiðaher- notuð sem smjörgeymsla. Eld- bergi i kjallara. Skammt er hús og búr niðri. Eldhusið afar þaðan að snotru. grásteins- stórt með voldugu eldstæði hlöðnu húsi, Bankastræti 1, með hlöðnu úr múrsteinum — og merki Verzl.bankans,er gnæfi'r i hlaðinn reykháfur. Stór forstofa baksýn. Inn á Bergstaðastræti og stigi þaðan upp á loftið, en 34, setur stór álmur hlýlegan þar var ibúðin, 3 svefnherbergi svip á litla gráa bárujárnshúsið, og 2 stór herbergi — suður—og en miklu kuldalegra er yfir háa norðursalur. Sváfu hjónin i lok- steinveggnum á húsinu til rekkju i suðursalnum. Oft voru hægri. Berið lika saman garð- um 20 manns iheimili, en sumir grindurnar og óhrjálega stein- sváfu annars staðar. Haldnar vegginn til vinstri. voru stórveizlur i norska Á horni Aðalstrætis og húsinu. Þjóðhátiðarárið 1874 Túngögu, andspænis gamlá var þar reiddur fram hátiðar- kirkjugarðinum (þar sem matur fyrir 200 manns. Húsið Schierbeck landlæknir gerði þótti enn ágætt til fbúðar árið merkilegar ræktunartilraunir 1967, segi Óskar Clausen i fróð- löngu fyrir aldamótin), stendur legri frásögn um húsið og fallegt gamalt timburhús, höfund þess i bókinni „Sögur og rauðmálað með hvitum svala- sagnir af Snæfellsnesi” I. 1967, grindum og gluggabúnaði. Eru bls 127 - 130. þær að dást að blómunum eða biða eftir strætó* stöllurnar i Nú er verið að lagfæra húsið garðinum? Hverfisgata 12, Reykjavlk, (hús Guðm. Hannessonar) 1975. A horni Aöalstrætis og Túngögu í Reykjavik 1975 Álmur Bergstaðastræti 34 (Rvik)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.