Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 25

Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 25
Sunnudagur 28. niarz 1976 TÍMINN 25 MÁNUDAGUR 29. mars 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra Gunnar Björnsson flytur (a.v.d.v.) Morgunstund barnannakl. 8.45: Eyvindur Eiríksson heldur áfram að lesa þýðingu sína á sögunni: „Söfnurunum” eftir Mary Norton. Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Sveinn Einarsson veiðistjóri talar um eyðingu refa og minka. islenskt mál kl. 10.40: Endurtekinn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Gervase de Peyer og Gerald Moore leika Stef og tilbrigði op. 31 fyrir klarinettu og pianó eftir Weber/Hljóm- sveitin Filharmoma leikur „Svipmyndir frá Brasiliu”, sinfóniskt ljóð eftir Respighi, Aleco Galliera stjórnar/ Peter Pears og Sinfóniuhljómsveit Lundúna flytja „Næturljóð” tónverk fyrir tenór og hljómsveit eftir Britten, höfundur stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Þess bera menn sár” eftir Guð- rúnu Lárusdóttur Olga Sigurðardóttir les (4). 15.00 Miðdegistónleikar La Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Jota Ara- gonesa”, spánskan forleik nr. 1 eftir Glinka, Ernest Ansermet stjórnar. Sinfóniuhljómsveitin i Recklinghausen leikur Sinfóniu nr. 2 i C-dúr op. 42 „Hafið” eftir Anton Rubin- stein, Richard Knapp stjómar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphom. 17.10 Tónlistartimi barnanna. Egill Friðleifsson sér um timann. 17.30 Aö tafli Ingvar As- mundsson flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- - kynningar. 19.35 Daglegt mál. Guðni Kolbeinsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Aðalsteinn Jóhannsson framkvæmdastjóri talar. 20.00 Mánudagslögin. 20.30 A vettvangi dómsmál- anna. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá. 20.50 Konsert fyrir fiðlu og hljómsveit iD-dúr op. 77 eft- ir Johannes Brahms Wolf- gang Schneiderhan og Ung- verska filharmoniusveitin leika, János Ferenczik stjórnar. — Hljóðritun frá Utvarpinu i Vin. 21.30 Utvarpssagan: „Sið- asta frcLstingin” eftir Nikos Kazantzakis. Kristinn Björnsson islenskaði. Sigurður A. Magnússon les (10). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (35) Lesari: Þorsteinn ö. Stephensen. 22.25 Myndlistarþáttur i umsjá Þóru Kristjánsdótt- ur. 22.55 Frá tónlistarhátið nor- rænna ungmenna i fyrra Flutt verða verk eftir Klas Torstensen, Kjell Samkopf, Hans Abrahamsen og Sören Barfoed. — Guðmundur Hafsteinsson kynnir, þriðji og siðasti þáttur. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 29. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá, 20.40 íþróttir Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. 21.10 Konur i blokk. Breskt sjónvarpsleikrit eftir Brian Phelan. Aðalhlutverk Patricia Franklin. Betty býr i fjölbýlishúsi ásamt eiginmanni sinum og tveim- ur ungum börnum. Henni finnst hún eiga heldur til- breytingarlausa og gleði- snauða ævi, og þegar tæki- færi býðst til upplyftingar, tekur hún þvi fegins hendi. Skipstjórar Viljum ráða skipstjóra á skuttogara sem gerður er út frá Sauðárkróki. Upplýsingar gefur Stefán Guðmundsson i sima 95-5450 og heima i sima 95-5368. Útgerðarfélag Skagfirðinga h.f. Sauðárkróki. TILBOÐ óskast i eftirtaldar bifreiðar, er verða til sýnis þriðju- daginn 30. marz 1976 kl. 1-4 i porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7: Volvo 144 fólksbifreið árg. 1973 Volvo 142 fólksbifreið ” Volga Gaz 24 fólksbifreiö ” 1972 Willys Wagoneer torfærubifreiö ” 1971 Volkswagen 1200 fólksbifreið ” 1972 Land Rover bcnsin ” 1970 Til sýnis á athafnasvæði Pósts og sima að Jörfa: Volvo vörubifreið árg 1961 með 2ja tonna vökvakrana. Bedford vörubifreið 4x4 2ja drifa árg. 1966 með spili, ógangfær. David Brown dráttarvél árg. 1964 meö vörulyftara. Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 17:00 að viðstöddum bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum sem ekki teljast viðun- andi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISÍNS BORGARTÚNÍ 7 SÍMI 26844 22.05 Heimsstyrjöldin siðari 11. þáttur. Styrjöldin á austurvigstöðvunum. Greint er frá umsátinni um Leningrad og orrustunni við Kursk 5. júli 1943, en er henni lauk, hófst unda.nhald Þjóðverja á austurvigstöðv- unum fyrir alvöru. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 22.55 Dagskrárlok. Þriðjudagur 30. mars 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Þjóðarskútan. Þáttur um störf alþingis. Umsjón- armenn Björn Teitsson og og Björn Þorsteinsson. 21.20 Ofsi (The Fury) Banda- risk biómynd gerð árið 1936. Leikstjóri Fritz Lang. Aðal- hlutverk Spencer Tracy og Sylvia Sidney. Joe Wilson er á ferðalagi til að hitta unnustu sina. Hann er tek- inn fastur i smábæ einum og sakaður um að hafa átt þátt I mannráni. Þýðandi Stefán Jökulsson. 22.50. Utan úr heimi Umsjón Jón Hákon Magnússon. 23.20 Dagskrárlok. Skákþing Islands verður haldið dagana 8 til 22. april n.k. Teflt verður i: Landsliðsflokki — 11 umferðir. Áskorendaflokki — 11 umferðir. Meistaraflokki — 9 umferðir. Monrad opnum flokki — 7 umferðir. Monrad og kvennaflokki — eftir þátttöku. Keppni i landsliösflokki og áskorendaflokki hefst 8. april en hinum 9. april. Hraðskákkeppnin fer fram sunnudaginn 25. april. Aðalfundur Skáksambands íslands verður haldinn laugardaginn 24. april. Tilkynningar um þátttöku i skákþingi tslands þurfa að berast skrifstofu sambandsins eigi siöar en mánudaginn 5. april. Einnig þarf að tilkynna um kjör fulltrúa á aðalfund. Skrifstofa sambandsins að Grensásvegi 44 er opin á mánudögum og fimmtudögum kl. 17-19. Simi 8-16-90. Skáksamband íslands. ■ h! IlDOOy sem ekki verður endurfekið... SKODA 100 630.000. til örýrkja ca. kr. 460.000.- í tilefni af því að 30 ár eru síðan fyrsti Skodinn kom til landsins, hefur verið samið við SKODA verksmiðjurnar um sérstakt afmælisverð á takmörkuðu magni af árgerðum 1976. 5000asti SKODA bíllinn verður fluttur inn á næstunni. Hver verður sá heppni? SKODA 110L verð ca. kr. 670.000.— til öryrkja ca. kr. 492.000,— SKODA 110LS verð ca. kr. 725.000.— til öryrkja ca. kr. 538.000.— SKODA110R Coupé verð ca. kr. 797.000.— til öryrkja ca. kr. 600.000.— TEKKNESKA BIFREIÐA UMBOÐ/Ð Á /SLAND/ H/E AUÐBREKKU 44 - 46 KÓPAVOGI SÍMI 42600 AKUREYRI: SKODA VERKSTÆÐIÐ Á AKUREYRI H/F. ÓSEYRI 8. EGILSTAÐIR: VARAHLUTAVERSLUN GUNNARS GUNNARSSONAR.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.