Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 35

Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 35
Sunnudagur 28. marz 1976 TÍMINN 35 Timinn óskar þessum brúðhjónum til hamingju á þessum merku tímamótum i ævi þeirra. No. 45. Nýlcga voru gefin saman i hjónaband i Háteigskirkju af sr. Jóni Þorvarðssyni, Alfhildur Hallgrimsdóttir og Arni Elisson. Heimili þeirra er að Hátúni 19, Rvik. (Ljósm.st. 'Gunnars Ingimars.) No. 46. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Bústaðakirkju af sr. Ólafi Skúlasyni, Þórsid Ósk Sigtryggsdóttir og Jóhann Hauksson. Heimili þeirra er að Teigagerði 14, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 47. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði af sr. Garðari Þorsteinssyni. Rebekka Þórisdóttir og Jónas Hólmgeirsson. Heimili þqirra er að Hólsvegi 7, Eskifirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars.) No. 48. Nýléga voru gefin saman i hjónaband af sr. Þorsteini Björnssyni, Sveinlaug Júliusdóttirog Gylfi Asgeirsson. Heimili þeirra er að Barónsstig 43, Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 49. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Hafnarkirkju, Höfn Hornafirði af sr. Gylfa Jónssyni, Sædis Guð- mundsdóttir og Andrés A. Guðmundsson. Heimili þeirra er að Vogagerði 4, Vogum. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 50. Nýlega voru gefin saman i hjónaband i Garðakirkju af sr. Braga Friðrikssyni, Linda Cristine Walder og Gunnar Þorláksson. Heimili þeirra er að Kötlufelli 3. Rvik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars.) No. 51. Nýlega voru gefin saman i Mælifellskirkju af sr. Agústi Sigurðssyni, Kristin Finnbogadóttir og Guðbjörn Guð- jónsson. Heimili þeirra er að Þorsteinsstöðum i Lýt- ingsstaðahreppi, Skagafirði. No. 52. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkju af sr. Óskari J. Þorlákssyni, Asgerður Jóhannesdóttir og Ægir Lúð- vlksson. Heimili þeirra er að Barónsstig 11, Rvik. (Stúdió Guðmundar Einholti 2) No. 52. Nýlega voru gefin saman i Dómkirkju af sr. Þóri Stephensen, Björg óskarsdóttir og Asgeir Þörðarson. Heimili þeirra er að Æsufelli 6. Rvik. tStúdió C.uð- mundar Einholti 2)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.