Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 27

Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 27
Sunnudagur 28. marz 1976 TÍMINN 27 W> \ p' Gunnar Magnússon um borð i bút sinum Magna nmam.itari. Fast þeir sækja sjóinn Er fréttamaður Timans var á ferð á Dalvik á dögunum, hitti hann um borð i báti sinum i Dal- vikurhöfn aldraðan sjómann, sem var að ditta að honum og mála. Maðurinn heitir Gunnar Magnússon 74 ára innfæddur Dalvikingur, sem stundað hefur sjóinn að meira eða minna leyti frá barnæsku. Gunnar var að gera klárt fyrir grásleppuver- tiðina, sem almennt er að hefj- ast og hafin er þar nyðra. Hann kvaðst venjulega byrja á rauð- magaveiði fyrst á vorin, — hafði hann einu sinni vitjað um rauð- maganetsiniár og fengið 190 kg i 3 net. Grásleppuveiði hefst er rauðmagavertið likur, en siðan tekur maður til við með hand- færin fram á haust sagði Gunn- ar. Undanfarin 15 ár hefur hann róið einn á bát sinum Magna sem orðinn er 25 ára gamall, og er 3 tonn að stærð. Ég held áfram að dútla við þetta á með- an heilsan leyfir, sagði Gunnar hinn hressasti og snéri sér siðan að vinnu sinni á ný. Fiskkaup Viljum kaupa fisk og humar af bátum i vor og sumar. Höfum is, veitum fyrirgreiðslu svo sem að láta sjómönnum smábáta i té ibúðarhús- næði. Upplýsingar i sima — nr. 1, Breiðdalsvik. Hraðfrystihús Breiðdælinga h.f. Breiðdalsvik. Jörðin Hnitbjörg i Hólmavikurhreppi, Strandasýslu, er laus til ábúðar frá og með næstu fardögum. Allar upplýsingar gefur Brynjólfur Sæ- mundsson, Hólmavik, simi 95-3127. Sýruheldir vaskar Fimmtán stykki sýruheldir postulins- vaskar til sölu. Stærð: 50x40x30 cm. — Henta vel fyrir labratorium og fiskiðnað. Hagstætt verð. Upplýsingar i simum 4-40-94 og 2-67-48. BORGA SAFIR VIKTORIA SALON RUBIN HORN Úrval af áklæðum Lítið inn, það borgar sig BORGARHÚSGÖGN Grensásvegi | j^ Sími 8-59-44

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.