Tíminn - 28.03.1976, Blaðsíða 39
Sunnudagur 28. marz 1976
TÍMINN
39
Þjóðmálanámskeið
Félagsmálaskóli Framsóknarflokksins gengst fyrir þjóömála-
námskeiði að Rauðarárstig 18, Reykjavik 26.-28. mars.
Eysteinn Petur
Jónsson, Einarsson,
Halldór E. Sævar Einar Magnús
Sigurðsson, Sigurgeirsson, Agústsson, ólafsson.
Sunnudagur 28. marz kl. 10.00 Framsóknarstefnan.
Málshefjendur: Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra og Pétur
Einarsson stud. jur.
Sunnudagur 28. marz kl. 15.00.Tekjuskipting og skattamál.
Málshefjendur: Halldór E. Sigurðsson ráðherra og Sævar
Sigurgeirsson endurskoðandi.
Sunnudagur 28. marz kl. 18.00.Horfur i islenzkum stjórnmálum.
Málshefjendur: Einar Agústsson ráðherra og Magnús Ólafs-
son form. SUF.
öllum er heimil þátttaka i námskeiði þessu og veru væntanleg-
ir þátttakendur beðnir að tilkynna þátttöku i sima 24480.
Stjórnandi námskeiðsins verður Magnús Ólafsson form. SUF.
Félagsmálaskólinn.
Opið hús
Framsóknarfélögin i Kópavogi munu framvegis hafa opið hús að
Neðstutröð 4 mánudaga kl. 5 til 7. Þar verða til viðtals ýmsir
forystumenn félaganna og fulltrúar flokksins i nefndum bæjar-
ins. Stjórnin.
Keflavík
Aðalfundur Fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Keflavik og
húsfélagsins Austurgata 26 h.f. verða haldnir mánudaginn 29.
marz n.k. kl. 21.00 i Framsóknarhúsinu. Dagskrá: Venjuleg
aðaliundarstörf.
Stjórn og húsnefnd.
Útdregið i !2.ffokk/ ó.april
Núerkomið að
StXWj’iiÍFftTm
að söluverðmœti M fLOiÆ
um 20 millj. kr. B moguitefíof
Nú má enginn
gleyma aö endurnýja.
Söluverð á lausum miðum kr. 4.200
Furulundi
Akureyri
Almennur fundur verður að Hótel KEA sunnudaginn 28. marz
næstkomandi og hefstkl. 14. Fundarefni: Þróun nýs iðnaðar við
Eyjafjörð. Framsögumenn verða Steingrimur Hermannsson
formaður Rannsóknaráðs rikisins: Er stóriðja æskileg? Bjarni
Einarsson bæjarstjóri: Ahrif iðnþróunar á byggð við Eyjafjörð,
og Hjörtur Þórarinsson ritari i stjórn Samtaka um náttúruvernd
á Norðurlandi: Stóriðja og náttúruvernd.
Framsóknarfélag Akureyrar
Borgarnes
Aðalfundur Framsóknarfélags Borgarness verður haldinn
sunnudag 28. marz 1976 í kaffistofu K.B. við Egilsgötu.
Fundurinn hefst kl. 14.00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf
2. Breytingar á samþykktum félagsins.
3. Hreppsmál.
4. önnur mál.
Stjórnin
Félag framsóknarkvenna
í Reykjavík
Fundur verður að Rauðarárstig 18 fimmtudaginn 1. april n.k. kl.
20,30. Jón Sigurðsson, framkvæmdastjóri, ræðir um stjórnar-
skrána. Takið kaffibrúsann með. QtiAmin
Kópavogur
Félag ungra Framsóknarmanna i Kópavogi heldur almennan
fund i Félagsheimili Kópavogs miðvikudaginn 31. marz kl. 20,30.
Rætt verður um Félagsmálastofnun Kópavogs.
Frummælandi Baldvin Erlingsson. Pétur Einarsson formaður
tómstundaráðs mætir á fundinn.
Stjórnin.
SKJALA-
SKÁPAR
skjalamöppur
og skjalageymslukerfi
WmmmÚm KJARAIM
skrifstofuvélar & -verkstæði Tryggvagötu 8, simi 24140
Afsalsbréf
innfærð 8/3—12/3 — 1976:
Atli Eiriksson s.f. selur Birgi
Óskarssyni hluta i Blikahólum 6.
Kristmundur Anton Jónasson sel-
ur Georg Árnasyni hlut i Æsufelli
6. Breiðholt h.f. selur Guðmundi
Jónssyni hluta i Kriuhólum 4.
Guðmundur Steinsson selur
Kristinu Bjarnad. hluta i Laugar-
nesvegi 92. Björn Sigurösson sel-
ur Knúti Eyjólfssyni hluta i
Hraunbæ 178. ' Sigurður
Sigurðard, selur Bergvin Fannari
Jónss. og Sigrúnu B. Helgadóttur
hluta i Oldugötu 42. Nils
Hafsteinn Zimsen selur Christian
Zimsen hluta i Álftamýri 14. Elias
Þ. Magnússon selur Svövu
Benediktsd. og Birgi Salomons-
syni hluta i Hraunbæ 12. Kjartan
Borg selur Þórði Stefánssyni
hluta i Eyjabakka 28. Friðrik
Friðriksson selur Ólöfu Bjarnad.
hluta i Hjarðarhaga 46. Anna
ólafsdóttir selur Ernst Bachman
fasteignina Sólvallagötu 39.
Haraldur Þorsteinsson selur
Gisla Eliassyni hluta i Grensás-
vegi 56. Byggingafél. Einhamar
selur Asmundi Jóhannssyni hluta
i Álftahólum 2. Axel Ström
Óskarss. selur Valgarði Ólafssyni
hluta i Seljabraut 22. Haukur
Bjarnason selur Sigriði Eggertsd.
hluta i Efstalandi 18. Árni G.
Sigurjónss. selur Helga Magnús-
syni hluta i Efstalandi 2.
Hólmfriður Guðmundsd. selur
Guðmundi Helgasyni hluta i
Holtsgötu 17. Þorgeir Jónsson sel-
ur Ragnheiði G. Loftsd. hluta i
Nönnugötu 16. Guðrún Einars-
dóttir selur erfingjum Sumarliða
Betúelss. húseignina
Þingholtsstr. 23. Guðlaug Einars-
dóttir selur Boga Guðbr. Karli
Halldórss. húseignina Óðinsg.
18A. Þorgeir L. Arnason selur
Sveinbirni Guðjohnsen og
Hólmfr. Eðvarðsd. hluta i
Bræðrab. 35. Hörður Sigurjónss.
selur Sigriði Valdimarsd. o.fl.
hluta i Mariubakka 14. Hrafn
Bragason selur Guðmundi Arnari
Ragnarss og Jórunni Tómasd.
hluta i Kaplaskjólsv. 9. Hafsteinn
Þórðarson selur Særúnu Brynju
Svavarsd. hluta i Barmahlið 12.
Ilildur Kjartansd. selur^Valdisi
llalldórsd. og Gunnari
Benediktss. hluta i Dunhaga 13.
Guðmundur Þengilsson selur
Eyjólfi Konráðss. og Kristrúnu
oskarsd. hluta i Krummah. 2.
Kakei Ragnarsd. selur Ulrich
Richter húseignina Lambastekk
5. kristjana Jónsd. og Sveinbjörn
krist-janss. selja Sigrúnu
Ha’llbeck og Eric Hallbeck hluta i
.ikipasundi 74. Ernst Backman
-elur Byggingafél. Búr h.í.
asteignina Solvallag. 39.
O Ófært
iærð þyngzt. en jeppar og
storir bilar komust þó leiðar
sinnar. Fært var til Siglu-
Ijaröar. en litillega hafði
snjóað i Fljótum og gæti
skalið ef hvessir.
Þá var fært fra Akureyri
austur um alveg austur á
Langanes og -il Vopnafjarð-
ar með s.trönd m
Viðast var tævt á \ustur-
landi. Fjallvegir vcu færir
svo sem Oddsskaio c.g
Fjarðarheiði. Stærri bilar og
jeppar komust Vatnsskarð
milli Borgarfjarðar eystri og
F1 jótsdalshéraðs. Sæm ileg
færð var a laugardag suður
með Austfjörðum og vestur
með ströndinni.
ERUM FLUTTIR
AÐ
Skemmu-
vegi 30
Kópavogi
1