Tíminn - 27.06.1976, Qupperneq 1

Tíminn - 27.06.1976, Qupperneq 1
FLUGSTÖÐIN HF Simar 27122 — 11422 Leiguflug—Neyðarflug HVERT SEM ER HVENÆR SEM ER Land þornar og vatn þrýtur Sameiginleg vatnsveita á bæi í Ása-og Holtabreppum -hs-RvIk. — Þetta eru mjög nauðsynlegar framkvæmdir og mikið mál fyrir marga bæi f Ása- og Holtahreppi, sagði ölvir Karlsson, oddviti I þeim siðarnefnda i stuttu viðtali, um sameiginlegar vatnsveituframkvæmdir þessara tveggja hreppa. — Ástandið var vlða orðið óþol- andi, vatnið mengað og af skornum skammti, þvi landið virðist vera að þorna og stafar það snnilega einkum af. hinum miklu þeirra bæja I Ásahreppi sem eftir verða og flestra bæja i Holtahreppi, en þriðji tekur svo til þeirra bæja, s?m eftir verða i Holtahreppi og nokkurra bæja i Landsveit. ölvir sagði, að ætlunin væri að ljúka fyrsta áfanga fyrir 1. september I haust. Kostnaður við hann væri áætlaður 34-35 milljónir, sem deildist á um 24 bæi og nálægt 20 ibúðarhús við Rauðalæk og Lyngás. Þegar rikið og hreppurinn væru skurðakerfum, auk þess, sem notkun vatns hefur aukizt jafnt og þétt slðustu árin, sagði ölvir ennfremur. Þessar sameiginlegu vatnsveituframkvæmdir verða unnar i þremur áföngum. Sá fyrsti verður unninn i sumar og að honum loknum nær veitan til hluta af bæjum beggja hreppanna. Annar áfangi verður unninn næsta sumar, ef að llkum lætur, og tekur hann til búin að greiða sinn hluta, helming og einn fjórða, þá stæðu eftir um 250 þúsund krónur á hvert býli og 125 þúsund á hvert ibúðarhús. Lindin, sem virkjuð verður' i fyrsta áfanga er við Bjálm- holt i Holtahreppi, en siðar verður virkjað I Götu, og veiturnar liklega tengdar saman til frekara öryggis. Aður hafa sameiginlegar vatnsveitur verið gerðar i Flóanum og viðar, og sagði ölvir að lokum, að þróunin SLONGUR BARKAR TENGI J* L t» Landvélarhf ölvir Karlsson. virtist stefna ört I þessa átt, af áðurgreindum ástæðum. Fálkaungarnir sem fundust á Keflavlkurflugvelli. Myndin er tekin aö Keldum þar sem starfsmenn tóku á móti þeim meö vel úti látnum málsverði og tóku valsungarnir vel við hjörtum og lifur. Timamynd: Gunnar. Tilraun gerð til að smygla 5 fólkum úr landi — fundust á salerni flugstöðvar í tveim litlum íþróttatöskum Er siðfræði mannsins hættuleg eða afvega- leidd — bls. 8-11. VS ræðir við gamlan Tungnamann, Kristjón á Felli bls. 20-21. Hvað ætlarðu að sjó af landinu okkar í sumar? — bls. 12-13. Auðugustu menn á Bandaríkja- þingi — bls. 16-17. -hs-Rvik. Um klukkan 8 I gær- morgun, þegar starfsstúlka Flugieiða á Keflavikurflugvelli var að þrifa á kvennasalerni á staðnum, rakst hún á tvær iþróttatöskur, sem vöktu for- vitni hennar. Kannaði hún inni- hald þeirra og reyndist þá vera i þeim fimm ungar. Hefur ætlun eigenda töskunnar greinilega verið sú, að smygla fuglunum úr landi, en það ku vera hægt að fá óhemju mikiö fé fyrir islenzka fálkann erlendis. Timinn ræddi i gær við Sigfús Þorgrimsson varðstjóra á Keflavikurflugvelli, og sagði hann, að þeir, sem að þessu at- hæfi heföu staðið, hafi séö fram á að vonlaust yrði að koma töskunum i gegnum útlendinga- eftirlitið og vopnaleitina, og þvi tekið á það ráð að skilja allt saman eftir. Sigfús sagði, að fuglarnir hafi veriö heldur aðkrepptir i tveimur litlum töskum, sem venjulega væru notaöar undir iþróttabúnað og væri hér um að ræða hina hroðalegustu meðferð á dýrunum, eins og hver maður gæti séð. Þegar fuglarnir fundust voru tvær vélar nýlega farnar af vellinum, en að öðrum kosti hefðu þær verið stöðvaðar, á meðan rannsókn hefði fariö fram, að sögn Sigfúsar. Vélarnar voru báðar á leið til Evrópu. Hægt er að fá óhemjuverð- mæti fyrir islenzka fálkann er- lendis og skiptir verð hvers fugls nokkrum hundruð þús- unda. Fálkarnir voru i gær flutt- ir að Keldum, þar sem Sigurður Richter mun hafa eftirlit með þeim fyrst um sinn. Bjuggust eins og veizlugestir JH-Reykjavik — Þess voru dæmi, að fóik brygðist með hátiðlegum hætti viö sjón- varpsdagskránni I fyrra- kvöld. Þá var sýndur annar þáttur viðtals við Halldór Laxness og þar á eftir brúð- kaup Sviakonungs. — Jú, við gerðufn það, sagði frúin hafnfirzka, þegar við hringdum á hana. Mað- urinn minn fór i kjól oghvitt, rétteins oghann sjálfurværi einn brúðkaupsgestanna, og ég i siðan kjól. En þið megið alls ekki nefna nöfnin okkar, þó að ég segi eins og var, þegar þið spyrjið. Við gerð- um okkur þetta til gamans — það stóð lika svo á, að ég var nýbúin að kaupa blóm, svo að þetta gat allt verið hátið- legt. Kampavinsflösku átt- um við ekki. En ég itreka það, að nöfn okkar verða að liggja í þagnargildi — ekki af þvi að við séum svo sérstak- lega spéhrædd, heldur væri það hvimleitt, ef allir f æru aö tala um þetta við okkur. Það er þreytandi, svoleiðis. Við höfum ekkert gaman af þvi að vekja athygli umfram það, sem fylgir þvi að vera til. — Nei, það var nú ekki ég, sem átti uppástunguna, heldur maðurinn minn. Jú, konur geta verið hugmynda- rikar, en það eru karlmenn lika, sumir hverjir — ætli þess konar fari nokkra agn- arögn eftir kynferði. Svo var þetta frekar smágamansemi heima fyrir en einhver hug- myndaauðgi. A ekki heim- ilislifið að vera skemmti- legt? Þá verður að hafa ein- hverja viðleitni til þess að gera liflegt. Hafið þið á Tim- anum ekki einhverja við- leitni i þá átt? Ég held lang- flestir geri það með ein- hverju móti.sem betur fer.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.