Tíminn - 27.06.1976, Side 22
22
TÍMINN
;ív<’! t.1 íií .;s
Sunnudagur 27. júni 1976
llll
Sunnudagur 27. júní 1976
Heilsugæzla
Slysavarðstofan: Simi 81200,
eftir skiptborðslokun 81212.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, Hafn-
arfjörður, simi 51100.
Kvöld-, nætur- og heigidaga-
varzla apöteka i Reykjavik
vikuna 25, júni til 1. júli er I
Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs-
apóteki. Þaö apótek, sem fyrr .
er nefnt, annast eitt vörzlu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Hafnarfjörður — Garðabær: '■
Nætur og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöð-
inni, simi 51100.
Læknar: ’
Reykjavik — Kópavogur.
Pagvakt: Kl. 08:00-17:00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Kvöld- og næturvakt: Kl!
17:00-08:00 mánud-föstud. ,
simi 21230. A laugardögum og
.helgidögum eru læknastofur
lokaöar, en læknir er til viötals
á göngudeild Landspitalans,
simi 21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjónustu
eru gefnar i simsvara 18888.
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitala:
Mánudaga til föstud. kl. 18.30
til 19.30. *
Laugardag og sunnud. kl. 15 til
1«.
Barnadeild alla daga frá kl. 15
.til 17. ,
' Kópavogs Apótek er opið öll '
kvöld til kl. 7 nema laugar-
daga er opið kl. 9-12 og sunnu-
daga er lqkað.
Lögregla og 'sKMSckvííi^ *
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabif-
reið, simi 11100. _ _ |
Hafnarfjörður: Lögreglan
simi 51166, slökkviliö simi
51100, sjúkrabifreiðsími 51100.
Bilanaiilkynningar
'JRafmagn: 1 Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. 1 Hafn-
arfirði i síina 51336.
Hitaveitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnud. 27. 6. kl. 13.
Þjófakrikahellar eða Kóngs-
fell — Þrlhnúkar, fararstj.
Friðrik Danielsson. Frftt f.
börn m. fullorðnu. Brottför
frá B.S.I., vestanverðu.Hafið
góð ljós meö.
Útivist.
SIMAR. 11798 OQ 19533.
Sunnudagur 27. júni.
1. kl. 9.30. Ferð á söguslóðir
Njálu. Fararstjóri: Haraldur
Matthiasson Menntaskóla-
kennari.
2. Gengiö eftir gömlu götunni
yfir Hellisheiði aö Kolviðarhól
Fararstjóri: Sigurður
Kristinsson. Bröttför
frá Umferðamiðstöðinni (að
austanveröu).
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3,
Slmar: 19533 og 11798.
SUNNUDAGUR 27. júnl.
1. kl. 9.30 Ferð á söguslóðir
Njálu. Fararstjóri: Haraldur
Matthlasson menntaskóla-
kennari.
2. kl. 13.00 Gengið eftir gömlu
götunni yfir Hellisheiöi, um
Hellisskarð að Kolviðarhóli.
Auöveld ganga. Fararstjóri:
Sigurður Kristinsson. Lagt
upp frá Umferöamiðstöðinni
(að austanveröu).
Feröir i júli.
1. Gönguferð á Heklu 2.-4.
2. Hvannalindir — Kverkfjöll
3. -9.
3. Ferð I Fjörðu, Vlkur og til
Flateyjar. 5.-10.
4. Hringferð um Vestfirði 9.-
18.
5. Gönguferð á Baulu og
Skarðsheiði. 9.-11.
6. Ferð til Aöalvikur og ná-
grennis. 10.-17.
Nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Ferðafélag tslands,
öldugötu 3.
Slmar: 19533 og 11798.
’ Simabilanir simi 05 __________
Bilanavajít borgarstofnana. YmÍsl©Clt
Slmi 27311 svarar alla virka - - • -
daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8
árdegis ög á helgidögum er
svarað allan sólarhringinn.
Tekið við tilkynningum u|n
bilanir i veitukerfum borg-
arinnar og i öðrum tilfellufn
sem borgarbúar telja sig
þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana. í
Vaktmaður hjá Kópavogsbæ.
Bilanaslmij 41575, ,simsvari..
Félagslíf
Neskirkja: Safnaðarferð Nes-
sóknar verður farin sunnu-
daginn 4. júli n k. aö Sigöldu
og Þórisvatni. Upplýsingar
hjá kirkjuveröi Neskirkju S.
16783.
Félag enskukennara heldur
aðalfund mánudaginn 28. júni
kl. 20.30 að Aragötu 14.
Stjórnin
Kvenfélag Hallgrimskirkju
efnir til skemmtiferöar I Þórs-
mörk laugardaginn 3. júll.
Farið verður frá kirkjunni kl.
8 árdegis. — Upplýsingar I
simum 13593 (Una) 21793
(Olga) og 16493 (Rósa).
Tilkynningar
Bókabílarnir ganga ekki
vegna sumarleyfa fyrr en
þriöjudaginn 3. ágúst.
Handritasýning
Stofnun Arna Magnússonar
opnar handritasýningu I Arna-
garði þriöjudaginn 8. júni, og
veröur sýningin opin I sumar á
þriðjudögum, fimmtudögum
og laugardögum kl. 14-16. Þar
verða til sýnis ýmis þeirra
handrita sem smám saman
eru að berast heim frá Dan-
mörku. Sýningin er helguð
landnámi og sögu þjóðarinnar
á fyrri öldum. 1 myndum eru .
meðal annars sýnd atriði úr
islensku þjóðllfi, eins og það
kemur fram-í handritaskreyt-
ingum.
Arbæjarsafn er opið frá kl. 1-6
alla daga nema mánudaga.
Leið 10 frá Hlemmi.
Simavaktir hjá
ALA-NON
Aðstandendum drykkjufólks
skal bent á simavaktir á
-mánudögum kl. 15-16 og
fimmtudögum kl. 17-18 simi
19282 i Traðarkotssundi 6. •
Fundir eru haldnir i Safnaðar-
heimili Lángholtssafnaðar
alla laugardaga kl. 2.
Orlofsnefnd húsmæðra I
Reykjavík. Sumarheimili
verður aö Laugum I Dala-
sýslu. Umsóknum veitt mót-
taka frá 14. júni alla virka
daga frá kl. 13-18 að Traðar-
kotssundi 6. slmi 12617.
Það er hæpinn
SPARNAÐUR
að kaupa það ódýra —
en mikil hyggindi að fá
sér traustbyggðar og
endingargóðar vélar
frá traustum fram-
leiðendum og fá með
því rekstraröryggi,
lengri endingu og lægri
viðhaldskostnað.
rAH R
fyrir þá vandlátu
FAHR-f jölfætla.
Vinsæiasta heyvinnuvél i
heimi. 4 stærðir. Vinnsiu-
breidd 2,8 til 6,7 m. Geysileg
flataafköst. Nýjar og sterkar
vélar. tslenzk eigendahand-
bók.
FAH R-sláttuþyr la.
Mest selda sláttuþyrla
Evrópu. Tvær stærðir: 1,35
og 1,65 m. Meiri sláttuhraði,
engar tafir. Auðveld hnifa-
skipting. tslenzk eigenda-
handbók.
FAHR-stjörnumúga-
vél.
Ný tækni. Rakar i jafna,
lausa múga. Rifur ekki gras-
svörðinn. Hreinna hey. KS 80
D. Vinnslubreidd 2,8 m.
Lyftutengd. tslenzk eigenda-
handbók.
FAHR-heybindivél.
Ný gerð HD 300 meö aukin
afköst.
FAHR-gæði.
Hagstætt verð og
skilmálar.
ÞÓRf
SlMI S'I500-Armúlaii
Skrífborðs-
sett
allar stærðir
Svefnbekkir
Toddy-
sófasettin
STÍL-HÚSGÖGN
*udh«i:kku ft.i kopavogi sími
I
Tíminnerpeninga
]
2237
Lárétt
1) Dýr. 5) Stefna. 7) Matur. 9)
Beita. 11) Röð. 12) Mori. 13)
Draup. 15) Hulduveru. 16) Æð.
18) Formaöi.
Lóörétt
1) Ok. 2) Aðgæzla. 3) Burt. 4)
Óhreinka. 6) Fis. 8) Kona. 10)
Kjaft. 14) Stia. 15) Kona. 17)
Boröaði.
Ráðning á gátu No. 2236.
Lárétt
1) Grunda. 5) Sár. 7) Lúa. 9)
öma. 11) Dr. 12) At. 13) Agn.
15) Tla. 16) Efa. 18) Smækka.
Lóðrétt
1) Gildar. 2) USA. 3) Ná. 4)
Dró. 6) Mataða. 8) Crg. 10)
Mal. 14) Nem. 15) Tak. 17) Fæ.
Nýkomnir
varahlutir í:
BILA-
PARTA-
SALAN
auglýsir
Taunus 17M 1966 módel.
Taunus 17M 1968 og 1969 módel.
Saab.
Peugeot 404.
Chevrolet 1965.
Benz sendiferðabil 319.
Willys 1954 og 1955.
Gipsy jeppa á fjöðrum.
BÍLAPARTASALAN
Höfðatúni 10.
Simi 1-13-97.
Sendum um allt land.
Landbúnaðarráðuneytið,
24. júni 1976.
Laus staða
Við Bændaskólann á Hvanneyri er laus til umsóknar staða
kennara við bændadeild og búvisindadeild Bændaskólans,
með fóðurfræði og lifeðlisfræði sem aöalkennslugreinar.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir, með upplýsingum um menntun og fyrri störf
skulu sendar landbúnaðarráðuneytinu fyrir 31. júli 1976.
Hjartans þakkir til þeirra fjölmörgu, sem heimsóttu mig,
sendu mér ljóð, gjafir og skeyti á 80 ára afmæli mlnu 1.
júnl s.l. og gerðu mér daginn ógleymanlegan á margvls-
legan hátt.
Guð blessi ykkur öll.
Engilráð Sigurðardóttir
Bakka.
Eiginmaður minn, faöir okkar og sonur
Sigurður S. Kristjánsson
Smárahvammi Kópavogi
veröur jarðsunginn frá Fossvogskirkju mánudaginn 28.
júnl kl. 10.30. Blóm afbeðin.
Hólmfríður Gunnlaugsdóttir
Kristrún Sigurðardóttir
Fanney Sigurðardóttir
Kristján Sigurösson
Guðrún Kristjánsdóttir