Tíminn - 27.06.1976, Page 30

Tíminn - 27.06.1976, Page 30
30 TÍMINN Sunnudagur 27. júni 1976 í tæpt ár á toppnum BREZKA blues-rokk hljóm- sveitin Fleetwood Mac nýtur nú fdheyröra vinsælda i Bandarikj- unum, en plata þeirra „Fieet- wood Mac” sem gefin var út fyrir u.þ.b. ári siöan hefur um margra vikná skeiö veriö I ein- hverjum af tiu efstu sætum yfir söluhæstu breiöskifur I Banda- rikjunum. Eins og sézt á Bill- board-listanum á hinni siöunni hefur þessi plata meö Fleetwood Mac veriö 48 vikur á listanum og hefur brezk hljóm- sveit ekki i annan tima, cf frá eru skildir Bitlarnir, notiö jafn mikilla vinsælda I Bandarikjun- um. Hljómsveitin Fleetwood Mac var stofnuð i ágústmánuöi 1967 af gltarleikaranum og söngvar- anum Peter Grenn, trommu- leikaranum Mick Fleetwood, Jeremy Spencer, söngvara, pianóleikara og gitarleikara, og Bob Brunning, bassaleikara. Arið 1970 yfirgaf Peter Grenn hljómsveitina og I hans staö var ráöin pianóleikarinn og söng- konan Christine Perfect, en I stað Bob Brunning, sem hætti nokkru eftir stofnun hljómsveit- arinnar kom John McVie-og kvæmtist hann Christinu slöar. Hljómsveitin er skipuö I dag eftirtöldum mönnum (mynd) t.f.v. Christeine McVie, Dave Walker, Bob Welch, Mick Fleet- wood. Bob Weston, og John McVie. KREPPU-PLATA NG ER AÐ koma á markaðinn plata, óiik öörum islenzkum poppplötum, aö þvi leyti aö textar hennar eru allir um eitt ákveöiö efni: KREPPU. Þeir sem koma fram á plötunni eru: Þokkabót, Kaktus, Diabolus In Musica, Dögg, ómar óskarsson og Liðs- sveitin. — Þessi plata byggir einkum á góöum textum, sagöi Steinar Berg, útgefandi i viötali viö Nú-timann, er þátturinn baöhann um aö gera ofurlitla grein fyrir efni plötunnar. — Platan fjallar um kreppu. Þaö er aö vísu engin lausn á kreppunni sjálfri sett fram, en platan er saga, eöa ölluheldur — hefur vissan söguþráö, aö þvl leyti til, aö kreppan hefur upphaf og endi á plötunni. Milli upphafs og endis er brugöiö upp ýmsum svipmyndum kreppunnar, t.d.hvernig fólk bregst viö henni. Adam og Eva (Diabolus in Musica) — Segja má, að upphaf krepp- unnar megi rekja til Adams og Evu i aldingarðinum Eden. Mannkyninu var i upphafi ætlaö aö lifa i Paradis, en þegar Adam og Eva brutu boð Guös og voru rekin úr aldingaröinum — þá hófst kreppa. Gúttó (Liössveitin) — I þessu lagi er greint frá hin- um sögufræga Gúttófundi áriö 1932, er reynt var aö fá verka- menn tilþess aö vinna fyrir lægra kaupi. Miklar óeiröir brutust út, en þær enduöu meö sigri verka- manna. Hvaöa kreppa? (Kaktus) — Lagiö fjallarum þá sem ekki láta kreppuna hafa áhrif á sig, þá sem reyna aö halda bjartsýni sinniog sætta sig viö krepputlma. Ég féll (Dögg) — Islenzka krónan segir frá sinni reynslu gegnum kreppu- tima. Þaö er hún sem talar. Melódramamas (Ómar Óskars- son) — Segir frá kreppunni meö augum þeirra, sem telja aö kreppan sé bara tilbúin af fólk- inu. Hér kemur fram sú skoðun, aö kæri menn sig kollótta — Þá sé engin kreppa. Hagvaxtartimburmenn (Kreppa) (Þokkabót) — Þetta lag er kveikjan aö plötunni, enda meö undirtitilinn Kreppa. Þvi er slegið fram I text- anum, aö kreppan sé nokkurs konar timburmenn hagvaxtarins. Þetta er pólitiskur texti, en meö húmor. Verkamanns. Sonur (Liössveitin) — Pólitiskt lag. Textinn fjallar um þá stétt manna, sem kreRia bitnar hvaö haröast á, þ.e. þeim sem hafa lægst launin. Textinn er hvatningaróöur til þeirra. Diabolus In Musica Guðmundur Haukur, Atli Viðar og Halldór í Alfa Betu : „Skemmtum okkur oft manna bezt" — Flest allir dansleikirnir sem viö höfum leikiö á I vetur, en þaö hafa einkum verið ýmis konar einkasamkvæmi, hafa lit- iö sem ekkert veriö auglýstir og þvi viröist okkur sem fólk úti á landi þekki litiö til okkar annaö en nafniö, sagöi Guömundur Haukur Jónsson i hljómsveit- inni Alfa Betu en Nú-timinn hitti þá félaga fyrir skömmu. A s 1. hausti birti Nú-timinn viötalviöþá félagaerþeir höföu nýstofnaöhljómsveitina, en auk Guömundar Hauks eru i Alfa Betu, Atli Viðar Jónsson, sem áöur var i Borgis.og Halldór 01- geirsson, sem eitt sinn var i Acrapolis. Guömundur Haukur var sem kunnugt er i Roof Tops og þar áöur I Dumbó. Frekar lit- iðhefur frétzt af Alfa Betu i vet- ur ogþaö sem af er sumri og þvi innti Nú-tlminn þá félaga eftir þvi, hverju þaö sætti, — og fékk ofangreint svar. — Okkur hefur veriö tekiö mjög vel, sagöi Atli Viöar, en þaö má llta svo á, aö viö höfum veriö svolitiö óheppnir meö þaö, aö dansleikir okkar hafa fæstir veriö auglýstir. Sumarmarkaö- urinn viröist þvi vera okkur nokkuö takaöur. — Þaö er I sjálfu sér afar eöli- legt, aö umsjónarmenn sam- komuhúsa úti á landi séu ekki tilbúnir aö hleypa nær óþekktri hljómsveit inn i húsiö, enda markaöurinn umsetinn, sagöi Halldór. — Þetta veldur okkur nokkrum vonbrigðum, þar eö viö viljum nota sumariö til þess aö leika úti á landi og skemmta ööru fólki en viö höfum gert i vetur, sem einkum hefur veriö hér á Reykjavikursvæöinu. — Já, feröir okkar hafa verið frekarstopularútá land I vetur, enda hefur hljómsveitin haft næg verkefni, og s.l. vetur lék- um viö hverja einustu helgi, sagöi Guömundur Haukur —Var ekki erfitt fyrir ykkur aö komast inn á markaöinn I byrjun? —Þótt undarlegt megi viröast, þá reyndist okkur þaö mjög auövelt, sagöi Guömundur Haukur. Þegar viö vorum komnir inn á einn staö, vorum viö undantekningarlaust ráönir aftur, auk þess sem aörir menn heyröu i okkur og þeir réöu okkur svo annars staðar. Þetta hefur gengiö mjög vel til þessa og án þess aö viö höfum reynt sérstaklega að auglýsa hljóm- sveitina. —Er ekki ástæöan ef til vill sú, aö þiö eru þekktir hljómlistar- menn úr öörum hljómsveitum? —-Jú, þaö hefur auövitað hjálpaö vikiö til, sem kannski sést bezt á þvi, að mikiö hefur veriö um þaö aö menn hringi beint heim til okkar og ráöi hljómsveitina. Umboösmenn hafa litiö haft af okkur aö segja, enda tel ég aö það sé heppilegast ab menn hringi eöa tali beint viö okkur, eöa ráöi hljómsveitina gegnum Félag is- lenzkra hljómlistarmanna, sem er okkar stéttarfélag og 'rekur ráöningarskrifstofu. —Hafiö þiö ekki rætt um aö bæta fjóröa manninum i hljóm- sveitina? —Viö geröum þaö eitt kvöld, sagöi Atli, þá fengum viö til liös viö okkur saxafónleikara, og þaö kom mjög skemmtilega út. Viö höfum velt þessu fyrir okkur, en ekkert oröið úr enn sem komið er. Fjóröi maðurinn þyrfti aö vera nokkurs konar al- hliöa hljóöfæraleikari, þvi aö viö syngjum allir þrir, og höfum litiö viö fjóröu röddina aö gera. —Hefur ekki þetta neikvæöa trió-nafn festst viö ykkur? —Aldrei — enda köllum viö okkur ekki trió, heldur hljóm- sveitina Alfa Betu, sagöi Hall- dór. — Þaö má minna á, aö bæöi Iheimi poppsins og jassins hafa Alfa Beta t.f.v. Halldór 01- geirsson, Guömundur Haukur Jónsson og Atli Viðar Jónsson, Nú-tlmamynd: Gsal veriö og eruheimsfræg tríó. Þaö er skemmst aö minnast stór hljómsveitarinnar Cream úr poppinu og jasstrlóin eru fjöl- mörg, eins og allir vita. —1 Nú-tlma spjallinu s.l. haust sögöuö þiö, aö hljóm- sveitin yröi fyrst og fremst danshljómsveit? —Já, og viö þaö höfum við algjörlega staöiö, sagöi Guð- mundur. Viö leikum t.d. ekkert lag i 7/8 takti, en það er ekki hægt aö dansa eftir lögum i þeim takti, hvaö þá aö viö leikum lög I 5/6* takti. —Hafiö þið ferðast eitthvaö út á land þaö sem af er sumri? —Já, litils háttar, sagöi Atli. —Viö höfum fariö á Vestfirði og einnig leikiö i Borgarfiröi. Aö lokum spuröum viö Guö- mund Hauk, sem er búinn .aö vera I poppinu I fjölmörg ár, hvort honum fyndist skemmtanir hafa breytzt eitt- hvaö á þeim árum, sem hann hefur fengizt viÖ hljóöfæraleik og söng. —Nei, þaö held ég ekki. Þetta hefur veriö mjög svipaö gegnum árin. Ég get ómögulega sagt þaö, aö þær hafi breytzt. Ný andlit hafa komið á dans- leikina og þau gömlu fariö til þess að sinna húsbyggingum — og þaö fólk hefur jafnvel ekki löngun til þess aö fara á dans- leiki lengur, nema endrum og eins. En þetta hefur lltiö breytzt. Ég hef alltaf haft gaman af þvi aö skemmta fólki, kannski vagna þess aö um leið er ég aö skemmta sjálfum mér — og okkur er þaö sameiginlegt I Alfa Betu, aö viö skemmtum okkur oft manna bezt á þeim dansleikjum, sem við leikum á. —Gsal— Finndu ró (Dögg) — Þessi texti fjallar um sjálfs- blekkingu, um þá sem blekkja sjálfan sig og neita aö horfast I augu viö staöreyndir. Meöallag (Diabolus In Musica) — Fjallar um meöalmenn'zk- una, sem kemur kannski hvaö bezt fram á krepputimum. Þambara Vambara (Þokkabót( — Textinn eftir Jóhannes úr Kötlun, úr öörum hluta Sóleyjar- kvæðis. Hér er sagt frá því, aö jöröin sem i textanum er nefnd vitiskúla, springi og kreppa sé úr sögunni. Heimsendir er kominn en mannkyniö deyr ekki heldur kemur paradis i kjölfarið. Hæ, Hæ og Hó, Hó (Ómar Óskarsson) — Hér er litið fram á bjartari tima eftir aö fólk byrjar nýtt Uf i paradis. I textanum er mann- fólkiö hvatt til þess að velja sér ekki sömu leið og áöur var farin heldur reynt að gefa oröunum friöur og ást einhverja raunhæa merkingu aftur. Fullvist má telja aö hér sé á ferðinni merkileg plata alla vega hvaö efnið varöar sem er óvenju- legt. Um tónlistina á plötunni og plötuna I heild veröur siöar fjallaö i hljómplötudómi. —Gsal.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.