Tíminn - 27.06.1976, Blaðsíða 40
Sunnudagur 27. júni 1976
kFk
FÓÐURVÖRUR
þekktar
UM LAND ALLT
fyrir gæði
Guðbjörn
Guöjónsson
Heildverzlun Siöumúla 22
Símar 85694 & 85295
I
COCURA 4, 5 og 6
steinefnavögglar
Látið ekki COCURA
vanta i jötuna
SAMBANDIÐ
INNFLUTNINGSDEILD
r
j^tRiflaðar og smábáraðar
S®' \plastplötur á svalir og
r* garðskýli. vJVi* I
Nvborar
Ármúla 23 — Sími 86755
Miklar framkvæmdir
i Ólafsfírði í sumar
„Þó má betur, ef duga skal", segir bæjarstjórinn
—hs—Rvilt. Jú, þaö er rétt, aö hér
er unniö aö ýmsum framkvæmd-
um og annaö er á döfinni, en staö-
reyndin er samt sú, aö gera þyrfti
miklu meira, ef vel ætti aö vera.
Hér eins og viöar er þaö fjár-
magnsskorturinn, sem kemur i
veg fyrir jafnvel bráönauösyn-
legar framkvæmdir, sagöi bæjar-
stjdrinn á Ólafsfiröi, Pétur Már
Jónsson, I stuttu viötali viö
Timann fyrir nokkru.
Viöbáöum Péturaöláta okkur i
té nokkrar upplýsingar um þaö,
sem helzt væri unniö aö og mikil-
vægast væri fyrir bæjarfélagiö.
Flugvallargerð
Siöastliöiö haustvar byrjaö aö
aka efni i undirlag nýrrar flug-
brautar, en fyrir var litil ogléleg
braut, sem fullnægöi á engan hátt
þörfum kaupstaöarins, né
öryggiskröfum. Meginhluta
efnisins var ekiö ofan á gamla
flugvallarstæöiö fyrir veturinn,
og gert er ráö fyrir aö ljúka
undirbyggingunni i sumar.
Seinna i sumar er svo meiningin
aö setja buröarlag á brautina, og
er stefnt aö þvi, aö hægt veröi aö
taka hina nýju flugbrauti notkun
næsta haust.
Mikil samgöngubót veröur af
þessari nýju flugbraut, þótt ekki
sé hún svo stór, aö Fokker-flug-
vélar Flugfélagsins geti lent þar,
en hún er hins vegar nægjanlega
stór fyrir Twin-Ottervélar flug-
félagsins Vængja. Allt er enn
óráöiö um þaö, hvernig lýsingu og
ööru þess háttar veröur fyrir
komiö á vellinum.
Vegagerð
Nokkrum milljónum veröur
variö á þessu ári i mjög nauösyn-
legar framkvæmdir viö Ólafs-
fjaröarveg eystri, en hann liggur
um snjóþungt svæöi og veröur
jafnanófær strax I fyrstu snjóum.
Pétur sagöi, aö mjög erfiölega
hafi gengiö aö fá fjárveitingu til
þessara framkvæmda, en þær
væru bráönauösynlegar sem og
allar framkvæmdir i samgöngu-
málum ólafsfiröinga.
Hafnargerð
Þessa stundina er veriö aö gera
viö viölegukant i höfninni, en á
siöasta ári kom I ljós, aö stáiþil
hans var mikiö skemmt. Veröur
kanturinn á viölegunni steyptur
siöar I sumar.
Pétur sagöi, aö mjög mikil
nauösyn væri á þvi, aö hafnar-
skilyröi yröu bætt, en þau væru
léleg. Akveönar hugmyndir eru
uppi um, hvernig bezt væri aö
standa aö þessum úrbótum, en
fjárskortur hamlar. Atvinnulif
kaupstaðarins byggist aö lang-
mestu leyti á útgerö og fisk-
vinnslu, en þaöan eru geröir út
tveir stórir skuttogarar, einn 250
lesta bátur og mjög margir
smærri bátar, um 20-30 lestir.
Heilsugæzlustöð
og elliheimili
Veriö er aö ljúka viö grunn aö
húsi, sem I veröur bæöi heilsu-
gæzlustöö og elliheimili, og auk
þess rými fyrir nokkur sjúkra-
rúm.
Veröur bygging hússins sjálfs
boðin út mjög fljótlega, en gert er
ráö fyrir, aö byggingu þessari
veröi lokiö innan 3ja til 4ra ára.
Elliheimiliö mun geta hýst 18
manns, en Pétur sagöi þaö
hugsanlegt aö bæta viö
smáhýsum, þegar þörfin ykist.
Barnheimili er rekið I leigu-
húsnæöi, og er úrbóta þörf i þeim
málum.
Gatnagerð
Unniö veröur aö gatnagerö
innanbæjar fyrir sem næst 35
milljónir króna i sumar. Megniö
af þessu fé fer i undirbyggingu
gatnanna, en einhverju veröur
variö til þess aö leggja varanlegt
slitlag. Ekki er ennþá ákveöið,
hvort þaö veröur steypt eöa mal-
bikaö, en kostnaöur viö steypu,
sem er talin mun varanlegri, er
ekki miklu meirien viö malbikun,
vegna mikils flutningskostnaöar
biksins frá Akureyri.
Hitaveita
Hitaveita Ólafsfjaröar er frá
árinu 1944, og mun vera elzta
hitaveita landsins. Sökum þess
hve gömul hún var oröin, var
oröiö allt aö þvi vandræöaástand.
Þv i va r ráöiz t i þa ö i fyrra aö bora
eftir vatni, og fékkst þannig svo
mikiö viöbótarvatn, aö nú hefur
veriö hafizt handa viö aö koma
heitu vatni i byggingar atvinnu-
fyrirtækja, sem ekki höföu þaö
áöur. Ennfremur verður unniö aö
endurnýjun á hinu gamla dreifi-
kerfi.
Sandgræðsla,
iþróttavöllur,
verknámsálma
Auk þess, sem upp hefur veriö
taliö hér aö framan, minntist
Pétur Már Jónsson bæjarstjóri á
sandgræöslu . Þegar árframburöi
var dælt úr höfninni á sinum
tima, var hann látinn i nýjar
byggingarlóöir viö bæinn. Vegna
sandfoks var grasfræi sáö i
sandinn i fyrra, en þvi verki
veröur svo lokiö i sumar. Hann
gat þess einnig, aö lokiö yröi viö
nýjan Iþróttavöll um mánaöa-
mótin júni-júli, og veriö er aö
ljúka við aö innrétta verknáms-
álmu hins tiltölulega nýja gagn-
fræðasköla staöarins.
Margir vilja flytjast
til ólafsfjaraðar
Pétur sagöi aö lokum, aö fólks-
fjöldinn heföi staöiö nokkurn
veginn i staö á milli áranna 1974
og 1975, en hins vegar væri
auðfundinn geysil. áhugi utan-
Pétur Már Jónsson,
bæjarstjóri Ólafsfiröinga
bæjarmanna á þvi aö flytjast til
Ólafsfjaröar. Sagöisthann meöal
annars marka þaö af miklum
fjölda fyrirspurna um húsnæði til
leigu. í þeim efnum væri ástandiö
slæmt, og sagöi hann, aö ekki
væri búiö að byggja nema tvær
leiguibúðir af fimmtán sem kom-
ast áttu I gagniö á árunum
1974-1977. Þeirri áætlun heföi aö
visu verið seinkað um fjögur ár,
en dauflega horfði um, að staöiö
yröiviögefin loforöi þeim eöium.
Pétur sagöi atvinnu á Ólafsfiröi
nokkuö góöa, en mönnum virtist
samt sem hún væri heldui' minni
en I fyrra vegna samdráttar
I sjávarafla. Langt væri þó frá
þvi, aö um atvinnuleysi væri aö
ræöa.
Bændur
banna
þangskurð
— hræddir um
hlunnindin
-hs-Rvik. Vinnuflokkar á vegum
Þörunga vinnslunnar á Reyk-
hólum vinna nú ötullega að þang-
skuröi úti um allar Breiöa-
fjaröareyjar. Ekki gengur þaö þó
snuröulaust, þvl aö ýmsir bændur
og eigendur eyjanna hafa meinaö
fiokkunum þangskuröinn af ótta
viö hávaöann og aöra mengun,
sem af þangskuröartækjum
stafar.
Að sögn Jóhannesar Gisla-
sonar, hreppstjóra IFlatey, óttast
menn, aö hlunnindum veröi spillt
með öllum þeim hávaða, sem
fylgir þangskuröarprömmunum,
og hafa sumir þvi tekiö á það ráö
að banna vinnuflokkunum þang-
skurö með vélunum. Er það
einkum æöarvarpiö, sem
viðkvæmt er fyrir hávaöanum.
30 þúsund
minkahvolp-
ar í eldi
Hann er lltill og sakleysislegur
I lófa stúlkunnar.
SJ-Reykjavik. — Minkahvolp-
urinn, sem litia stúlkan heldur
I höndum sér á myndinni hér
til hliöar, er einn af rúmlega
30.000 minkahvolpum, sem nú
eru á landinu, og hefur aldrei
veriö eins mikiö af hvolpum
hér og nú, enda gekk got aö
jafnaöi vei I vor aö sögn Sigur-
jóns Bláfelds minkaræktar-
ráöunauts.
Meirihluta hvolpanna verð-
ur lógað og einnig um 3.300
læðum, þriöjungi stofnsins, og
feldurinn tekinn af dýrunum
og seldur. 70-80% islenzkra
minkaskinna eru seld I London
en afgangurinn i Osló. Sala
hefur gengiö vel að undan-
förnu. Skinnin eru seld á upp-
boðum, sem eru 3-5 á ári. Von-
andi er þessi hvolpur einn af
þeim á að gizka 3.300 minka-
hvolpum, sem settir verða á
þetta áriö.
Timamynd Gunnar.
BARUM
BREGST EKKI
■ Vörubíla l
I hjólbaröar I
IKynnið ykkur hin hagstæðu verð. ma
TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ B
Á ÍSLAND/ H/F
AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606