Tíminn - 11.07.1976, Qupperneq 3

Tíminn - 11.07.1976, Qupperneq 3
Sunnudagur 11. júll 1976. TÍMINN 3 AND Á A VÍSU Sovétrikjunum. ööru nær, þvi að skortur er á vinnuafli. Þúsundir auglýsinga eru limdar upp á götum úti og við verksmiðuhliðin, og er þar boðið upp á gott úrval af störfum, sem bæði eru skemmtileg og vel borguð. Auk þess getur maður innritað sig i ýmsa tækniskóla þarsem hægt er að stunda nám hluta úr degi, á kvöldin eða með bréfaskriftum. Svo fæðist barn. Móðirin fær fjögurra mánaða fri úr vinnu á fullum launum (i þeirri fimm ára áætlun, sem nú stendur yfir, er gert ráð fyrir að friið lengist og verði allt þar til barnið er orðið ársgamalt) og getur siðan róleg tekið til starfa aftur' þvi að rikiö tekur mikinn þátt i gæzlu og upp- eldi barnanna. í landinu eru starfræktar vöggustofur og dagheimili fyrir 11 miijónir barna. A næstu fimm árum verður komið upp plássi fyrir 2,5 - 2.8 miljónir barna i við- bót. Gjaldið er lágt og á allra færi að borga það, enda stendur þjóð- félagið straum að fjórum fimmtu hlutum alls kostnaðarins við dag- vistun barna. Auk þess fá láglaunafjölskyldur og fjölskyldur með mörg börn sérstakar mánaðrgreiðslur frá rikinu. Börn og fullorðnir njóta einnig góðs af þvi að öll Iæknis- þjónusta er ókeypis. Eins og gefur að skilja getur engin fjölskylda þrifist án þess að hafa þak yfir höfuðið. Þvi miður geta ekki öll nýgift hjón farið beint úr brúðkaupsveizlunni heim i nýja ibúð. Oft sezt unga fólkiö að á heimili foreldra annars aðilans. Sumir eru hæstánægðir meö aö dveljast undir verndarvæng eldri kynslóðarinnar til að byrja með, þvi að amma og afi eru oft reiðu- búin að hjálpa, gæta barna og stjórna heimilinu. Engu að siður eignast kenningin um „eina fjölskyldu i hverri ibúð” stöðugt fleiri áhang- endur. A s.l. 5 árum voru 11 mil- jónir fbúða byggðar i landinu, samtals 544miljón fermetrar af i- búðarhúsnæði. Þannig hefur reynzt mögulegt að bæta aðstöðu 56 miljóna mann. Annaö mikilvægt vandamáí sem mætir ungum hjónum þegar þau byrja búskap er: hver á að vera „höfuð” fjölskyldunnar, bera aðalábyrgðina? Sovézk lög viðurkenna jafnrétti kynjanna og samkvæmt þeim er þetta hugtak —höfuð fjölskyldunnar— ekki til. Samkvæmt niðurstöðum siðasta manntals er 45 miljón fjölskyldurm i landinu st jórnað af karlmönnum, en 14 miljónum af konum. Fyrir skömmu fór fram skoðanakönnun i stærstu giftingarhöll Moskvuborgar. Þar kom i ljós að um 70% hinna nýgiftu sögðust ætla að ráöa fram úr öllum fjölskylduvandamálum i sameiningu. » J 4 . *’’*•$ *W*', * - . m$w MH % Þessi merki, sem öll eru heimskunn fyrir gœði bjóðum við viðskiptamönnum vorum (U) PIOIMŒŒR hljómtæki 3 — 5 ára áhyrgð harman/kardon hljómtæki 3 — 5 ára ábyrgð UBL hátalarar 10 ára ábyrgð hátalarar 5 ára ábyrgð oríofon pick-up árs ábyrgð ENPIÆ pick-up árs ábyrgð @TDK casettur 8 rása og spólur sjónvörp, ferðatæki, reiknivélar, vasatölfur, hljómtæki 1 — 3 ára ábyrgð KARNABÆR * HLJÓAATÆKJ ADEILD Laugctvegi 66 * Sími 2-81-55

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.