Tíminn - 11.07.1976, Page 5
Sunnudagur 11. júU 1976.
TÍMINN
5
Samtök stofnuð til ad sporna við
áfenqiskaupum unglinga
Lögaldur til áfengiskaupa var
lækkaBur i Kanada og rúmlega
helmingi fylkja f Bandarikj-
unum á árabilinu 1970-1973.
Vegna hörmulegra afleiBinga
þessarar lækkunar hafa fjöl-
menn samtök verBi stofnuB til
þess aB vinna a& þvi aB lögaldur
til áfengiskaupa verBi hækkaBur
á ný. Þessi nýja hreyfing er afar
sterk I Ontariófylki i Kanada,
svo i Iowa, Minnesota, Massa
chusetts, Maryland og Virgin-
iu i Bandarikjunum.
Aukin drykkja nemanda veldur
alvarlegum vandamálum i skól-
um. Atján ára unglingar kaupa
áfengi handa félögum sinum
sem yngri eru. Banaslysum, þar
sem táningar koma viö sögu,
hefir fjölgaö gifurlega og af-
brotum unglinga einnig.
1 Iowa og Minnesota hafa þegar
veriö lögö fram lagafrumvörp
Vinkonur, sem eiga milljónir
Þær eru næstum óskiljanlega
rikar og ekki siöur glæsilegar,
vinkonurnar Farah keisaraynja
og Begum Salima, sem er gift
Karim Aga Khan. Salima og
Farah hafa veriö vinkonur i
fjölda mörg ár, og Iranskeisari
og kona hans eru oft gestir á
heimili Karims Aga Khans og
Salimu á eyjunni Sardinu.
Þegar vinkonurnar hittust i
Pakistan fóru þær saman á söfn
og i alls konar veizlur, en karl-
mennirnir sátu á meöan saman
og ræddu stjórnmál. Salima var
sýningarstúlka sem naut mikill-
ar viröingar og álits I London,
áöur en hún giftist Karim. Hann
er hálfguö 30 milljóna manna af
múhameðstrú, og eins konar
þjóðartákn Pakistans. Þau hjón
búa við stöðugan ótta um aö
börnum þeirra Zarah 5 ára,
Rahim 4 ára og Hussein 2 ára
veröi rænt. Þær Salima og
Farah hittust fyrst nokkru eftir
1950, þegar þær voru i Paris, og
Farah var þar áð læra arkítékt-
ur. Þá hét Salima reyndar Sally
Stuart, og var meöal vinsælustu
og bezt borguðu ljósmynda-
fyrirsæta borgarinnar. Þeim
hefur liklega ekki dottiö I hug i
þá daga að tuttugu árum siöar
ættu þær eftir aö veröa tvær af
rikustu konum heimsins, en svo
fór þó, eins og allir vita.
Hjónaband Kissingers í hættu
•
um hækkun lögaldurs til áfeng-
iskaupa aö nýju. Og borgar-
stjórinn I höfuöborginni,
Washington, hefir beitt neitun-
arvaldi til aö hindra gildistöku
reglugeröar sem lækka myndi
lögaldur til áfengiskaupa 118 ár.
Er taliö að til slikrar lækkunar
komi ekki þar i borg þvi aö neit-
unarvald borgarstjóra er þaö
þungt á metunum. Þar fá menn
leyfi til áfengiskaupa 21 árs.
Nú er sagt aö hjónaband Henrys
og Nancyar Kissinger sé aö
gli&na, og er mikiö um þaö
skrafaö i Washington. Aö visu
hefur Nancy stundum fariö i
fer&alög meö manninum sinum,
en þar fyrir utan fara þau hvort
slnar götur. Mánuöum saman
hefur fólk I Washington tekiö
eftir þvi aö Henry Kissinger
stundar samkvæmislifiö einn og
án fylgdar konu sinnar. Og
•
sumir eru ánægöir meö aö fá
hann aftur i umferö eins og i
gamla daga fyrir brúökaupiö.
Nancy gekk undir magaupp-
skurö og var hálfur maginn
fjarlægöur. Siöan þolir hún
hvorici feröalög né samkvæmis-
lifiö. Þau rifast heilmikiö — hún
segir, aö Henry fitni of mikið
af sifelldu sætindaáti og hann
segir aö hún keöjureyki. Vin-
kona Nancyar segir eftir henni
aö hún fari ekki lengur i veizlur,
þar eö hún þoli ekki áfengi eftir
uppskuröinn, en þaö er aöeins
hluti af sögunni. Hjónabandiö er
i hættu.
Sumar
í Tyrol
Viö sáum i sjónvarpinu um
daginn þegar Sviakonungur
gekk aö eiga hina fógru brúöi
sina, Silviu Sommerlath.
Brúöarkjóllinn var frá Paris og
slóöinn margir metrar á
brúöarskarti hennar. Hér á
þessari mynd er Silvia frjáls-
iegar klædd. Hún og vinkonur
hennar eru I Týrolabúningi og
eru aö halda kveöjuveizlu áöur
en Silvia lagöi af staö til Svi-
þjóöar til að gifta sig. Karlmað-
urinn á myndinni er ekki gamall
kærasti, þó aö hann hafi fengið
aö sitja hjá þeim á myndinni.
Hann heitir dr. Karl Heinz Klee
og er forma&ur olympiunefndar
Austurrikis, en Silvia hefur
starfaö mikiö fyrir nefndina, og
kynntist einmitt eiginmanni
sinum i gegnum þaö starf á siö-
ustu Olympiuleikum 1 Innsbríick
áriö 1972. Þessi kveöjuveizla
var haldin I litlu veitingahúsi,
sem er um þaö bil hálftima
akstur fyrir utan Innsbruck, en
þar voru þau vön aö hittast
leynilega þegar þau voru aö
draga sig saman, Karl Gustaf
og Silvia, og sagöi hún i kveðju-
hófinu, aö henni þætti svo vænt
um þennan staö. — Viö eigum
áreiöanlega eftir aö koma hér
seinna, þegar viö förum I skiöa-
feröalag til Austurrikis, sagöi
hún viö veitingamanninn.