Tíminn - 11.07.1976, Síða 10

Tíminn - 11.07.1976, Síða 10
I ■ - . wm * Algarve er á strandlengju Suður Portúgals. MF Massey Ferguson MF-15 HEYBINDIVÉLAR nýjung á íslandi Nú er hafinn innflutningur á MASSEY-FERGUSON heybindivélum. Fengin reynsla af þeim, viðs vegar um heiminn, hefur sannað gildi þeirra svo sem annarra framleiðsluvara MASSEY-FERGUSON. MF 15 HEYBINDIVÉLIN er traustbyggð einföld og afkastamikil.. Stillingar eru einfaldar, s.s. lengd heybagga, frá 60-125 cm. Smurkoppar eru aðeins 12 talsins, þar af aðeins 5, sem smyrja þarf daglega. MASSEY-FERGUSON viðgerðamenn um land allt hafa fengið sérþjálfun í viðhaldi og stillingu vélanna. Bútæknideildin á Hvanneyri hefur reynt þær. MF 15 HEYBINDIVÉLAR eru til afgreiöslu með stuttum fyrirvara. Kynnið ykkur hið hagstæða verð og greiðsluskil- mála. Hafið samband viö sölumenn okkar eöa kaupfélögin. SUÐURLANDSBRAUT 32 • REYKJAVlK • SlMI 86500 • SlMNEFNI ICETRACTORS fór til trlands 27. júni siðastliöinn, þetta var 80manna hópur. Dvaliö var I Dublin i fjóra daga og farið i kynnisferöir um nágrenniö. Slðan var flogiöheim. Þetta var kynnis- ferð. Viö ætlum aö kynna trland meö stuttum feröum þangaö. — Hverjir voru þaö sem fóru I feröina? — Þessi hópur var aö mestu leyti úr rööum samvinnustarfs- manna I Reykjavik. Frumkvæöiö aö þessari ferö kom eiginlega frá þessu fólki. Næsta ferö var svo sunnu- daginn 4. júli. Þaö er Spánarferö, og á mánudag 5. júlí var fariö til Sviþjóöar, og veröur fariö til Lulea og er þaö á annaö hundraö manns sem fer i þessa ferö. og svona veröur þetta koll af kolli. Costa del Sol 25. júlí, 7. og 28. ágúst og 18. september. Farið veröur til Algarve I Portúgal 3. ágúst, en þaö er nýr feröamanna- staöur, sem viröist hinn ákjósan- legasti, og er talinn eiga mikla framtiö fyrir sér. Algarve — Feröatilhögun ermeödálitiö óvenjulegu sniöi. Flogiö verður 3. ágúst til Faro um London og Lissabon. Dvaliö veröur á Algarve í 14 daga og slöan flogiö beint til London mánudaginn 16. ágúst, en þar verður gist á hóteli I 3 nætur. Flogiö veröur heim til Islands aö kvöldi fimmtudagsins 16. ágúst. — Viö væntum mikils af þess- um staö, sem er tiltölulega nýr „feröamannastaöur”. Nokkrir Islendingar hafa þó lagt leiö staa þangað, ogljúka miklu lofsoröi á dvölina þar. Stjórnvöldum hefúr tekist aö varöveita hinn márlska stll og upprunalega menningu staöarins, þrátt fyrir „túrisma”, en á vorum dögum þá vilja mann- virki feröaiönaöarins oft skyggja á þjóömenningu þeirra landa, er heimsótt eru. Algarve er á sjávarströnd Portúgals og er á 160 kilómetra strandlengju Suöur-Portúgals og myndar suövesturhorn Evrópu. Lengi vel skildi fjarlægur og tor- fær f jallgarður Algarve bæöi frá öörum hlutum Portúgals og frá sjálfri Evrópu. Afleiöingin varö sú, aö héraðiö og Ibúar þess þróuöu meö sér sjálfstæö auðkenni, sem aö hluta voru austurlenzk og að hluta evrópsk. Og enda þótt svæöiö sé nú oröið öllum tilkvæmilegt, lifa þar enn töfrar og andi liöins tima. Skjannahvlt hús þrengja sér saman og mynda fiskimannaþorp þar sem einstaka hrifandi bygg- ing I máriskum stil dregur aö sér athygli feröamannsins. Feröamálaþróun svæöisins hefur veriö undir ströngu eftirliti rikisvaldsins, sem einungis hefur leyft fyrirtæki af fyrsta gæöa- flokki.Þaö ernýstárleg tilraun aö hafa heila strandlengju undir sllku eftirliti, en til þessa hefur hún gefiö góöa raun. Hótel — En hótel? Hvernig hefur gengiö aö útvega hótelrými I þessum löndum? — Þaö hefur gengiö mjög vel. Þaö er eftilvillkosturinn viönýja feröaskrifstofu, aö hún fær ný hótel, sem verið er aö taka I notk- un. Sem dæmi um þetta er Algarve. Þar búa gestirnir á CLUB PRAIA da OURA.sem eru nýjar luxus Ibúöir viö einn feg- ursta staö Algarvestrandarinnar. Ibúöirnar eru mismunandi aö stærð og rúma 2-6 manns. Allar eru þær búnar hinum nýtfekuleg- ustu húsgögnum og öllum hugsanlegum þægindum. I garöinum er stór sundlaug og frábært útivistarsvæöi. Sama er aö segja um Costa del Sol. Þar höfum viö veriö mjög heppnir. Segja má, aö hótel á Costa del Sol séu yfir höfuö mjög góö. Þaö, sem skiptir ef til vill mestu máli, er staöurinn. Viö er- um meö hótel á bezta staö I miöri Torrem olinos og niöur viö Benalmandena ströndina. 200 metra frá ströndinni og 100 metra frá miðborginni og I beztu hverfunum. Tölvuþjónusta hjá Sam- bandinu — Hvaövinna margir hjá Sam- vinnuferöum? — Hér vinna nú sex manns. Auk þess má minna á þaö, aö viö fáum ýmsa þjónustu hjá Sam- bandinu, eins og önnur fyrirtæki samvinnumanna. Bókhalds- og tölvuþjónustu, ýmsa aðstoð viö hagstjórn, sem er gifurlegt atriöi fyrir svona starfsemi. — í raun og veru segir starfs- liöiö ekki allt. Svo til öll kaupfélög landsins munu selja þessar ferö- ir, veita upplýsingar og bóka feröamenn, þannig aö þaö eru margir aöilar, sem vinna aö feröamálum hjá Sambandinu, þegar starfsemin er komin í full- an gang. Nú getur hver maöur á kaupfélagssvæði, keypt sér Spánarferö i kaupfélaginu alveg eins og hann getur nú pantaö áburö, keypt sér úlpu, eöa fóöur- vörur. Af þessu er geysilegt hagræöi fyrir fólk út á landi. Flestir eiga ekki heimangengt til Rvfkur til þess að spyrjast fyrir um utan- landsferöir. Þrátt fyrir miklar auglýsingar er öröugt aö átta sig á hlutunum, og þetta hefur þar til nú dregið dálltiö úr mörgum, sem annars vildu feröast til útlanda. Þessu til staöfestingar er svo mikill áhugi hinna einstöku kaup- félaga á málinu. Viö leggjum á- herzlu á aö þessi feröaþjónusta nái til allra landsmanna eins og kaupfélögin. — Hvaöan er fyrirmyndin aö þessu einkum komin? — Eins og áöur sagöi, þá hafa feröamál lengi veriö á dagskrá samvinnufélaganna erlendis. Ef til vill er okkar kerfi likast þvi sem er i Sviþjóö hjá RESO, sem er stærsta ferðaskrifstofan þar i landi. Aöaleigandi hennar eru verkalýösfélögin, en samvinnu- félögin eru meöeigendur. Sam- vinnufélögin selja þessar feröir i öllum sinum verzlunum vítt um landiö og eru stærsti söluaöili þessara feröa a.m.k. á vissum svæöum. J.G. Á Þridjudag veröur dregiö i 7. f lokki. 9.450 vinningar aö fjárhæö 193.930.ooo.oo. Á mánudag er siöasti endurnýjunardagurinn. imMig Z fiokkur: 9 6 1.000.000 kr. 9.000.000 kr. 9 - 500.000 — 4.500.000 — 9 - 200.000 — 1.800.000 — 342 - 50.000 — 17.100.000 — 9.063 - 10.000 — 90.630.000 — 9.432 123.030.000 kr. Aukavinningar: 10 ó 50.000 kr. 900.000 — 9.450 123.930.000.00

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.