Tíminn - 11.07.1976, Side 13
Sunnudagur 11. júll 1976.
TÍMINN
13
EvrópuverMaun 1969
(Bronsmedalla)
Evrópuverölaun 1971
(Bronsmedalia).
Framhliö bronspeninganna.
vegum A.C.I. Þá var verndari
sýningarinnar varaforseti
Evrópuráðsins. En þaö er um alla
þessa verndara ogheiðursnefndir
að segja — að ég held að þegar
listsýningar eru settar upp að
nokkru eöa ölluleyti af hálfu hins
opinbera — tiðkast þetta mjög —
viðast hvar.
Ævifélagi i
merkilegum samtökum
Siðast liðið vor var ég svo sam-
þykkt ævifélagii Academie Inter-
nationale de Lutecé i Paris, fyrir
forgöngu eins af meðlimum —
Marie Magdaleine Potarlier frá
Besancon og stuttu siðar ævifé-
lagi i Mérite Belgo-Hispanique i
Brussel fyrir tilnefningu
stjórnarmanns i listasafni Ly-
on-borgar og forseta A.C.I. sam-
takanna i Frakklandi. S.l. sumar
var ég og sæmd verðleikaorðunni
„Mérite Belgo — Hispanica af
official gráðu. Orðan var afhent
af Président Sylvére Lebon f.h.
stjórnarnefndar. Á sl. vetri barst
mér boð um að vera þátttakandi I
samsýninguILyon, á II ,,GRAND
PRIX DE LYON”, með öörum
listamönnum, sem hlotið höfðu
verðlaun eða viðurkenningu á
sýningum „ART CONTEM-
PORAIN INTERNATIONAL.
Þessi sýning stóð frá 10. til 24.
april s.l. Þangað sendi ég þrjú
verk.
Eru viðurkenningar
einhvers virði
fyrir listamann?
— Eru viöurkenningar einhvcrs
virði fyrir iistamann?
— Vissulega eru þær það, en
Góða ferð út á landsbyggðina.
SAMMNNUTRYGGINGAR GT
ÁRMÚLA3
SlMI 38500
Máiverk eftir M.J. (Isl. landslag).
Borg. Máiverk eftir M.J.
áhrif þeirra eru þó mismunandi á
listamenn. Ungt fólk þarf oft á
uppörvun að halda, og margir eru
hégómlegir þegar aldurinn færist
yfir og finnst þeir þá kannski
meira og minna gleymdir. Fyrir
listamann á góöum aldri er viður-
kenning lika að vissu leyti ágæt.
Ekki bara „heiðurinn” heldur
fylgja ýms tækifæri i kjölfarið,
tækifæri sem listamaðurinn
naumast hefði ella, tækifæri til
þess að sýna á ýmsum stöðum.
Sem dæmi um þetta er að ég
hlaut bronsverðlaun i ART CON-
TEMPORAIN INTERNATION-
AL sýningunni, sem áður var rætt
um, og þvi fylgir nú að ég hefi nú
sem þú ferðast
um byggðir landsins eru
samvinnutryggingamenn
nálægir
áramótum 1974barst mérboð um
að senda nokkur (8) verk á sýn.
hjá ,,Art Contemprain Inter-
national” I LYON i Frakklandi,
en að baki þessa fyrirtækis
standa (aðallega) listasöfnin
(Des Beaux-Arts) i Frakklandi,
Belgiu, Spáni og viðar. Forstöðu-
maður samtakanna er einn af
stjórnarmönnum listasafns Lyon-
borgar, sem mun vera næst-
stærsta listasafn Frakklands,
næst á eftir Louvre-safninu i
Paris. Dómnefndina skipuðu list-
fræðingar, og verndari sýningar-
innar var forseti „Le haut
partonage” fyrir Asociacion
Belgo-Hispanique, sem hefur að-
setur I Brussel.
— Á þessari sýningu var mér
veitt viðurkenningin ,,Le Art
d’Outre-Mer” fyrir málverkið
„Isl. landslag,” en það var eitt
hinna 8 verka, sem ég átti þarna
(og I ritdómi um sýninguna
var þetta kallaö ný-kúbismi).
1 framhaldi af sýningunni birt-
ist ritdómur i myndlistarriti safn-
anna, þar sem þekktur listgagn-
rýnandi, sem skrifar undir nafn-
inu MONTOYA, ritaði mjög
jákvæðan dóm og góða viður-
kenningu. Hann segir þar:
„Matthea Jónsdóttir kynnti ts-
land i Lyon, og við getum sagt, aö
hún hafi veriö m jög góöur fuiltriii
þess, verk hennar eru sterk i
byggingu, og buröarás þeirra er
tilhneiging til „Syntesisma”,
,,Ný-kiíbisma,” sem stendur
nærri „primatisma”, eins og
hann kemur fram hjá André
Lhote. í verkum hennar sjáum
viö tjáningu á ljóðrænu ljóssins i
ætt við tónlist. Hún opnar okkur
dyrnar aö hinum iitrikasta
„dynamiskasta” og „dekorativ-
asta” draumi, og hefur
oröiö til þess, að hún hefur hlotið
viðurkenninguna „Prix
d’Outre-Mer”. Þetta eru eigin-
leikar, sem nægja til þess, að sagt
séum Mattheu Jónsdóttur, að hún
sé málari og skáld, listamaöur
óvéfengjanlegra skapsmuna meö
traust handbragð sem hún ræöur
fullkomiega yfir.”
I marz-april á siðastliðnu ári
tók ég svo aftur þátt i sýningu á