Tíminn - 11.07.1976, Qupperneq 27

Tíminn - 11.07.1976, Qupperneq 27
Sunnudagur 11. júll 1976. TÍMINN 27 Strákarnir úr Breiðholtsskóla Arsþing Héraðssambands Vestur-ísfirðinga var háð laugard.12. júni siðastliðinn i félagsheimilinu Vonarlandi, Ingjaldssandi. A þingið mættu fulltrúar frá öllum félögunum á tveimur 1 skýrslu formanns Jóns Guójónssonar kom fram að starf HVI hefur verið blómlegt á slðasta ári og stóð þar hæst iþróttastarfið og þátttaka á landsmóti UMFl. Fjárhagur sambandsins hefur verið erfiður, enda hefur oröiö glfurleg hækkun á öllum kostnaðarliðum og áriö óvenju- lega annasamt, þá hefur gengið mjög misjafnlega að fá hin ýmsu sveitarfélög til að leggja fé af mörkum til starfseminnar. Á siðastliðnu ári starfrækti HVt sumarbúöir að Núpi I Dýrafirði og sóttu þær um 60 ungmenni og mæltist sú starfsemi mjög vel fyrir á sambandssvæðinu. A þinginu voru samþykktar fjölmargar tillögur um starfið framundan. Vegna fjárhags- örðugleika var ákveðið að hafa ekki íastan starfsmann á launum sambandssvæðinu nema I sumar, og mun það takmarka nokkuð starfsmöguleika sam- bandsins. Samþykkt var að halda alls fjögur frjálsiþróttamót fyrir ung- linga I sumar og verða þau haldin á fjórum stöðum I sýslunni, en þegar þetta er skrifað hefur eitt mótið farið fram að Núpi I Dýra- firði og var það fjölsótt og þátt- takendur voru frá öllum félögum nema einu. Héraðsmót HVl var ákveðið 10. og 11. júll á Núpi. Ungmenna- búðirnar verða að Núpi sem fyrr og hefjast 12. júlí og standa I 10 daga, ef næg þátttaka fæst ekki úr Vestur-ísafjarðarsýslu verður unglingum úr næstu sýslum boðin þátttaka. HVl tekur þátt I vestur- landsmóti I frjálsum Iþróttum og keppir I 3. deild I bikarkeppni FRI. Héraðsmót verður haldið I öll- um flokkum knattspyrnu, og unnið er að þvl að efla handknatt- leikinn á svæðinu. Ungmennamót verður haldið I öllum flokkum knattspyrnu, og unnið er að þvi aö efla handknatt- leikinn á svæðinu. Ungmennafélagar I Vestur- Isafjarðarsýslu sjá fram á ærin verkefni sem jafnan fyrr og munu gera sitt bezta til aö leysa þau. Stjórn skipa nú: Formaður Jón Guöjónsson Ytri-Veðrará. Gjaldk. Asvaldur Guðmundsson. Astúni Ritari Kristinn Valdimarss. Núpi. SIGURSVEIT BREIÐHOLTS- SKóLA.Aftari röð: — Hallur, Arni Þór og Magnús. Fremri röð: — Guðjón og Páll. H. K.A. ræður fastan starfsmann Knattspyrnudeild K.A. hefur nýlega ráðið til sin fastan starfs- mann, framkvæmdarstjóra, sem sjá mun um daglegan rekstur deildarinnar. Framkvæmdastjórinn, Hörður Hilmarsson, mun hafa aðsetur I Lundarskóla, en þar hefur deildin opnað skrifstofu. Mark- miðið með rekstri sllkrar skrifstofu er m.a. að auka samband miiii Iþróttafélagsins og bæjarbúa, einkum þó forráðamanna þeirra ung- menna sem iðka knattspyrnu á vegum félagsins. Er þess vænzt að aðstandendur knattspyrnufólksins svo og aðrir sem áhuga hafa, setji sig I samband við skrifstofuna og gagnrýni það sem miður fer I starfsemi deiidarinnar og/eða bendi á það sem vel er gert. A skrifstofunni verða seldir ýmsir munir sem K.A. hefur látiö gera með merki félagsins, s.s. biimerki, limmiðar, veifur, prjónar, bolir o.fl. Skrifstofan veröur opin þriðjud. og fimmtud. kl. 14—16 og miövikud. ki. 10—12. Siminn er 19788. Ærin verkefni framundan á Vestfjörðum Blómlegt starf hjó Héraðssambandi Vestur-ísfirðinga — tryggðu sér sigur í vfðavangshlaupi barnaskóla Reykjavíkur Nemendur úr Breiðhoitsskóla tryggðu sér sigur i sveitakeppni barnaskóla Reykjavikur i viða- vangshlaupi. Strákarnir úr Breiö- holtsskóla unnu sigur yfir nemendum úr Hólabrekkuskóla, en sveitirnar frá þessum skólum höfðu mikla yfirburði i keppninni. Sigursveit Breiöholtsskóla var skipuð þessum drengjum — Hall- ur Eirlksson, Arni Þór Arnþórs- son, sem náði beztum tjma I hlaupinu, Magnús Pálsson, Guðjón Ragnarsson og Páll H. Kolbeinsson. tJrslit I Sveitakeppninni urðu þessi: stig 1. Breiöholtsskóli 38 2. Hólabrekkuskóli 41 3. Melaskóli 54 4. Vogaskóli 58 5. Breiðagerðisskóli 78 6. Laugarnesskóli 87 7. Æfinga-og tilr.sk. KHl 88 8. Árbæjarskóli 96 9. Hliöaskóli 120 10. Álftamýrarskóli 156 11. Hvassaleitisskóli 165 Önfirðingar spretta úr spori K.Sn.-Flateyri. — Viða- vangshlaup önfirðinga fór fram fyrir stuttu og var keppt um verð- launagrip, sem Lions- klúbbur önundarfjarðar hefur gefið. Góð þátt- taka var, en þó bezt i flokki 11 ára og yngri. Orslit I hinum ýmsu flokkum urðu sem hér segir: Unglingaflokkur 11 ára og yngri 1000 m 1. Friðleifur Hallgrimsson Onundi 3.24.7 2. Bárður Guðfinnsson önundi 3.25 3. Dagbjört Leifsdóttir Gretti 3.25.2 Piltar 12-15 ára 1500 m 1. Sigurður Leifsson Gretti 5. 26.5 2. Asgeir Mikkaelsson Gretti __ 5.27.0 3. Orn Guömundss Önundi 5.49.5 Stúlkur 12-15 ára 1200 m 1. Gróa Haraldsdóttir Gretti 5.16.6 2. Ragnheiöur Lárusdóttir önundi 5.29.3 3. Soffla Snæland Gretti 5.34.8 Stúlkur 16 ára og eldri 1500 m 1. SigrlðurBjörgmundsd. önundi 6.06.3 2. Salóme Guömundsdóttir Ö'nundi 6.14.2 3. Guörún Hagallnsdóttir önundi 6.38.0 Piltar 16 ára og eldri 2500 m 1. Guðmundur Steinar Björgm.s. önundi 7.54.8 2. Halldór Mikkaelsson Gretti 8.10.3 3. Guðm.HelgiMagnúss. önundi 8.50.1 Nokkrir þátttakendur I vlöavangshlaupi önundarfjaröar (Tlmamynd K.Sn.)

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.