Tíminn - 11.07.1976, Page 40

Tíminn - 11.07.1976, Page 40
FÓÐURVÖRUR þekktar UM LAND ALLT fyrir gæði Guðbjorn Guðjónsson Heildverzlun Siðumúla 22 Simar 85694 & 85295 PLAST ÞAKRENNUR Sterkar og endingagóðar Hagstætt verð. dib Nýborg? O Ármúla 23 — Sími 86755 Akranes: Ráðizt á mann og konu MÓL—Reykjavik,— Mikið ann- riki var hjá lögreglunni i Reykjavik i fyrrinótt. A.m.k. tvær likamsárásir komu til kasta lögreglunnar, á Laugar- nesvegi og i Bergstaðastræti, auk slagsmála fyrir utan veitingahúsið Klúbbinn. Þá var mikil ölvun og sátu um 40 manns fangageysmlur lögregl- unnar af þeim sökum. Á öðrum timanum aðfaranótt iaugardagsins var ráðizt á konu á Laugarnesvegi. Rannsóknar- lögreglan hefur árásarmanninn i sinni vörziu, er mun vera ara- biskur. Um nánari málsatvik var Timanum ekki kunnugt i gær, þar sem yfirheyrslur stóðu þá yfir. Þá var á þriðja timanum ráð- ist á mann i Bergstaðastræti, en maðurinn býr við sömu götu. Er siðast fréttist, voru læknar að kanna meiösli hans. Um árásar- manninn er enn ekki vitað. Nokkur ölvun var á fjóðungs- móti hestamanna á Melgerðis- melum i Eyjafirði, að sögn lög- reglunnar á Akureyri. A Akranesi var mikil ölvun og þar ráfaði fólk um fram eftir allri nóttu. Viðast hvar annars staöar úti álandi, virðist hitinn, hins vegar, hafa sett hömlur á starfsemi manna. Frá Kópa- vogi, Hafnarfirði, Keflavik, Vestmannaeyjum, Húsavik og tsafirði fékk Timinn þær upplýsingar, að menn væru dasaðir og rólegir, þannig að ekki bar til neinna stór- tiðinda á þessum stöðum. I I I I BARUM BREGST EKKI Vörubíla hjólbaröar Kynnið ykkur hin hagstæðu verð. TÉKKNESKA BIFREIÐAUMBOÐIÐ Á ÍSLAND/ H/F AUÐBREKKU 44—46 KÓPAVOGI SÍMI 42606 Framkvæmdir að hefjast eftir nýju aðalskipulagi — Miklar byggingaframkvæmdir á vegum bæjar- félagsins, segir Magnús Oddsson, bæjarstjóri Magnús Oddsson. þeirra athugana fljótlega, en þær ættu að leiða I ljós, hvort von er á heitu vatni á svæöinu. Aðalskipulag — Hvað líöur nýju aðáiskipu- lagi kaupstaðarins? — A fundi bæjarstjórnar i april s.l. var samþykkt skipulags- tillaga fyrir Akranes. Tillagan miðar við 3% aukningu bæjarbúa á ári hverju næstu 20 árin, eða til ársins 1996. Það er mjög mikils viröi, að allar framkvæmdir miðist við ákveðið skipulag og verður t.d. strax nú í haust byrjað á lagningu nýrrar innkeyrslu fyrir bæinn samkvæmt þessu nýja skipulagi. Æskulýðsmál og félags- mál — Er nokkuð nýtt að frétta af æskulýös- og félagsmálum Akur- nesinga? — Við tókum i notkun nýtt iþróttahús, snemma á þessu ári. Barnadeild var tekin I notkun viö bókasafniö nokkru slðar, og hefúr hvort tveggja veriö mikiö notaö af æsku bæjarins. Nýlega tók til starfa fyrsti starfsvöllur fyrir börnin og er hann mjög vinsæll og aðsókn hefur veriö geysimikil. Þarna byggja börnin ibúðarhús, og ýmsar þjónustustofnanir og hef ég aldrei komiö á vinnustað, þar sem eins mikil vinnugleði rlkir. Þó aö smiöirnir á starfsvellinum vinni kauplaust er oft erfitt að fá þá fil að hætta vinnu á kvöldin, og i þessu uppgangsþorpi barnanna rikir fyrirmyndar bæjarbragur. Oðru hvoru er bruögið á leik á Langasandi, sem er einhver stærsti leikvöllur landsins, en þorpiö stendur á bökkum hans. -hs-Rvik. A Akranesi búa nú lið- lega 4600 Ibúar og hefur fjöigun þeirra verið talsvert fyrir ofan landsmeöaltal á siðari árum. Þar eru þekkt stórfyrirtæki eins og Sementverksmiðja rfkisins, Skipasmiðastöð Þorgeirs og Ellerts h.f. og útgeröarfyrirtækið Haraldur Böðvarsson h.f. auk annarra iðnaðar- og útgerðar- fyrirtækja. Timinn hafði sam- band við bæjarstjórann á Akra- nesi, Magnús Oddsson, og iagði fyrir hann nokkrar spurningar um það, hvað væri efstá baugi, en Magnús tók við bæjarstjóra- starfinu fyrir tæpum tveim árum. Hafnarframkvæmdir Höfnin á Akranesi hefur jafnan verið talin nokkuð litil fyrir allt þaö athafnallf, sem þar er, og á s.l. ári var skipað þar upp sam- tals 233 þúsund tonnum af vörum og afla og útskipun nam 107 þús- und tonnum, að sögn Magnúsar, en aflinn nam um 32 þúsund tonnum. — Ég efast um, að nokkur önnur höfn, utan Reykjavikur, sé hærri að þessu leyti, sagði Akranes Magnús, og bætti þvi við, að gert væri ráð fyrir, aö Akraborgin flytti um 140 þúsund farþega og 35 þúsund bifreiðar á þessu ári. — Viö höfnina er unnið að þvi að setja hliföargrjót utan á hafnar- garðinn og er ekið þangaö um 120 bilförmum af grjóti á dag, þessa dagana, en grjótnám bæjarins er I nálægt 5.5 km. f jarlægð frá höfn- inni. Hllföargrjótiö á aö koma I veg fyrir, að sjór gangi yfir garðinn, og verður þá hægt að komast út i skip og báta, sem þar liggja, þó að öldu hreyfi I suðvestan átt, sem er versta áttin hjá okkur, sagði Magnús. — Aöalvandamálið er samt hreyfing sjávarins innan hafnar- innar en ölduhæð getur orðíö þar allt aö tveim metrum. Fyrir- hugað er aö byggja varnargarö, I framhaldi af þvl grjóti, sem nú er veriö að aka utan á garðinn, til að draga úr þessari hreyfingu. Hafnarmálaskrifstofan vinnur nú að þvi, að gera Ukan af höfninni, og á þann hátt verður reynt aö finna leiöir til lausnar þessum vanda, t.d. hentugustu stefnu grjótgarösins. Utgerð — Er Akranes vaxandi út- gerðarbær? — Já, þaö tel ég tvimælalaust. Héöan eru nú geröir út tveir nýir skuttogarar og sá þriðji er á leigu hjá Landhelgisgæzhinni. Von er á nýjum skuttogara snemma á næsta ári. Þá eru gerðir út að jafnaöi 15-20 bátar á hverri vertið og héðan eru núgeröarút 50 trillurog má nefna þaö, aö grásleppuveiöarnar, sem margir stunda I hjáverkum, eru orðnar veruleg búbót. A slðasta ári bárust hér á land um 210 tonn af hrognum og útflutningsverð- mæti þess afla er milli 80-90 milljónir. Byggingaframkvæmdir — Aö hvaöa byggingafram- kvæmdum er unnið á vegum bæjarfélagsins? — Viö sjúkrahúsið er veriö að byggja kyndistöð, sem veröur sameiginleg fyrir sjúkrahúsið, iþróttahúsið og barnaskólann. Einnig er unniö aö innréttingu lyflækningadeildarinnar, en sú deild er langt komin og standa vonir til þess, aö hægt veröi aö taka hana i notkun á þessu ári. Meötilkomuhennar mun sjúkra- rúmum fjölga i 90 alls, eöa um 50%. Unniö er að innréttingum á neðri hæö i nýbyggingu gagn- fræðaskólans og er vonazt til, að sú hæð verði tilbúin til notkunar I haust A slðasta ári var skólinn einsetinn og með þessari viðbót eykst kennslurými verulega og aðstaða fyrir kennara skólans lagast til muna. Við dvalarheimili aldraðraaö Höfða er unniö að fyrsta áfanga, sem er 21 Ibúð auk aðstöðu fyrir ýmsa þjónustustarfsemi við aldraða, bæði vistmenn og aðra. Höfði er sameiginleg eign sveitarfélaganna sunnan Skarðs- heiöar. tbúðir og gatnagerð — Hvað með Ibúöabyggingar og framkvæmdir i gatnagerð? — A siöasta ári var byrjað á byggingu 601búða hér I bænum og er það meira en nokkru sinni fyrr. Byrjað veröur á mörgum ibúðum á þessu ári, en allar llkur benda til þess, að ekki veröi þær eins margar og i fyrra. Nú er unnið að þvi aö steypa 360 metra kafla af StiUholti og siðar i sumar verður steyptur 200 metra kafli af Faxabraut. Þá er að hefjast vinna við að leggja út 2000 tonn af oliumöl, sem við keyptum I vetur og flutt var hingað á vöru- bilum með Akraborginni. Þetta magn nægir til að leggja á 6 götur, eða samtals um 1800 m langan kafla. Hitaveita — Hvað er að frétta af hitaveitu fyrir Akranes? — A siöasta ári var boruð 2 km djúp hola að Leirá, sem er um 18 km frá Akranesi. Holan gefur 7-9 sekúndulltra af 126 gráðu heitu vatni. Vatn þetta er mjög rikt af kalkefnum og veldur það veru- legum erfiðleikum. Orkustofnun vinnur nú að samanburðarat- hugunum á þeim valkostum, sem fyrir hendi eru. Þá hefur mælingaflokkur frá Orkustofnun unniö að þvi I allt vor, aö gera viönámsmælingar á svæðinu hér allt I kring um Akrafjall og vonumst viö eftir niöurstööum

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.