Tíminn - 12.09.1976, Síða 12
Framleiða
kjötvörur
fyrir um 400
milljónir kr
á óri, eða um
800 lestir af
fullunnum
kjötvörum
Agnar Tryggvason.
Þótt forn íslenzkur matur sé hið
mcsta lostæti, urðu ekki sam-
bærilcgar framfarir i slátrun,
kjötvinnslu og matargerð hér á
landi og i öðrum löndum. Um
þetta eru margvfelcg dæmii sögu
siðari tima, cn ef til vill hefur það
einhverju ráðið um dræmar
nýjungarogframfarir.aöá siðari
liluta 19. aldar tóku landsmenn
upp á þvf að selja það fé lifandi úr
landi sem ekki fór til innanlands-
neyzlu, fremur en að slátra þvi
heima og ganga frá þvi til
I geymslu skv. aldagömlum is-
lenzkum aðferðum.
Nr.lb
GÖÐA - fregnír
Nú er skylda að merkja
Auglýsing
í nterkingu unninna kjötvara sem seldar eru i amáaölu.
1. gr.
Skyll er aÖ mcrkja allar unnar kjölvörur sem seldar eru i smisölu i neyteuda-
umbúöum hér á landi. Auglýsing þessi tekur þó ekki til niöursoöinna kjötvara.
2. gr.
Á eöa i umbúöum vörunnar skulti vera grcinilcgar upplýsingar á islcnsku,
scm lcsa má án j»ess aö rjúfa umbúöir, (vörumerkingarscöill), um eftirtalin atriöi:
a) Heiti vörunnar og framleiðsluhátt.
b) Samsetningu vörunnar, ef um sainsetla vöru er aö ræöa, svo og aukcfni.
/fiskilegt cr aÖ tilgrcina næringargildi.
c) GeymsIuaÖfcrÖ og raeöferö fyrir ncyslu.
d) Nettóþyngd inniiialds og eftir atvikum ciningarfjölda.
c) EiningarvcrÖ og söluverö vörunnar.
f) Nafn og heimilisfang framleiðanda vörunnar og/eöa þess aöila scm búiö
hefur um vöruna.
g) Pökkunardag vörunnar. Tilgreina skal siöasta söludag sé þess nolckur kostur.
Kjötiðnaðarstöð Sambandsins hafði forystu.
Auglýsingin hér á síöunni gekk í gildi 1.
júní s.l. Samkvamt henni er skylda aö
merkja allar unnar kjötvörur í neytenda-
umbúðum.
Kjötiðnaðarstöö Sambandsins reið á vaðlð
árið 1972 með merkingar á vörum sínum. Þar
var getið pökkunardags, einingarverðs,
viktar og nettoþyngdar. Einnig var skýrt
frá samsetningu og næringargildi flostra
vörutegunda. Þotta framtak vakti mikla
athygli og varð til þcss, að fleiri fyrir-
taeki fylgdu í kjölfar Kjötiðnaðarstöðvar-
ínnar.
Kjötiðnaðarstöðin hofur fest kaup á tvoim-
ur nýjum vogum ásamt rafheilum til að gota
annað morkingum á öllum framlciðsluvörum
sínum. í þvf tilefni hafa GODA-merkimið-
arnir breytt um útlit.
G eymsluþol
Samkvæmt nýju roglugorðinni skal merkja
allar unnar vörur með pökkunardegi og
síðasta söludegi sé þoss nokkur kostur.
& nýju OOÐA-miðunum er aetlað pláss íyrir
báðar þessar dagsetningar. SÍðasti söludag-
ur þýðir ekki, að varan verði óneysluhæf
degi seinna, heldur aðoins, að pökkunar-
aðili tekur ekki ábyrgð á geymsluþoli
hennar lengur. f
Nauðsynlegt er að fylgjast vel með sölu
á kjötvinnsluvörum merktum með síðasta
söludegi og þess skal gætt, að þær liggji
aldrei í kæliborðinu eftir að geymsluþol
þeirra er útrunnið.
f opnu GOÐA-frogna oru myndir af nýju
GOÐA-miðunum ásamt upplýsingum um geymslu-
þol. Hengið blaðið upp við afgreiðslu-
borðið til hagræðis fyrir starfsfólkið.
Leifur Blomsterberg hinn vlöfrægi pylsugeröar- og kjötiónaöarmaöur, en hann hefur 30 ára reynslu I
kjötiönaöi. Faöir hans hóf pylsugeröí Reykjavik áriö 1909 hjá Frederiksen, sem var kunnur kaupmaöur
I Reykjavik, en þar voru fyrst framleiddar áleggspylsur hér á landi.
Leifur Blomsterberg hefur viöa starfaö aö iön sinni og veriö forgöngumaöur I félagsmálum þeirra.
Hann starfaöi hér á árunum m.a. viö kjötiönaö i sláturhúsinu á Klambratúni og síöar i Sild og fiski, og
hann veitti kjötiönaöi forystu hjá KRON um 12 ára skeiö.
Kjötiönaöur er iöngrein sem menn læra i iönskóla auk starfsnámsins og hefur svo veriö um 30 ára skeiö.
Taliö er aö um 100 kjötiönaöarmenn séu starfandi, en á annaö hundraö manns hefur réttindi i þessari
iöngrein hér á iandi.
Afurðasala fyrri aldar
t bók Sigurðar Skúlasonar,
magisters, er hann ritaði i tilefni
af aldarfjórðungs afmæli Slátur-
félags Suðurlands, segir m.a. á
þessa leið, þegar rætt er um af-
urðasöluna fyrr á timum:
„A siðustu áratugum 19. aldar
var islenzkt útflutningssauðfé
sent i stórum stil á gufuskipum til
Bretlands, og var aðalmarkaður
þess i Leith, Liverpool og
New-Castle (on Tyne).
Þegar til Bretlands kom, var
sauðfénu ekki slátrað þegar i
stað, heldur keyptu brezkir bænd-
ur það og fóðruðu það nokkra
mánuði áður en þvi var slátrað.
Sala fjárins var þvi komin undir
velmegun brezkra bænda, og var
verðið á þvi allhátt, þegar rófna-
uppskera þeirra hafði heppnazt
vel. En jafnframt hafði flutningur
á frystu kjöti frá Astraliu til Bret- Jafnframt iifandi fé var einnig
lands áhrif á verð á islenzku út- flutt dálitið af saltkjöti héðan til
flutningsfé i' Bretlandi. Bretlands á siðustu árum 19. ald-
Hús afuröasölu Sambandsins og kjötiönaöarstöövarinnar. Fyrir fram-
an húsiö eru bílar, sem aka fullunnum kjötvörum daglega i verzlanir og
stofnanir og eru nú vel þekktir á götum höfuöborgarinnar.
KJÖTIÐNAÐARSTÖÐIN Á KIRKJUSANpi VARÐ FYRST TIL AÐ NOTA
INNIHALDSMERKINGAR. SEM NÚ ER LAGASKYLDA