Tíminn - 12.09.1976, Page 15
Sunnudagur 12. september 1976.
TtMINN
15
Matthlas Gilsson við reykofn, einn fullkomnasta f landinu.
Madagaskar Salami, heitir nýjasta framleiðslan frá meistaranum Leifi Blomsterberg.
Kjötiðnaðarmennirnir Jón Magnússon og Gisli H. Árnason. Jón er
gjaldkeri f Kjötiðnaðarmannafélaginu, en Gisli er formaður þess, en
hann er flokksformaður i kjötskurðardeild.
matreiða. Dæmi þar um eru pyls-
ur. Þær eru vandmeðfarnar i
matargerð. Allir geta soðið sér
pylsur, sem eru úr beinlausum
bita, og einhver ódýrasti matur,
sem völ er á. Það er hægt að búa
til pylsur á heimilum — og var
gert i eina tið, en er mjög mikil
fyrirhöfn. Með þvi að gera
pylsurnar i kjötiðnaðarstöð, eða í
pylsugerð, verður þetta ódýr og
handhægur réttur, sem allir geta
matreitt.
Pylsugerðarmaður okkar,
Marius Blomsterberg, er kunnur
maður i sinni grein og nýtur virð-
ingar fyrir þekkingu slna og störf.
Það tryggir beztu hugsanleg
gæði.
Svipaða sögu er að segja um
aðra rétti frá pylsugerðinni, sér-
fróðir menn búa til handhæga,
ljúffenga rétti fyrir heimilin,
rétti, sem allir geta notað, eða
matreitt.
Hvaðan kemur kjötið —
islenzkur matur
— Ilvaðan kemur kjötið til
fram leiðslunnar?
— Viðerum ekki með sláturhús
hérna. Kjötið fáum viö sent frá
sláturhúsum kaupfélaganna um
allt land, allt frá Borgarnesi,
norður og austur um að Fagur-
hólsmýri. Þetta er dilkakjöt,
svihakjöt og nautakjöt.
Við erum með stórar frysti-
geymslur hérna (afurðasalan) og
fáum kjötið eftir hendinni, og
getum tekið töluvert magn
Kjötið er tekið til vinnslu, og
fyllstu varúðar verður að gæta.
inn tilkostnað þarf að framreiðslu
þessara rétta. Aðeins þarf ör-
bylgjuofn og frystiskáp.
Framleiðsla á GOÐA-hraðrétt-
um er á byrjunarstigi, en viö von-
um að geta innan tiðar boðið þá til
sölu til söluskála, lítilla mötu-
neyta og verzlana.
Við gerum okkur það ljóst að
það mun taka dálítinn ti'ma að
koma þessum vörum á framfæri.
Erlendis notar almenningur til-
búna rétti i rikum mæli.
Við erum með lærðan mat-
svein, Leif Eiriksson, sem hefur
umsjón með matreiðslu, og upp-
skriftir eru þróaðar, þvi að allur
matur hentar ekki jafn vel til
djúpfrystingar, hann þarf að
halda eiginleikum sinum þar til
hann kemur sjóðandi heitur á
borð neytandans.
Eitt meginatriði i kjöt-
vinnslunni er að búa til hollan,
góðan mat, sem auðvelt er að
Erla S. Jónsdóttir viö pökkunar-
vél sem pakkar tilbúnum réttum.
Til þess að unnt sé að vinna kjöt,
verður það að vera ófrosiö. Við
látum það vera i þessu ástandi
aðeins mjög skamman tima, og
strax að lokinni vinnslu er það
komið i kæli aftur, eða frystingu.
Mjög strangar heilbrigðiskröf-
ur og hreinlætiskröfur eru gerðar
hér, sem áður sagði og vera ber,
og rannsóknarstofa fylgist með
framleiðslunni, sem verður að
hafa mikið geymsluþol.
- Hvað með islenzkan mat?
— Hann er i fullu gildi og ávallt
á boðstólum, en gerð hans hefur,
sem annaö, færzt yfir á verk-
smiðjustigið.
Slátursala er mikil og hefur
verið hér á landi, og afurðasala
Sambandsins hér á Kirkjusandi
hefur seltmikiöafkjötiog slátri.,
— Við erum meö súrmat svo til
allt árið, en auðvitaö aðallega frá
áramótum út þorrann og góuna.
Þá erum við með súrt slátar, eða
haustmatinn, svið o.fl.
Islenzki maturinn er vinsæll, en
hann er ekki neitt sérlega stór lið-
uriframleiðslunnihjáokkur, eða
kjötiðnaðarstöðvum. Hangikjöt,
rúllupylsa og kæfa er þó fastur
liður I neyzlu þjóðarinnar. Þess
ber þó að geta, að nú erum við
með um 20 tegundir af áleggi,
sem gerter eftir erlendum og inn-
lendum uppskriftum, eða aðlög-
uðum uppskriftum, og mörkin eru
„islenzkur matur”?
— Hvað vinna margir h já Kjöt-
iðnaöarstöð Sambandsins og hve
mikil er fra mleiðslan?
— Hér starfa um 60 manns, og
við gerum ráð fyrir að framleiða
og selja vörúr fyrir um 400
milljónir króna á þessu ári.
Framleiðslan á almanaksárinu
1974 — 1975 var um 800 lestir af
fullunnum kjötvörum og i þeim er
auðvitað að langmestu leyti kjöt,
sagði Jóhann Steinsson, deildar-
stjóri að lokum.
JG
Aldis og Ester viö áleggsskurðarhnif.
Aluies Rachouser viö hrærivél. Ef boriö er saman viö heimilishrærivél-
ar, veröur þetta aö teljast veglegt verkfæri.
Cr pökkunardeild. Ingibjörg, Sigurbjörg, Sigriöur og Sigrún aö vinnu.
Blomsterberg í kryddlagernum, sem er
fínasta mat.
ekkert smásmföi, þvf talsvert þarf til þess aö krydda 800 tonn af