Fréttablaðið - 30.11.2005, Page 63
MIÐVIKUDAGUR 30. nóvember 2005 23
ÍS
LE
N
SK
A
A
U
G
L†
SI
N
G
A
ST
O
FA
N
E
H
F.
/S
IA
.I
S
-T
O
Y3
02
17
1
1/
05
Settu AYGO á dagskrána þína
- Komdu við í AYGO hjólhýsinu og heilsaðu upp á okkur
- Fylgstu með AYGO tónleikaröðinni
- Reynsluaktu AYGO og þú færð óvæntan glaðning að launum
Farðu á www.aygo.is og kynntu þér AYGO hjólhýsið,
reynsluaksturinn og spennandi tónleikadagskrá næstu vikurnar.
Toyota Nýbýlavegi 4 KÓPAVOGUR Sími: 570-5070www.aygo.is
AYGO
550 5000
AUGLÝSINGASÍMI
Fjórir vinir og bekkjarfélagar
úr Kópavogsskóla héldu tombólu
fyrir utan verslunina Nóatún í
Hamraborg og söfnuðu alls 4.850
kr. fyrir Rauða kross Íslands.
Þetta voru þeir Breki Barkar-
son, Elmar Tryggvi Hansen, Jón
Ingi Þorsteinsson og Jón Veigar
Kristjánsson. Strákarnir voru
áhugasamir um Rauða krossinn
og fengu að heyra að söfnunar-
fé þeirra færi í verkefni Rauða
krossins til styrktar börnum
í neyð erlendis. Þeir félagar
mættu síðan aftur í sjálfboða-
miðstöð Kópavogsdeildar til að
taka þátt í starfi með ungum inn-
flytjendum sem fer fram á mið-
vikudögum frá klukkan 14.00 til
15.30. ■
Söfnuðu fyrir
Rauða krossinn
ÁHUGASAMIR UM STARF RAUÐA KROSSINS
Þeir félagar Breki, Jón Veigar, Jón Ingi og
Elmar Tryggvi söfnuðu fyrir börn í neyð.
Tilkynningar um merkisatburði,
stórafmæli, andlát og jarðar-
farir í smáletursdálkinn hér
að ofan má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á
auglysingar@frettabladid.is eða
hringja í síma 550 5000.